Blaðamaður

Jón Hákon Halldórsson

Jón Hákon er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Styrking krónunnar hið besta mál fyrir almenna borgara

Krónan hefur ekki verið sterkari gagnvart Bandaríkjadal síðan í október 2008. Atvinnurekendur í ferðaþjónustu hafa áhyggjur en dósent í hagfræði segir ástæðulaust fyrir almenning að leggjast í þunglyndi yfir efnahagshorfum. Munur nú

Saksóknari ætlar að ákveða næstu skref

Davíð Þór Björgvinsson verður áfram saksóknari í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum enda hefði það tafið málið mikið að setja nýjan mann í starfið. Nokkrir möguleikar eru í stöðunni. Sýkna eða að falla frá ákæruliðum.

Uppbygging hefjist á næstu fimm árum

Áætlað er að kynna úrslit skipulagssamkeppni vegna stjórnarráðsreitsins á hundrað ára fullveldisafmæli Íslands. Í hönd fer kostnaðargreining vegna uppbyggingarinnar. Uppbygging gæti hafist á næstu fimm árum.

Slökkviliðið treystir á 34 ára gamlan bíl

Aðalbíll slökkviliðsins á Tunguhálsi þessa dagana er 34 ára gamall. Slökkviliðsmaður segir ófremdarástand ríkja. Slökkviliðsstjórinn segir efnahagshrunið hafa tafið fyrir endurnýjun á flotanum.

Alvarleg vísbending um kennaraskort

Um þriðjungur stöðugilda við kennslu, umönnun og uppeldi barna í leikskólum er nú skipaður leikskólakennurum en lög kveða á um að þeir skuli að lágmarki vera tveir af hverjum þremur.

Lítið mál að smygla á Hraunið

Fangelsisyfirvöld lögðu hald á minna af amfetamíni, kókaíni og kannabisefnum á Litla-Hrauni í fyrra en 2015. Fangar sækja meira í spice. Forstöðumaðurinn segir ómögulegt að halda fangelsinu fíkniefnalausu.

Persónuvernd er sögð í fjársvelti

Íslensk stjórnvöld tryggja Persónuvernd ekki nægjanlegt fé til að rækja skyldur sínar. Þetta er mat ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, sem telur íslenska ríkið því brjóta gegn ákvæðum Evróputilskipunar um persónuvernd.

Margra ára meðferð málsins í réttarkerfinu

Hvarf Guðmundar Einarssonar var tilkynnt þann 29. janúar 1974 til lögreglunnar en síðast sást til hans í Hafnarfirði aðfaranótt 27. janúar 1974 eftir dansleik í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði.

Sjá meira