Blaðamaður

Jón Hákon Halldórsson

Jón Hákon er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mest aukning í ofbeldisbrotum

Skráðum hegningarlagabrotum fjölgaði um tæplega 20 prósent á höfuðborgarsvæðinu á árinu 2015. Þetta kemur fram í skýrslunni Afbrot á höfuðborgarsvæðinu 2015 sem birt var í gær.

Vilja setja hátekjuskatt á laun yfir 1,5 milljónir

Formaður VG segir að auknar álögur á sjávarútveg og ferðaþjónustu dugi ekki til að stoppa upp í gatið sem heilbrigðisþjónusta í landinu stendur frammi fyrir. Hugmyndir um hátekjuskatt snúist um að búa til réttlátara skattkerfi.

Auka jöfnuð og uppræta fátækt

Formenn þriggja stjórnmálaflokka segja tillögur um þjóðpeningakerfi áhugaverðar. Formaður Flokks fólksins segir eldri borgara og öryrkja hafa setið eftir heima með tannpínu. Íslenska þjóðfylkingin vill breytingar á fiskveiðistjórn.

Sakar Gústaf um stuld á gögnum

Formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar segir fullyrðingar Gústafs Níelssonar og Gunnlaugs Ingvarssonar um sig, vera undarlegar.

Vilja að þjóðin fái arð af auðlindunum

Forystumenn Sjálfstæðisflokksins, Pírata, Viðreisnar og Samfylkingarinnar eru sammála um að atvinnurekendur sem nýta auðlindina verði að greiða gjald fyrir. Allir sammála um að árangur hefur náðst í efnahagsmálum á kjörtímabilinu en

Heilbrigðisþjónustan of dýr fyrir notendur

Formenn fjögurra flokka sem Fréttablaðið ræddi við eru sammála um að heilbrigðismál verði eitt stærsta kosningamálið. Menntamál, málefni innflytjenda, lífeyrissjóðirnir og samfélagsbankar eru líka ofarlega á baugi.

Fylgi Guðna haggast ekki

Sex af hverjum tíu sem afstöðu taka segjast myndu kjósa Guðna Th. í embætti forseta. Dósent í stjórnmálafræði segir að línurnar séu farnar að skýrast.

Forskot Guðna óhaggað eftir kappræðurnar

Guðni Th. Jóhannesson mælist enn með langmest fylgi frambjóðenda til forseta, 61 prósent segja myndu kjósa hann. Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og seðlabankastjóri, er annar með 19 prósenta fylgi.

Sjá meira