Kortleggja hættuna fyrir gerendur í ofbeldismálum Anna Kristín Newton, sálfræðingur á Fangelsismálastofnun, er formaður starfshóps sem er falið að kortleggja og skilgreina þjónustuþörf fyrir gerendur í ofbeldismálum og þá sem eru í hættu á að fremja ofbeldisbrot 19.4.2018 06:00
Fulltrúar Efnavopnastofnunar vonast til að komast til Douma Sérfræðingar Efnavopnastofnunarinnar gera ráð fyrir því að fara til Douma í dag. Þeir segja að sýrlensk og rússnesk stjórnvöld hafi hingað til bannað þeim að skoða svæðið þar sem efnavopnum var beitt. Óttast er að sönnunargögn 18.4.2018 06:00
Bakslag komið í samruna N1 og Festar Olíuverslunin N1 ákvað í gær að afturkalla tilkynningu til Samkeppniseftirlitsins vegna samruna við Festi, sem rekur meðal annars Krónuna og Nóatún. 18.4.2018 06:00
Hærri sektir fyrir brot Lægsta sektarfjárhæð fyrir umferðarlagabrot verður 20.000 krónur. 17.4.2018 06:00
Ragnar tók við formennskunni eftir átakafund sambandsins Hitafundur varhjá Kennarasambandi Íslands í gær þar sem nýr formaður tók við. 14.4.2018 07:45
Segir mikilvægt að byggja ekki á dylgjum Forstjóri Barnaverndarstofu segir óásættanlegt að einstakir starfsmenn stofunnar séu ranglega dregnir til ábyrgðar fyrir ákvarðanir stjórnvalda. Barnaverndarnefndir hafa verið upplýstar um að börn á meðferðarheimili hafi verið að sniffa. 14.4.2018 07:15
Felur starfshópi að endurskoða skattstofn fjármagnstekjuskatts Fjármála- og efnahagsráðherra boðar endurskoðun á skattstofni fjármagnstekjuskatts. Rektor Háskóla Íslands hefur óskað eftir breytingum vegna stærsta styrktarsjóðs skólans. 13.4.2018 06:00
Yfir 40 prósent segjast óánægð með Dag Yfir 40 prósent í könnun Fréttablaðsins og vefmiðilsins frettabladid.is eru óánægð með störf Dags B. Eggertssonar. Hann er þó sá sem flestir vilja sem borgarstjóra. 11.4.2018 06:00
Akranes hyggst stytta vinnuviku Akraneskaupstaður hefur ákveðið að stofna starfshóp sem á að móta tillögur að styttingu vinnuvikunnar. 10.4.2018 05:15