Umsjónarmaður helgarblaðs

Kristjana Björg Guðbrandsdóttir

Kristjana er umsjónarmaður helgarblaðs Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fleiri mál tengd vinnumansali

Undanfarna mánuði hefur verið fjallað um fjölda vinnumansalsmála sem komið hafa upp hér á landi. Aukin vitund um einkenni mansals virðist skila sér í mun fleiri ábendingum um mögulegt mansal til lögreglunnar

Halla, Guðni og Sturla hafa öll verið í harkinu

Fyrstu þrír forsetaframbjóðendurnir sem kynntir eru til leiks í föstudagsviðtali Fréttablaðsins eiga það sameiginlegt að hafa þurft á einhverjum tímabili ævi sinnar að leggja hart að sér til að ná endum saman.

Horfa ýmist til leiðtoga Kanada eða Rússlands

Forsetaframbjóðendurnir hafa öll þurft að hafa fyrir lífinu og prófað að vera blönk. Siðareglur fyrir embættið þarf að setja að þeirra mati en þau hafa misjafna skoðun á sparnaði embættisins.

Þarf að endurheimta traust flokksins

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vill halda áfram sem formaður Framsóknar. Gagnrýni flokksmanna á störf Sigmundar gæti sett strik í reikninginn. Bæjarfulltrúi gæti séð Sigurð Inga Jóhannsson fyrir sér sem formann flokksins.

Lögregla skoðar læknamistök á Landspítala

Breskur karlmaður um fimmtugt lést á Landspítalanum um helgina að því er talið er vegna mistaka við umönnun. Lögregla hefur tekið skýrslu af þeim sem komu að meðferð sjúklingsins.

Sjá meira