fréttamaður

Nadine Guðrún Yaghi

Nadine starfaði á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar á árunum 2014-2021 og sá um fréttaskýringaþáttinn Kompás.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mál Rúmena sé eitt það umfangsmesta á íslenskum vinnumarkaði

Framkvæmdastjóri Eflingar segir stærsta hluta máls rúmenskra verkamanna snúa að því að sanna að þeir hafi verið beittir nauðung, með því að sýna fram á að þeir hafa verið algjörlega uppá atvinnurekenda komnir, bæði hvað varðar laun og húsnæði. Svo umfangsmikil mál séu fátíð á íslenskum vinnumarkaði.

Creditinfo birti ekki lánasögu einstaklinga

Lögmaður Creditinfo segir það heyra til algjörra undantekninga að kerfi fyrirtækisins birti fyrndar kröfur. Þegar svo sé beri lánveitendur ábyrgð en það hafi verið staðfest í útskurði Persónuverndar frá árinu 2017.

Kæra birtingu lánasögu einstaklinga til Persónuverndar

Bankarnir og Creditinfo halda fólki sem orðið hefur gjaldþrota í hengingaról að sögn lögmanns. Dæmi eru um að fólki sé neitað um kreditkort vegna lánasögu sem hann segir Creditinfo nýlega farið að birta.

Sjá meira