fréttamaður

Nadine Guðrún Yaghi

Nadine starfaði á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar á árunum 2014-2021 og sá um fréttaskýringaþáttinn Kompás.

Nýjustu greinar eftir höfund

Árangurslaust fjárnám hjá útgáfufélagi Fréttatímans

Árangurslaust fjárnám var gert hjá Morgundegi ehf. útgáfufélagi Fréttatímans hinn 31. janúar síðastliðinn. Daginn áður hófu forsvarsmenn blaðsins að safna fjárframlögum frá almenningi til að halda útgáfu blaðsins áfram.

Sláandi hve fáar konur séu í iðn- og verknámi

Tækniskólinn, í samstarfi við alla iðn- og verkmenntaskóla á landinu, stendur nú fyrir átakinu kvennastarf sem vísar til mýtunnar um að starfsgreinar geti flokkast í kvennastörf og karlastörf. Tveir kvenkynsnemar í matreiðslu- og atvinnuflugi segja sláandi hve fáar konur séu í iðnnámi.

Viðtal við Elvu Christinu: „Þetta er að brjóta mig niður“

Elva Christina, segir það vera skelfilega tilfinningu að norsk barnaverndaryfirvöld geti krafist þess að fá barnið hennar sent til Noregs í fóstur. Elva sem áður var í neyslu segist hafa snúið við blaðinu og vonar að hún fái að hafa drenginn.

Svimi, höfuðverkur og súrefnisskortur

Flugliðar Icelandair segja mikinn mun að fljúga með nýjustu vél félagsins en ekki er eins mikill hávaði um borð og loftið er betra. Undanfarið hefur mikið verið um veikindi meðal starfsmanna.

„Þurfum að rækta kynvillinginn í okkur“

Eva María Þórarinsdóttir Lange er formaður Hinsegin daga. Hún segir trans- og intersex-fólk eiga á brattann að sækja. Þá sé mikilvægt að líta út fyrir landsteinana, þar sem mannréttindi eru ekki jafn sjálfsögð og hér á landi.

Sjá meira