Salah henti Suarez úr toppsætinu Mohamed Salah hefur átt magnaðan fyrri hluta á þessu tímabili og hefur hann þegar slegið nokkur met í ensku úrvalsdeildinni. 3.1.2025 15:02
Bjargaði æskufélaginu sínu Ungverski knattspyrnumaðurinn Andras Schäfer kom til bjargar á síðustu stundu og sá til þess að æskufélagið hans fór ekki á hausinn. 3.1.2025 13:33
Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin Minnesota Vikings hefur komið mörgum á óvart með frábærri frammistöðu á þessu NFL tímabili en liðið hefur unnið fjórtán af sextán leikjum sínum í ameríska fótboltanum. Liðið er augljóslega að fara mjög langt á stemmningunni í liðinu. 3.1.2025 12:30
Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Spennan magnast fyrir úrslitaleik táningsins Luke Littler og margfalda meistarans Michael van Gerwen. Þeir spila um heimsmeistaratitilinn í pílukasti í Ally Pally í kvöld. 3.1.2025 11:31
„Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur misst af mörgum mótum á síðustu árum vegna meiðsla en Suðurnesjakonan ætlar að snúa til baka með látum í fyrsta mánuði nýs árs. 3.1.2025 10:01
Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Framtíð NBA körfuboltamannsins Jimmy Butler hjá Miami Heat er enn til umræðu hjá bandarískum fjölmiðlum og nú er því slegið upp að leikmaðurinn vilji hreinlega komast í burtu frá Miami. 3.1.2025 09:31
Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Framtíð Marcus Rashford hjá Manchester United er í uppnámi en það verður ekki auðvelt að finna félag sem hefur efni á honum og launum hans. 3.1.2025 08:32
Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Íslenska knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir þurfti að skilja syni sína eftir á Íslandi þegar hún fór aftur til vinnu sinnar í Englandi. 3.1.2025 07:30
Fótbrotnaði í NBA leik Körfuboltamaðurinn Jaden Ivey meiddist mjög illa á fæti í leik Detroit Pistons og Orlando Magic í NBA deildinni. 3.1.2025 07:12
„Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Luke Littler er annað árið í röð kominn í úrslitin um heimsmeistaratitilinn í pílukasti eftir sannfærandi sigur á Stephen Bunting í undanúrslitaleiknum í gærkvöldi. 3.1.2025 06:42