Harry Potter í ástralska landsliðinu Harry Potter lék á dögunum sinn fyrsta landsleik fyrir ástralska landsliðið í ruðningi. Hann skoraði við það tilefni á blaðamenn að finna upp á einhverjum frumlegum orðaleikjum með nafnið hans. 26.11.2024 06:33
Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Real Madrid verður án eins síns besta leikmanns þegar liðið mætir Liverpool í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. 25.11.2024 14:15
Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Liverpool er með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tólf umferðir. Það boðar gott fyrir lærisveina Arne Slot. 25.11.2024 12:47
Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Jeeno Thitikul tryggði sér sigur á lokamóti LPGA mótaraðarinnar í gær eftir frábæra spilamennsku á lokaholunum. 25.11.2024 11:32
Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Roy Keane verður ekkert skapminni með aldrinum og það sannaðist enn á ný í kringum útsendingu Sky Sports frá leik Ipswich Town og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 25.11.2024 11:01
Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Mohamed Salah átti enn einn stórleikinn í gær þegar hann skoraði tvívegis í endurkomusigri Liverpool á útivelli á móti Southampton. Hann sagði eftir leikinn að Liverpool væri ekki einu sinni búið að bjóða honum nýjan samning. 25.11.2024 10:32
Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Sveindís Jane Jónsdóttir endaði 49 daga bið sína eftir marki hjá Wolfsburg með stórglæsilegu marki um helgina. 25.11.2024 09:32
Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári CrossFit samtökin hafa gefið út dagskrá næsta tímabils og um leið hvaða leið besta CrossFit fólk heimsins þarf að fara til að komast alla leið inn á heimsleikana 2025. 25.11.2024 08:32
Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Það er kalt úti þessa dagana en það stoppar ekki Ólympíufarann Guðlaugu Eddu Hannesdóttur við æfingar. Hún spyr sjálfa sig samt af því hvort að það hafi verið þess virði í þetta skiptið. 25.11.2024 08:02
Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi Dagur Dan Þórhallsson og félagar í Orlando City eru komnir í undanúrslit úrslitakeppni MLS deildarinnar í fótbolta. 25.11.2024 07:46