Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Guardiola fram­lengir við Man. City

Pep Guardiola verður áfram með lið Manchester City en hann hefur gengið frá eins árs framlengingu á samningi sínum við félagið.

Seldu miða á Paul-Tyson bar­dagann fyrir 2,5 milljarða

Sama hvaða skoðun hnefaleikaáhugafólk hefur á hnefaleikakappanum Jake Paul þá getað þeir ekki neitað þeirri staðreynd að Youtube stjarnan trekkir að. Var reyndar að berjast við eina stærstu hnefaleikagoðsögn sögunnar en það breytir ekki því að peningarnir flæddu inn.

Klopp vildi fá Antony í stað Salah

Leikmaður, sem hefur verið hreinasta hörmung síðan að Manchester United eyddi meira en áttatíu milljónum punda í hann, átti sér aðdáanda í herbúðum erkifjendanna í Liverpool.

Sjá meira