„Þá segir Jói: Veistu, þetta er mesta snilld sem ég hef heyrt!“ „Ég man þegar að við tókum við rekstri Rush Trampólín garðsins að þá var eitt það fyrsta sem starfsfólkið spurði okkur „Þýðir það þá að við fáum Pétur Jóhann til okkar líka?““ segir Jóhannes Ásbjörnsson einn eigenda Gleðipinna um hversu vel starf Péturs Jóhanns Sigfússonar í hlutverki Móralska er að mælast hjá starfsfólki. 16.9.2022 07:01
Hamingjuvikan framundan: „Þetta þarf ekki að vera flókið eða dýrt“ Í næstu viku er International Week of Happiness at work. Vikan hefst mánudaginn 19.september og lýkur 25.september. 14.9.2022 07:01
Jafnvægi heimilis og vinnu: Haustrútínan Jæja. Nú er nokkuð liðið frá því að skólarnir byrjuðu, flestir kláruðu fríin sín og vinnan farin aftur á fullt. Eða hvað? 12.9.2022 07:00
Forstjóri RB í hláturskasti yfir Snapchat myndbandi með filter Ragnhildur Geirsdóttir, forstjóri Reiknistofu bankanna (RB) byrjar daginn á morgungöngu með Eldi hundinum sínum. Stundum hefur hún þó þá þegar þurft að fara yfir eitthvað vinnutengd ef eitthvað hefur gerst um nóttina. 10.9.2022 10:00
Að þekkja muninn á sérfræðingi og rugludalli Hafið þið ekki lent í því að vera að tala við einhvern sem virðist vita allt um einhver málefni, algjör sérfræðingur, en síðan kemur í ljós að viðkomandi veit lítið sem ekkert um hvað hann/hún er að tala? 9.9.2022 07:00
Alltaf að muna að hafa gaman, annars er svo leiðinlegt „Ég hugsa jákvætt og nota húmor, þannig afkasta ég sem mest og tekst á við áskoranir,“ segir Anna Steinsen, einn eiganda KVAN, meðal annars þegar Atvinnulífið sækir hjá henni innblástur og góð ráð um það, hvað kom henni á þann stað sem hún er á í dag. 8.9.2022 07:01
„Þegar ég flutti heim úr námi fannst mér ég vera frábær“ „Þegar ég flutti heim úr námi fannst mér ég vera frábær og hélt að öll fyrirtæki Íslands biðu spennt eftir að fá mig heim. En það varð ekki alveg raunin,“ segir Sigríður Theódóra Pétursdóttir framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Brandenburg í léttum dúr. 7.9.2022 08:00
Hvorki laun né kjarasamningar hjá stafrænu vinnuafli Það eru hvorki laun né kjarasamningar sem þarf að huga að hjá stafrænu vinnuafli. Því já, þið lásuð rétt: Stafrænt vinnuafl er orðið að veruleika. 6.9.2022 07:00
„Og þá var hætt að vera gaman í afmælinu“ „Andri Stefánsson framkvæmdastjóri ÍSÍ tilkynnti mér eitt sinn að ég ætti Íslandsmet í að vinna til verðlauna í flestum íþróttagreinum,“ segir Valgeir Magnússon athafnamaður, öðru nafni Valli sport. 4.9.2022 08:00
Þetta endar örugglega skelfilega Það er alveg pottþétt að þetta fer ekki vel. Ekki séns að þetta gangi upp. Að fólki skuli detta í hug að gera þetta? Mun örugglega enda skelfilega. 2.9.2022 07:01