Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Evrópumeistarar Real Madrid hafa ansi fáa kosti þegar kemur að varnarmönnum, fyrir stórleikina sem fram undan eru gegn Atlético Madrid og Manchester City. 4.2.2025 17:32
Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Miðasala er hafin á næsta heimaleik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, þann fyrsta sem Ísland spilar á erlendri grundu. 4.2.2025 15:31
Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra Katie Cousins, einn besti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta undanfarin ár, hefur samið um að snúa aftur til Þróttar og spila með liðinu á komandi leiktíð. 4.2.2025 15:05
FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur sett bæði Fram og Gróttu í félagaskiptabann í að hámarki næstu þrjá félagaskiptaglugga. Félögin og KSÍ furða sig á samskiptaleysi af hálfu FIFA en ekki mun vera um alvarleg brot að ræða og talið auðleyst að losa félögin úr banni. 4.2.2025 14:50
Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Valsmenn hafa ákveðið að segja skilið við bandaríska leikmanninn Sherif Ali Kenney sem leikið hefur með liðinu í vetur. 4.2.2025 10:00
Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur Sigurðsson flutti stutt og skýr skilaboð til þeirra tugþúsunda króatískra aðdáenda sem í gær hópuðust saman á torgi í miðborg Zagreb til að fagna Degi og hans mönnum eftir silfurverðlaunin á HM í handbolta. 4.2.2025 09:04
Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handboltamaðurinn Dagur Gautason hefur samið við franska stórveldið Montpellier og kemur inn í liðið til að leysa af hólmi sænska landsliðsmanninn Lucas Pellas, sem sleit hásin. 4.2.2025 08:30
Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ensku úrvalsdeildarfélögin, með Englandsmeistara Manchester City í broddi fylkingar, vörðu mun meira fjármagni í leikmenn í vetrarglugganum en félög í öðrum fótboltadeildum. 4.2.2025 07:31
Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Spænska landsliðskonan Jenni Hermoso mætti Luis Rubiales, fyrrverandi formanni spænska knattspyrnusambandsins, fyrir rétti í Madrid í dag og lýsti þar upplifun sinni af því þegar Rubiales kyssti hana á munninn gegn hennar vilja. 3.2.2025 16:15
„Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aðalmálið í Lögmálum leiksins í dag er að sjálfsögðu risaskiptin á milli Dallas Mavericks og LA lakers, á þeim Luka Doncic og Anthony Davis, og eru sérfræðingarnir ekki alveg sammála um hversu galin þau séu. 3.2.2025 15:00