Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði markalaust jafntefli við sterkt lið Kanada í kvöld í fyrri vináttulandsleik sínum á Pinatar Arena á Spáni. 29.11.2024 20:00
„Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ „Tilfinningarnar eru blendnar,“ segir Arnar Pétursson, svekktur en afar stoltur af sínu liði eftir hörkuleik gegn Hollendingum í fyrsta leik á EM kvenna í handbolta. 29.11.2024 19:09
Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Færeyska kvennalandsliðið í handbolta lék í fyrsta sinn í lokakeppni Evrópumóts í kvöld, þegar það mætti heimakonum í Sviss í D-riðli mótsins. 29.11.2024 19:02
Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands í vináttulandsleiknum við Kanada í kvöld, á Pinatar Arena á Spáni. 29.11.2024 17:02
Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Fjöldi íþróttafólks er á framboðslistum fyrir alþingiskosningarnar sem fara fram á morgun. Í hópnum eru meðal annars Ólympíufarar, landsliðsfólk, ofurhlauparar og forkólfar íþróttasérsambanda. 29.11.2024 09:01
Botnliðið fær landsliðsmann Haukar virðast ætla að svara fyrir sig í botnbaráttu Bónus-deildar karla í körfubolta og hafa nú kynnt til leiks nýjan leikmann. 28.11.2024 15:33
Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Hin pólska Iga Swiatek getur nú farið að einbeita sér að því að endurheimta efsta sæti heimslistans í tennis eftir að niðurstaða fékkst í máli gegn henni vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. 28.11.2024 15:01
Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Íslenska karlalandsliðið í fótbolta stendur í stað á nýjum heimslista FIFA sem birtur var í dag. Liðið er í 70. sæti, eða í 33. sæti ef aðeins er horft til Evrópuþjóða. 28.11.2024 14:31
Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Hundrað milljón krónur, tækifæri á umspili og þar með leiktíð fram í febrúar, og möguleiki á að tryggja Íslandi sæti í undankeppni Evrópudeildarinnar. Það er afskaplega mikið í húfi hjá Víkingum í Armeníu í dag, í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. 28.11.2024 13:31
Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Tveir lykilleikmenn í stórkostlegum árangri norska kvennalandsliðsins í handbolta, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, hafa nú fengið vinnu sem sérfræðingar í sjónvarpi á Evrópumótinu sem hefst á morgun. 27.11.2024 16:32