Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Hefur lent á veggjum vegna kyns síns

Rakel Dögg Bragadóttir verður ein þriggja kvenkyns aðalþjálfara í Olís-deild kvenna í handbolta í vetur. Hún fagnar fjölgun kvenna í stéttinni en segist hafa lent á veggjum vegna kyns síns.

Alexander yngstur frá upp­hafi í efstu deild

Alexander Rafn Pálmason setti í kvöld met í efstu deild í knattspyrnu karla á Íslandi þegar hann varð yngsti leikmaðurinn til að koma við sögu í leik í deildinni.

Tvenna frá Mbappe í sigri Real

Kylian Mbappe er kominn á blað í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann skoraði bæði mörk liðsins í sigri liðsins á Real Betis.

„Síðasta tíma­bilið mitt hjá Liverpool“

Mohamed Salah sagði í viðtali eftir leik Liverpool og Manchester United að þetta yrði hans síðasta tímabil hjá Liverpool. Salah hefur leikið með félaginu frá árinu 2017.

Sjá meira