Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

„Það er okkar að stoppa hann“

Arnór Smárason segir Skagamenn vera búna að eiga gott undirbúningstímabil en liðið fór meðal annars í úrslit Lengjubikarsins. Hann segir komu Gylfa Þórs Sigurðssonar gera mikið fyrir deildina.

Lakers á siglingu og Den­ver aftur komið í efsta sætið

LeBron James átti góðan leik fyrir Los Angeles Lakers sem er á góðri leið að tryggja sér sæti í umspili fyrir úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Þá er Denver Nuggets komið í efsta sæti Vesturdeildar á nýjan leik.

Allt hvítt nokkrum tímum fyrir leik á Akur­eyri

KA leikur sinn fyrsta leik í Bestu deild karla í dag þegar liðið tekur á móti HK á Akureyri. Á KA-vellinum voru aðstæður í morgun þó ekki eins og best verður á kosið til að spila fótbolta.

Öruggt hjá Milan sem reynir að elta ná­grannana

AC Milan vann í dag öruggan sigur þegar liðið mætti Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Milan er í 2. sæti deildarinnar en þó ansi langt á eftir nágrönnunum í Inter.

Sjá meira