Solskjær hafnaði Svíum Svíar eru í leit að landsliðsþjálfara og hefur sú leit gengið illa. Olof Mellberg hafnaði knattspyrnusambandinu á dögunum sem einnig var með Ole Gunnar Solskjær á lista yfir mögulega þjálfara. 13.1.2024 15:17
Þriðji deildarsigur Chelsea í röð Chelsea vann sinn þriðja leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fulham á Stamford Bridge. 13.1.2024 14:32
Þrenna hjá Pedersen og Fylkir valtaði yfir Fjölni Valur og Fylkir unnu stóra sigra í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í dag. Patrick Pedersen var á skotskónum hjá Val gegn Þrótti. 13.1.2024 14:22
Vestri missir besta mann síðasta tímabils Daninn Gustav Kjeldsen verður ekki með nýliðum Vestra í Bestu deildinni í sumar. Kjeldsen var valinn besti leikmaður þegar Vestri fór upp í efstu deild í fyrsta sinn á síðasta tímabili. 13.1.2024 14:15
Körfuboltakvöld: „Ef ég hefði pissað í hálfleik hefði ég líklega ekki fallið“ Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gær. Þar sagði sérfræðingurinn Ómar Sævarsson söguna af því þegar hann féll á lyfjaprófi árið 2013. 13.1.2024 14:01
Alexandra innsiglaði sigur Fiorentina Alexandra Jóhannsdóttir var á skotskónum þegar lið Fiorentina vann sigur á Napoli í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. 13.1.2024 13:45
Endar Henderson á Ítalíu? Jordan Henderson flutti sig um set til Sádi Arabíu í haust frá Liverpool þar sem hann var fyrirliði. Hann vill nú burt þaðan og gæti endað í ítölsku deildinni. 13.1.2024 13:01
Körfuboltakvöld kvenna: Berglind og Ólöf Helga spreyttu sig á myndaþraut Subway Körfuboltakvöld kvenna var á dagskrá á Stöð 2 Sport í vikunni. Hörður Unnsteinsson lagði myndaþrautir fyrir sérfræðingana Berglindi Gunnarsdóttur og Ólöfu Helgu Pálsdóttur Woods. 13.1.2024 12:30
Búist við snjókomu og brjáluðu veðri þegar Bills taka á móti Steelers Veður gæti sett strik í reikninginn í tveimur leikjum NFL-deildarinnar um helgina. Búið er að senda út viðvörðun til stuðningsmanna vegna ofsaveðurs sem framundan er. 13.1.2024 11:30
Birkir Már tekur síðasta dansinn á Hlíðarenda Birkir Már Sævarsson mun leika með Val í Bestu deildinni næsta sumar. Birkir Már verður fertugur í nóvember en samningurinn er til eins árs. 13.1.2024 10:30