Ísmaðurinn úr leik en Humphries slapp fyrir horn Óvænt úrslit urðu í Alexandra Palace í kvöld þegar Ísmaðurinn Gerwyn Price féll óvænt úr leik. Hinn sigurstranglegi Luke Humphries lenti í miklum vandræðum gegn þýskum Pokémon unnanda. 28.12.2023 23:11
„Tæknin er ekki nægilega góð“ Mikel Arteta hafði ekki miklar áhyggjur af gangi mála í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir tapið gegn West Ham í kvöld. Hann sagði lið Arsenal vera á góðum stað. 28.12.2023 22:44
Martin lék í tapi í Evrópudeildinni Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia máttu sætta sig við tap gegn Bayern Munchen í Euroleague-deildinni í kvöld. 28.12.2023 21:32
Reyndu að plata lesendur með fréttum um Mbappe Lesendur Mundo Deportivo hafa eflaust rekið upp stór augu þegar þeir lásu fréttir dagsins. Þar var meðal annars greint frá því að Kylian Mbappe væri óvænt á leið til Barcelona. 28.12.2023 20:30
U-18 ára landsliðið í undanúrslit U-18 ára landsliðs íslands karla í handbolta er komið í undanúrslit á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi þessa dagana. 28.12.2023 20:01
Kylfingar ársins í fyrsta og fjórða sinn Haraldur Franklín Magnús og Ragnhildur Kristinsdóttir voru í dag valin kylfingar ársins hjá Golfsambandi Íslands. 28.12.2023 18:31
„Þetta er nútímavítaspyrna“ Töluverð umræða hefur skapast eftir vítspyrnudóma í ensku úrvalsdeildinni í gær. Sean Dyche knattspyrnustjóri Everton sagði vítadóminn í leik liðsins gegn Manchester City hafa verið furðulegan. 28.12.2023 18:02
Sextándi heimsmeistaratitillinn í höfn: „Ég er ekki kominn með leið á að vinna“ Magnus Carlsen tryggði sér í dag heimsmeistaratitilinn í hraðskák í fimmta sinn. Þetta er sextándi heimsmeistaratitill hins rúmlega þrítuga Norðmanns. 28.12.2023 17:31
Styttist í hönnunarútboð Þjóðarhallar Ásmundur Einar Daðason segir að hönnunarútboð nýrrar þjóðarhallar sé á næsta leyti. Kostnaðarskipting á milli ríkis og borgar sé langt komin. 23.12.2023 15:30
„Gefum þeim alvöru Anfield upplifun“ Liverpool og Arsenal mætast í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Liðið sem fer með sigur af hólmi verður á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar jólin ganga í garð. 23.12.2023 14:00