Fréttamaður

Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Sunna Kristín starfaði á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar á árunum 2014-2021.

Nýjustu greinar eftir höfund

Verjandi Hreiðars Más: „Það er nóg komið“

Hörður Felix Harðarson, verjandi Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, segir sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur í dag í CLN-málinu svokallað í samræmi við væntingar.

Hreiðar, Magnús og Sigurður sýknaðir í CLN-málinu

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag þá Hreiðar Má Sigurðsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, Sigurð Einarsson, fyrrverandi stjórnarformann Kaupþings, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Lúxemborg, af ákæru í CLN-málinu svokallaða.

Ed Sheeran-búð opnar í Kringlunni

Þann 18. júlí næstkomandi mun Sena Live opna Ed Sheeran-búð í Kringlunni. Búðin opnar í tilefni tveggja stórtónleika söngvarans sem fara fram 10. og 11. ágúst á Laugardalsvelli.

Kröftugar skúradembur, haglél og eldingar

Það verður vætusamt sunnan og vestan til á landinu í dag og fremur milt í veðri að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Rigning í kortunum um nánast allt land

Í nótt og fyrripart dags á morgun má búast við lélegu skyggni í súld og rigningu sunnan og vestan lands með lægð sem nálgast nú landið suðvestanvert.

Sjá meira