Tugir barna deyja úr beinbrunasótt í Hondúras Skæður faraldur geisar nú í Mið-Ameríku þar sem hundruð hafa farist úr beinbrunasótt. Um tvöfalt fleiri hafa látið lífið en á öllu síðasta ári. 20.9.2019 19:00
Kínverjar ósáttir við frumvarp Bandaríkjamanna um Hong Kong Fara fram á að frumvarpið verði dregið til baka. 20.9.2019 19:00
Vilja báðir leiða breiða samsteypustjórn Netanjahú og Gantz hafa ekki komist að samkomulagi um stjórnarmyndun í Ísrael. 19.9.2019 19:00
Hóta árásum á víxl Spennan á milli Írans og Bandaríkjanna heldur áfram að aukast. Utanríkisráðherra Írans hótar stríði, geri Bandaríkjamenn eða Sádi-Arabar árás. 19.9.2019 19:00
Afgana saknað eftir að drónaárás felldi þrjátíu bændur Bandarískur erindreki staðfesti árásina en ekki tölu látinna. 19.9.2019 19:00
Lögmaður Major gagnrýndi frestunina Hæstiréttur kláraði meðferð mála gegn ríkisstjórn Boris Johnson á Bretlandi í dag. 19.9.2019 19:00
Stjórnarandstæðingur segir Trudeau vanhæfan vegna ljósmyndanna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, baðst í nótt afsökunar á því að hafa málað sig hörundsdökkann fyrir átján árum. Hann segist nú átta sig á því að athæfið hafi verið óásættanlegt. 19.9.2019 19:00
Nýjar þvinganir og nýr þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjaforseti hefur skipað Robert O'Brien nýjan þjóðaröryggisráðgjafa. 18.9.2019 21:00
Stefnir í fjórðu kosningarnar á jafnmörgum árum Ekki hefur gengið að mynda ríkisstjórn á Spáni eftir kosningar aprílmánaðar. 18.9.2019 20:30
Lieberman lykillinn að stjórnarmyndun Enginn augljós meirihluti á ísraelska þinginu eftir kosningar gærdagsins. 18.9.2019 19:00