Mætti alltaf á meðan sumir völdu sér leiki en var svo sparkað úr landsliðinu Atli Eðvaldsson hefur aldrei fengið útskýrinar á því hvers vegna landsliðsferill hans endaði snögglega árið 1991. 7.12.2018 10:00
Orri vill komast burt og lokar alls ekki á Val Orri Sigurður Ómarsson hefur lítið fengið að spila með Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni. 7.12.2018 08:00
Boston Celtics komið á skrið | Myndband Boston Celtics vann fjórða leikinn í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 7.12.2018 07:30
Seinni bylgjan: Handsöluðu veðmál um úrslitin í Akureyrarslagnum Akureyri og KA mætast öðru sinni í Olís-deild karla á laugardaginn. 6.12.2018 23:00
Segir engan jafn nálægt því að líkjast Ryan Giggs og Sané Leroy Sané er að spila frábærlega í ensku úrvalsdeildinni. 6.12.2018 14:30
Mourinho: Gefið okkur tíma og ekki bera okkur saman við Keane og Vidic José Mourinho var ánægður með hjartað og sálina sem hann sá frá sínum mönnum í gærkvöldi. 6.12.2018 13:30
Neymar lofar Beckham að koma til Miami Brasilíumaðurinn gæti spilað á Englandi áður en ferlinum lýkur. 6.12.2018 13:00
Sara Björk fyrir ofan stórstjörnur á lista yfir 100 bestu fótboltakonur heims Íslenski landsliðsfyrirliðinn er í 31. sæti á lista yfir bestu fótboltakonur heims. 6.12.2018 10:50
Grétar Rafn tekur til starfa hjá Everton Grétar Rafn Steinsson verður yfirnjósnari Everton í Evrópu. 6.12.2018 10:23
Kom að 58 mörkum og var bestur allra í nóvember Ómar Ingi Magnússon fer á kostum með Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni. 6.12.2018 09:29