Sjáðu öll mörk gærkvöldsins í enska boltanum Manchester City vann enn einn sigurinn og Aron og félagar fengu skell. 5.12.2018 09:00
Moura fær tækifæri til að hefna sín á Emery Brasilíumaðurinn var settur í frystikistuna hjá Unai Emery hjá PSG. 30.11.2018 18:15
Ungur Seltirningur kominn í átta liða úrslit háskólafótboltans Pétur Steinn Þorsteinsson og félagar hans í James Madison eru spútniklið ársins í bandaríska boltanum. 30.11.2018 14:30
Ronaldo hefði getað farið til Milan en fyrrverandi eigendur vildu hann ekki Cristiano Ronaldo endaði hjá erkifjendunum sem eru eins og alltaf á toppnum. 30.11.2018 13:30
Geggjað mark í Grillinu | Myndband Markvörður Þróttar sendir strákunum í Olís-deildinni smá sneið. 30.11.2018 11:30
Sjóðheitur Gylfi spenntur fyrir borgarslagnum gegn Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson og félagar mæta Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 30.11.2018 11:00
Ökuréttindin tekin af Conor í hálft ár Írski bardagakappinn steig aðeins of fast á bensíngjöfina og þarf að láta skutla sér næstu sex mánuðina. 29.11.2018 23:30
Sjáðu öll tíu mörkin í einum besta leik ársins Aston Villa og Nottingham Forest skildu jöfn, 5-5, í ensku B-deildinni í fótbolta í gær. 29.11.2018 18:30
„Jesús kristur, hvað varstu að selja okkur?“ Þjálfari IFK Gautaborgar átti ekki orð yfir frammistöðu Ragnars Sigurðssonar fyrstu mánuðina. 29.11.2018 12:00