Slæmt högg Koepka í Ryder-bikarnum blindaði áhorfanda á öðru auga Kona sem ferðaðist frá Egyptalandi til að sjá bestu kylfinga heims spila sér nú aðeins með öðru auganum. 2.10.2018 11:30
Goðsögn fagnaði frábæru marki með því að fá sér bjórsopa í miðjum leik | Myndband Fyrrverandi samherji margar Íslendinga bauð upp á eitt besta fagn sem sést hefur. 2.10.2018 10:30
Aðeins Sterling og Hazard eru að spila betur en Gylfi Gylfi flýgur upp í þriðja sæti á lista yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar 2.10.2018 09:49
Gísli Eyjólfs: Eins og vanþakklátur krakki á jólunum Miðjumaður Breiðabliks vill fara í atvinnumennsku en norska úrvalsdeildin heillar ekki. 2.10.2018 08:00
Endurkomusigur hjá Íslandsvininum Mahomes í Denver Patrick Mahomes heldur áfram að fara á kostum fyrir Kansas City í NFL-deildinni. 2.10.2018 07:30
Hjörvar: Af hverju er líklegra að City verði meistari en Liverpool? Hjörvar Hafliðason er ekki á því að Manchester City sé líklegast að vinna deildina. 1.10.2018 16:30
Troðslusýning Urald King í Vesturbænum | Myndband Urald King fór á kostum er Tindastóll pakkaði KR saman í Meistarakeppni KKÍ. 1.10.2018 13:30
Aðeins 95 mínútur á milli marka hjá Jóni Daða Jón Daði Böðvarsson byrjar vel í ensku B-deildinni þetta tímabilið. 1.10.2018 12:30
Sjáðu allt það flottasta og fyndnasta úr enska boltanum í september Allt frá ömurlegri fyrirgjöf Pablo Zabaleta til Unai Emery í símanum á blaðamannafundi. 1.10.2018 11:00
Skoraði ótrúlegt sjálfsmark frá miðju | Myndband Leikmaður Manchester City skoraði glæsilegt mark, bara í rangt mark. 1.10.2018 11:00