Fréttir Fáir felustaðir eftir í heiminum „Það eru ekki margir staðir eftir í heiminum til að fela sig,“ segir Torsten Fensby, verkefnisstjóri Norrænu ráðherranefndarinnar. „Engin skattaskjól eru lengur til í Evrópu. Það þarf að leita lengi til að finna þau,“ bætir hann við. Innlent 31.3.2011 22:51 Þóttist bakfæra símakort Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt. Manninum er gefið að sök að hafa sem starfsmaður í verslun 10-11, Hraðkaupum, í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, dregið sér samtals kr. 155.500. Aðferðin sem hann notaði var að bakfæra greiðslur undir því yfirskyni að verið væri að skila símakortum. Innlent 31.3.2011 22:51 Valið væri auðveldara með lélegri samning Ef Icesave-samninganefndin undir forystu Lee Buchheit hefði ekki náð jafngóðum samningum við Breta og Hollendinga og raun ber vitni hefði Alþingi – og nú íslenska þjóðin – staðið frammi fyrir mun auðveldari ákvörðun við afgreiðslu málsins. Þetta sagði Buchheit á fyrirlestri í Háskóla Íslands í gær. Innlent 31.3.2011 22:51 Boðar varkárni vegna undanþága Forsætisráðherra segir að fara verði varlega þegar rætt sé um að veita fólki undanþágu vegna veitingar ríkisborgararéttar og fara verði að öllu með gát. Innlent 31.3.2011 22:51 Almannagjá dýpkar l„Þetta er hálfgert Ginnungagap,“ segir Einar Á. E. Sæmundsen, fræðslufulltrúi í þjóðgarðinum á Þingvöllum, um mikla sprungu sem í ljós hefur komið á miðjum stígnum í Almannagjá. Innlent 31.3.2011 22:51 Sama áhættan tapist dómsmál Kostnaðarmat samninganefnda Íslands í Icesave-deilunni byggir fyrst og fremst á varfærnu mati skilanefndar Landsbankans. Innlent 31.3.2011 22:51 Ekkert minnst á Helguvík Ekki er minnst einu orði á álversframkvæmdir í Helguvík í drögum að yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar til að liðka fyrir gerð kjarasamninga, sem lögð voru fram sem trúnaðarmál á fundi með aðilum vinnumarkaðarins í gær. Innlent 31.3.2011 22:51 Vilja skapa 10 þúsund störf á þremur árum Ríkisstjórnin stefnir að því að skapa tíu þúsund störf á næstum þremur árum. Tillaga stjórnvalda að aðgerðaáætlun sem ætlað er að örva atvinnu- og efnahagslíf var kynnt aðilum vinnumarkaðarins í gær. Innlent 31.3.2011 22:51 Nei kostar tugi milljarða á ári Ef Icesave-samningnum er hafnað má búast við að lánshæfiseinkunn Íslands fari í ruslflokk og þá hækkar fjármögnunarkostnaður opinberra aðila um tugi milljarða króna, segir Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Erlent 31.3.2011 22:51 Kostnaðurinn ekki þekkt stærð Það eru einkum óvissa um gengi krónunnar, heimtur úr þrotabúi Landsbankans og hvenær greitt verður út úr því sem veldur óvissu um hversu háar fjárhæðir gætu lent á íslenskum almenningi verði Icesave-samningurinn samþykktur, segir Jón Helgi Egilsson, hagfræðingur og meðlimur í Advice-hópnum. Innlent 31.3.2011 22:51 Ísland verði vistvænna Aprílmánuður á að verða grænasti mánuður ársins í átaki sem samtökin Grænn apríl standa fyrir. Innlent 31.3.2011 22:51 Samstarf um miðlun vísinda Vísindavefur Háskóla Íslands og Landsvirkjun hafa undirritað samning um samstarf á sviði vísindamiðlunar. Innlent 31.3.2011 22:51 Ráðherra gegn gúmmíkurlinu Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra mun á næstunni gefa út tilmæli um að hætt verði að nota gúmmíkurl unnið úr notuðum bíldekkjum á gervigrasvelli hér á landi. Þetta kom fram í svari hennar við fyrirspurn Sivjar Friðleifsdóttur á þingi fyrr í vikunni. Innlent 31.3.2011 22:51 Neituðu að tjá sig um ákærur Fyrstu tveir af „rokkurunum“ sextán, meðlimum í Vítisenglum eða AK81 sem ákærðir eru fyrir morðtilraunir og margvíslega aðra glæpi, voru kallaðir til vitnis í réttarsal í gær en neituðu að tjá sig. Erlent 31.3.2011 22:51 Líkin finnast enn út um allt "Við erum að finna lík út um allt – í bifreiðum, í ám, undir rústum og úti á götum,“ segir lögreglumaður í Fukushima, sem varð afar illa úti í hamförunum 11. mars. Erlent 31.3.2011 22:51 Þyngdaraflið sterkast á Íslandi Þyngdaraflið er sterkast á tveimur svæðum jarðar: Annars vegar á nokkuð stóru svæði í Atlantshafinu, sem nær rétt norður fyrir Ísland og alla leið suður að Azoreyjum, hins vegar á svæði norður af Ástralíu allt frá Filippseyjum og austur að Fídjíeyjum í Suður-Kyrrahafi. Erlent 31.3.2011 22:51 Líbískir ráðamenn flýja Flestir æðstu embættismenn Múammars Gaddafí eru sagðir vilja flýja landið, en komast hvergi vegna strangrar öryggisgæslu og erfiðleika við að ferðast. Erlent 31.3.2011 22:51 Róttæk endurskipulagning að baki Frestur til að skila inn tilboðum í BM Vallá hf. er til 2. maí næstkomandi. Ákveðið hefur verið að bjóða til sölu allt hlutafé í fyrirtækinu, en það er í eigu Eignabjargs, dótturfélags Arion banka. Viðskipti innlent 31.3.2011 22:51 Átökin nálgast höfuðborgina Harðir bardagar geisuðu í gær í næsta nágrenni Abidjans, sem er stærsta borg Fílabeinsstrandarinnar og í reynd höfuðborg landsins. Erlent 31.3.2011 22:51 Eins og að deila við dómarann Að mótmæla viðbrögðum lánshæfismatsfyrirtækja við höfnun Icesave-samkomulags er eins og að deila við dómarann. Innlent 30.3.2011 22:56 Bæjarstjóri gerir stuðsamning "Bæjarstjóri og bæjarfulltrúar skulu stuðla að óæskilegri hegðun og almennum kjánaskap meðan á hátíðinni stendur, meðal annars með því að dansa kjánalega, trufla hljómsveitir og ganga á fjörur við sjálft tónlistarfólkið. Innlent 30.3.2011 21:16 Máli tannlæknisins var vísað frá dómi Máli tannlæknis á Suðurnesjum sem ákærður hafði verið fyrir fjársvik, með því að framvísa til Tryggingastofnunar reikningum vegna tannviðgerða sem hann hafði ekki unnið, var í gær vísað frá dómi í Héraðsdómi Reykjaness. Dómurinn sagði „bresta svo mjög á skýrleika verknaðarlýsingar í ákæru að ákærða verði með réttu ekki talið fært að taka afstöðu til sakargifta og halda uppi vörnum gegn þeim“. Innlent 30.3.2011 22:56 Apple stefnir ríkinu til að fá tollum létt af iPod Touch Apple-umboðið hefur ákveðið að stefna íslenska ríkinu vegna tollflokkunar á lófatölvunni iPod Touch. Tollstjóri flokkar tölvuna sem tónlistarspilara en ríkistollanefnd hefur viðurkennt að um lófatölvu sé að ræða þó að nefndin hnekki ekki ákvörðun tollstjóra um tollflokkun. Viðskipti innlent 30.3.2011 22:56 Lagfæra brotalamir í ættleiðingarlöggjöf Innanríkisráðherra mun á næstu dögum skipa starfshóp sem ætlað er að móta framtíðarstefnu um ættleiðingar hér á landi og undirbúa nauðsynlegar lagabreytingar. Innlent 30.3.2011 22:56 Beitið skussana dagsektum Íbúasamtök miðborgar Reykjavíkur segja í bréfi til borgaryfirvalda að ótækt sé „að tilteknir eigendur fasteigna fari þannig að ráði sínu að tjón hljótist á eignum annarra eigenda í nágrenninu“. Innlent 30.3.2011 22:55 Óvíst hvort varamaður þiggur sæti Óvíst er hvort sá sem lenti í 26. sæti í kosningum til stjórnlagaþings þiggur sæti í stjórnlagaráði. Fyrsti fundur stjórnlagaráðs er áformaður næstkomandi miðvikudag. Innlent 30.3.2011 22:55 Áhrif Icesave ofmetin Tómas Ingi Olrich, fyrrum þingmaður, ráðherra og sendiherra, segir of mikið gert úr skaðlegum áhrifum þess að hafa Icesave-deiluna óleysta. Innlent 30.3.2011 22:56 Syngur á plötu Arctic Monkeys Josh Homme, forsprakki Queens of the Stone Age, syngur á væntanlegri plötu bresku sveitarinnar Arctic Monkeys. Gripurinn nefnist Suck It And See og er væntanlegur í byrjun júní. Tónlist 30.3.2011 21:16 Samskiptin batna ekki með nei-i Mat Lees C. Buchheit, formanns íslensku samninganefndarinnar, er að ómældur hliðarkostnaður geti verið í því falinn að hafa Icesave-deiluna óleysta yfir höfði þjóðarinnar. Er þá ekki litið til áhættunnar af því að málið gæti tapast "með skelfilegum afleiðingum“ að hans mati. Innlent 30.3.2011 22:56 Fiskveiðikerfið ekki í aðgerðapakkanum Ríkisstjórnin mun í dag kynna víðtæka aðgerðaáætlun til að örva atvinnu- og efnahagslíf landsins. Með því er leitast við að svara kröfum aðila vinnumarkaðarins og liðka um fyrir kjaraviðræðum milli ASÍ og Samtaka atvinnulífsins (SA). Forsætisráðherra segir að þar verði ekki kveðið á um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Innlent 30.3.2011 22:56 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 334 ›
Fáir felustaðir eftir í heiminum „Það eru ekki margir staðir eftir í heiminum til að fela sig,“ segir Torsten Fensby, verkefnisstjóri Norrænu ráðherranefndarinnar. „Engin skattaskjól eru lengur til í Evrópu. Það þarf að leita lengi til að finna þau,“ bætir hann við. Innlent 31.3.2011 22:51
Þóttist bakfæra símakort Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt. Manninum er gefið að sök að hafa sem starfsmaður í verslun 10-11, Hraðkaupum, í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, dregið sér samtals kr. 155.500. Aðferðin sem hann notaði var að bakfæra greiðslur undir því yfirskyni að verið væri að skila símakortum. Innlent 31.3.2011 22:51
Valið væri auðveldara með lélegri samning Ef Icesave-samninganefndin undir forystu Lee Buchheit hefði ekki náð jafngóðum samningum við Breta og Hollendinga og raun ber vitni hefði Alþingi – og nú íslenska þjóðin – staðið frammi fyrir mun auðveldari ákvörðun við afgreiðslu málsins. Þetta sagði Buchheit á fyrirlestri í Háskóla Íslands í gær. Innlent 31.3.2011 22:51
Boðar varkárni vegna undanþága Forsætisráðherra segir að fara verði varlega þegar rætt sé um að veita fólki undanþágu vegna veitingar ríkisborgararéttar og fara verði að öllu með gát. Innlent 31.3.2011 22:51
Almannagjá dýpkar l„Þetta er hálfgert Ginnungagap,“ segir Einar Á. E. Sæmundsen, fræðslufulltrúi í þjóðgarðinum á Þingvöllum, um mikla sprungu sem í ljós hefur komið á miðjum stígnum í Almannagjá. Innlent 31.3.2011 22:51
Sama áhættan tapist dómsmál Kostnaðarmat samninganefnda Íslands í Icesave-deilunni byggir fyrst og fremst á varfærnu mati skilanefndar Landsbankans. Innlent 31.3.2011 22:51
Ekkert minnst á Helguvík Ekki er minnst einu orði á álversframkvæmdir í Helguvík í drögum að yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar til að liðka fyrir gerð kjarasamninga, sem lögð voru fram sem trúnaðarmál á fundi með aðilum vinnumarkaðarins í gær. Innlent 31.3.2011 22:51
Vilja skapa 10 þúsund störf á þremur árum Ríkisstjórnin stefnir að því að skapa tíu þúsund störf á næstum þremur árum. Tillaga stjórnvalda að aðgerðaáætlun sem ætlað er að örva atvinnu- og efnahagslíf var kynnt aðilum vinnumarkaðarins í gær. Innlent 31.3.2011 22:51
Nei kostar tugi milljarða á ári Ef Icesave-samningnum er hafnað má búast við að lánshæfiseinkunn Íslands fari í ruslflokk og þá hækkar fjármögnunarkostnaður opinberra aðila um tugi milljarða króna, segir Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Erlent 31.3.2011 22:51
Kostnaðurinn ekki þekkt stærð Það eru einkum óvissa um gengi krónunnar, heimtur úr þrotabúi Landsbankans og hvenær greitt verður út úr því sem veldur óvissu um hversu háar fjárhæðir gætu lent á íslenskum almenningi verði Icesave-samningurinn samþykktur, segir Jón Helgi Egilsson, hagfræðingur og meðlimur í Advice-hópnum. Innlent 31.3.2011 22:51
Ísland verði vistvænna Aprílmánuður á að verða grænasti mánuður ársins í átaki sem samtökin Grænn apríl standa fyrir. Innlent 31.3.2011 22:51
Samstarf um miðlun vísinda Vísindavefur Háskóla Íslands og Landsvirkjun hafa undirritað samning um samstarf á sviði vísindamiðlunar. Innlent 31.3.2011 22:51
Ráðherra gegn gúmmíkurlinu Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra mun á næstunni gefa út tilmæli um að hætt verði að nota gúmmíkurl unnið úr notuðum bíldekkjum á gervigrasvelli hér á landi. Þetta kom fram í svari hennar við fyrirspurn Sivjar Friðleifsdóttur á þingi fyrr í vikunni. Innlent 31.3.2011 22:51
Neituðu að tjá sig um ákærur Fyrstu tveir af „rokkurunum“ sextán, meðlimum í Vítisenglum eða AK81 sem ákærðir eru fyrir morðtilraunir og margvíslega aðra glæpi, voru kallaðir til vitnis í réttarsal í gær en neituðu að tjá sig. Erlent 31.3.2011 22:51
Líkin finnast enn út um allt "Við erum að finna lík út um allt – í bifreiðum, í ám, undir rústum og úti á götum,“ segir lögreglumaður í Fukushima, sem varð afar illa úti í hamförunum 11. mars. Erlent 31.3.2011 22:51
Þyngdaraflið sterkast á Íslandi Þyngdaraflið er sterkast á tveimur svæðum jarðar: Annars vegar á nokkuð stóru svæði í Atlantshafinu, sem nær rétt norður fyrir Ísland og alla leið suður að Azoreyjum, hins vegar á svæði norður af Ástralíu allt frá Filippseyjum og austur að Fídjíeyjum í Suður-Kyrrahafi. Erlent 31.3.2011 22:51
Líbískir ráðamenn flýja Flestir æðstu embættismenn Múammars Gaddafí eru sagðir vilja flýja landið, en komast hvergi vegna strangrar öryggisgæslu og erfiðleika við að ferðast. Erlent 31.3.2011 22:51
Róttæk endurskipulagning að baki Frestur til að skila inn tilboðum í BM Vallá hf. er til 2. maí næstkomandi. Ákveðið hefur verið að bjóða til sölu allt hlutafé í fyrirtækinu, en það er í eigu Eignabjargs, dótturfélags Arion banka. Viðskipti innlent 31.3.2011 22:51
Átökin nálgast höfuðborgina Harðir bardagar geisuðu í gær í næsta nágrenni Abidjans, sem er stærsta borg Fílabeinsstrandarinnar og í reynd höfuðborg landsins. Erlent 31.3.2011 22:51
Eins og að deila við dómarann Að mótmæla viðbrögðum lánshæfismatsfyrirtækja við höfnun Icesave-samkomulags er eins og að deila við dómarann. Innlent 30.3.2011 22:56
Bæjarstjóri gerir stuðsamning "Bæjarstjóri og bæjarfulltrúar skulu stuðla að óæskilegri hegðun og almennum kjánaskap meðan á hátíðinni stendur, meðal annars með því að dansa kjánalega, trufla hljómsveitir og ganga á fjörur við sjálft tónlistarfólkið. Innlent 30.3.2011 21:16
Máli tannlæknisins var vísað frá dómi Máli tannlæknis á Suðurnesjum sem ákærður hafði verið fyrir fjársvik, með því að framvísa til Tryggingastofnunar reikningum vegna tannviðgerða sem hann hafði ekki unnið, var í gær vísað frá dómi í Héraðsdómi Reykjaness. Dómurinn sagði „bresta svo mjög á skýrleika verknaðarlýsingar í ákæru að ákærða verði með réttu ekki talið fært að taka afstöðu til sakargifta og halda uppi vörnum gegn þeim“. Innlent 30.3.2011 22:56
Apple stefnir ríkinu til að fá tollum létt af iPod Touch Apple-umboðið hefur ákveðið að stefna íslenska ríkinu vegna tollflokkunar á lófatölvunni iPod Touch. Tollstjóri flokkar tölvuna sem tónlistarspilara en ríkistollanefnd hefur viðurkennt að um lófatölvu sé að ræða þó að nefndin hnekki ekki ákvörðun tollstjóra um tollflokkun. Viðskipti innlent 30.3.2011 22:56
Lagfæra brotalamir í ættleiðingarlöggjöf Innanríkisráðherra mun á næstu dögum skipa starfshóp sem ætlað er að móta framtíðarstefnu um ættleiðingar hér á landi og undirbúa nauðsynlegar lagabreytingar. Innlent 30.3.2011 22:56
Beitið skussana dagsektum Íbúasamtök miðborgar Reykjavíkur segja í bréfi til borgaryfirvalda að ótækt sé „að tilteknir eigendur fasteigna fari þannig að ráði sínu að tjón hljótist á eignum annarra eigenda í nágrenninu“. Innlent 30.3.2011 22:55
Óvíst hvort varamaður þiggur sæti Óvíst er hvort sá sem lenti í 26. sæti í kosningum til stjórnlagaþings þiggur sæti í stjórnlagaráði. Fyrsti fundur stjórnlagaráðs er áformaður næstkomandi miðvikudag. Innlent 30.3.2011 22:55
Áhrif Icesave ofmetin Tómas Ingi Olrich, fyrrum þingmaður, ráðherra og sendiherra, segir of mikið gert úr skaðlegum áhrifum þess að hafa Icesave-deiluna óleysta. Innlent 30.3.2011 22:56
Syngur á plötu Arctic Monkeys Josh Homme, forsprakki Queens of the Stone Age, syngur á væntanlegri plötu bresku sveitarinnar Arctic Monkeys. Gripurinn nefnist Suck It And See og er væntanlegur í byrjun júní. Tónlist 30.3.2011 21:16
Samskiptin batna ekki með nei-i Mat Lees C. Buchheit, formanns íslensku samninganefndarinnar, er að ómældur hliðarkostnaður geti verið í því falinn að hafa Icesave-deiluna óleysta yfir höfði þjóðarinnar. Er þá ekki litið til áhættunnar af því að málið gæti tapast "með skelfilegum afleiðingum“ að hans mati. Innlent 30.3.2011 22:56
Fiskveiðikerfið ekki í aðgerðapakkanum Ríkisstjórnin mun í dag kynna víðtæka aðgerðaáætlun til að örva atvinnu- og efnahagslíf landsins. Með því er leitast við að svara kröfum aðila vinnumarkaðarins og liðka um fyrir kjaraviðræðum milli ASÍ og Samtaka atvinnulífsins (SA). Forsætisráðherra segir að þar verði ekki kveðið á um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Innlent 30.3.2011 22:56