HM 2018 í Rússlandi

Norðmenn í þjálfaraleit
Per-Mathias Högmo er hættur sem þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta eftir þriggja ára starf.

Ísland ofar en Holland á nýjasta FIFA-listanum
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður áfram í 21. sæti á Styrkleikaleika FIFA þegar nýr listi verður gefinn út 24. nóvember næstkomandi.

Messi og allt landslið Argentínu neitaði að tjá sig við fjölmiðla
Argentína vann þægilegan sigur á Kólumbíu í nótt en eftir leikinn neitaði allt argentínska landsliðið að tala við fjölmiðla.

Versta tap Bandaríkjanna í áratugi | Aron á bekknum
Jürgen Klinsmann er í miklu basli eftir að Bandaríkin steinlá fyrir Kostaríku, 4-0.

Viðeigandi endir á frábæru ári
Íslenska landsliðið kvaddi árið 2016 með 0-2 sigri á Möltu í vináttulandsleik í gær. Arnór Ingvi Traustason og Sverrir Ingi Ingason skoruðu mörkin í leik sem fer ekki í neinar sögubækur fyrir frábæra spilamennsku.

Króatar sýndu styrk sinn í Belfast
Króatar, sem unnu Íslendinga í Zagreb í undankeppni HM 2018 á laugardaginn, áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Norður-Íra að velli í vináttulandsleik í Belfast í kvöld.

Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum
England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2.

Ólafur Ingi: Mikill heiður að vera fyrirliði
Ólafur Ingi Skúlason bar fyrirliðabandið þegar Ísland vann Möltu með tveimur mörkum gegn engu í vináttulandsleik á Möltu í kvöld. Hann kvaðst nokkuð sáttur með frammistöðu íslenska liðsins.

Úkraínumenn unnu góðan sigur á Serbum
Úkraína vann góðan sigur á Serbíu í vináttulandsleik í kvöld en leikurinn fór 2-0 og var spilaður á Metalist-vellinum í Úkraínu.

Tækifæri sem verður að nýta
Leikmenn sem hafa staðið fyrir utan byrjunarlið íslenska landsliðsins fá tækifæri gegn Möltu í kvöld. Landsliðsþjálfarinn leggur áherslu á að menn leggi sig fram og skili góðu verki af sér.

Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal
Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla.

Heimir: Getum vonandi gefið öllum spiltíma
Íslenska karlalandsliðið leikur sinn síðasta leik á árinu 2016 þegar það mætir Möltu í vináttulandsleik á morgun.

Modric var lykilskipting hjá þeim
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, var nokkuð ánægður með leik íslenska liðsins þrátt fyrir tap í Króatíu. Færin voru til staðar í fyrri hálfleik. Hann segir að þetta hafi ekki verið besti leikur íslenska liðsins.

Strákarnir misstu af gullnu tækifæri í Króatíu
Króatía vann 2-0 sigur á Íslandi fyrir framan tóma stúku á Maksimir-vellinum um helgina. Íslenska liðið spilaði gríðarlega vel framan af en skorti gæðin til þess að fara alla leið og taka eitt stig eða fleiri.

Kane fær frí gegn Spánverjum
Harry Kane, framherji Tottenham, leikur ekki með enska landsliðinu þegar það mætir því spænska í vináttulandsleik á Wembley á þriðjudaginn.

Belgar buðu til markaveislu | Öll úrslit dagsins
Átta leikir fóru fram í undankeppni HM 2018 í dag.

Girti niður um mótherja í undankeppni HM og allt varð vitlaust | Myndband
Edin Dzeko, fyrrum leikmaður Manchester City og núverandi leikmaður Roma á Ítalíu, gerði allt vitlaust í leik Bosníu og Grikklands í undankeppni HM 2018 í kvöld þegar Bosníumaðurinn gerði sig sekann um afar óíþróttamannslega hegðun.

Ronaldo skoraði tvö mörk og klikkaði á víti gegn Lettum
Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk og klikkaði á vítaspyrnu þegar Portúgal vann 4-1 sigur á Lettlandi á heimavelli í undankeppni HM 2018 í kvöld.

Memphis kom Hollendingum til bjargar í Lúxemborg
Memphis Depay bjargaði andliti Hollendinga í Lúxemborg í undankeppni HM 2018 í kvöld.

Gunnar fékk á sig tvö mörk í Luzern
Eftir frábæra byrjun í undankeppni HM 2018 hefur aðeins fjarað undan Færeyingum.

Putin lætur rússneska fótboltalandsliðið heyra það
Vladimir Putin, forseti Rússlands, er ekki jafn ánægður með rússneska fótboltalandsliðið og kjörið á Donald Trump sem næsta forseta Bandaríkjanna.

Newcastle-maðurinn tryggði Serbum stig í Cardiff
Aleksandar Mitrovic, leikmaður Newcastle United, tryggði Serbum mikilvægt stig gegn Walesverjum þegar hann jafnaði metin í 1-1 þegar fjórar mínútur voru eftir af leik liðanna í Cardiff í kvöld.

Úkraína upp fyrir Ísland
Úkraínumenn komust upp fyrir Íslendinga í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 1-0 sigur á Finnum á heimavelli í kvöld.

Heimir: Var færi á að vinna Króatana í dag
Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson reyndi að bera sig vel eftir tapið gegn Króatíu í kvöld en eðlilega var hann samt svekktur.

Aron Einar: Vissum að þeir væru fljótir að refsa
Landsliðsfyrirliðinn segir ekkert annað að gera en að læra af tapinu gegn Króatíu í Zagreb í kvöld.

Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt
"Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld.

Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leiknum í Zagreb | Myndband
Króatar styrktu stöðu sína á toppi I-riðils í undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld.

Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa
Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til.

Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu
„Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld.

Fyrsti sigur Tyrkja | Írar gerðu góða ferð til Vínarborgar
Tyrkir unnu sinn fyrsta leik í I-riðli undankeppni HM 2018 þegar þeir lögðu Kósovó að velli, 2-0.