EM 2020 í fótbolta Knattspyrnusamband Evrópu fær 28 milljarða frá kínversku fyrirtæki Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, er nú staddur í Kína og ekki af ástæðulausu. UEFA tilkynnti í dag um risasamning sinn við kínverska fyrirtækið Alipay. Fótbolti 9.11.2018 09:53 Viðar Örn hættur með landsliðinu Viðar Örn Kjartansson, leikmaður FC Rostov í Rússlandi, tilkynnti það á Instagram reikningi sínum nú rétt í þessu að hann sé búinn að leggja landsliðsskónna á hilluna, aðeins 28 ára að aldri. Fótbolti 20.10.2018 10:52 Sænskur landsliðsmaður segir kynlífsmyndbandið ekki vera af sér Sænski landsliðsmaðurinn Martin Olsson hjá Swansea City er í slæmum málum eftir að það fréttist að hann hafi verið að senda ósæmilegar myndir og myndbönd af sér til kvenna. En eru þessar fréttir sannar? Fótbolti 14.9.2018 10:39 Sigurinn á Íslandi kemur Belgum á toppinn á heimslistanum Belgar unnu 3-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvellinum í gærkvöld en bronsliðið frá HM í sumar sýndi þar og sannaði að það fer eitt allra besta lið heims. Fótbolti 12.9.2018 08:50 Hamren: Sagði við hann að þetta þyrfti að koma frá hjartanu Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, valdi í dag sinn fyrsta landsliðshóp en Ísland mætir bæði Belgíu og Sviss síðar í mánuðinum. Fótbolti 24.8.2018 20:31 Kolbeinn er heill heilsu en fær bara ekki að spila hjá Nantes Kolbeinn Sigþórsson er kominn aftur inn í íslenska landsliðshópinn en framherjinn er í fyrsta landsliðshóp Erik Hamrén. Fótbolti 24.8.2018 13:48 Vildi fá tækifæri til að skoða og kynnast íslensku fyrirliðunum í svissnesku deildinni Erik Hamrén, nýr landsliðsþjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, fundaði með blaðamönnum í dag þar sem hann opinberaði sinn fyrsta landsliðshóp. Fótbolti 24.8.2018 13:35 Raggi hringdi eitt kvöldið og sagðist virkilega vilja spila Miðvörðurinn er mættur í slaginn. Fótbolti 24.8.2018 13:29 Strákarnir æfa í Austurríki fyrir fyrsta leikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn sinn í Þjóðadeildinni á fjallahóteli í Austurríki. Fótbolti 24.8.2018 13:21 Svona myndi dýrasta fótboltalið heims líta út Stærstu fótboltastjörnur heims hafa hækkað mikið í verði á síðustu árum og þetta sést vel í samanburði á dýrasta fótboltalið heims í dag og því dýrasta fyrir aðeins tveimur árum síðan. Fótbolti 16.8.2018 14:27 Íslenska karlalandsliðið hrynur á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kemur mjög illa út úr breytingum á útreikningi á nýjum styrkleikalista FIFA. Fótbolti 16.8.2018 09:12 David Silva líka hættur í spænska landsliðinu Manchester City leikmaðurinn David Silva er hættur að gefa kost á sér í spænska landsliðið. Fótbolti 13.8.2018 16:23 Hamrén: Hefur reynst stærri löndum erfitt Erik Hamrén, nýráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, líkar við áskorunina en ætlar ekki að breyta því hvernig landsliðið spilar. Fótbolti 8.8.2018 18:29 Hamrén segir starf landsliðsþjálfara Íslands vera sína mestu áskorun á 25 ára ferli Erik Hamrén hefur mikla reynslu sem þjálfari, þjálfaði sænska landsliðið í sjö ár og vann titla með félagsliðum í þremur löndum. Nú hefur hann hinsvegar tekið að sér erfiðasta starfið á ferlinum eftir að hann samþykkti að gerast landsliðsþjálfari Íslands. Fótbolti 8.8.2018 14:40 Vann Ísland tvisvar sinnum sem þjálfari Svía Erik Anders Hamrén var í dag ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en hann hefur reynslu af því að mæta íslenska landsliðinu á þjálfaraferli sínum. Fótbolti 8.8.2018 10:58 Guðni vill ekki gefa upp við hverja KSÍ talaði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vildi ekki gera það opinbert við hverja var talað í landsliðsþjálfaraleit sambandsins. Fótbolti 8.8.2018 14:03 Lars fékk fimm æfingaleiki fyrir fyrsta keppnisleik en Hamrén fær engan Í annað skiptið á tæpum sjö árum þá ræður KSÍ sextugan Svía til að taka við íslenska karlalandsliðinu. Á meðan Lars Lagerbäck fékk næstum því ár til að undirbúa liðið þá fær Erik Hamrén einn mánuð. Fótbolti 8.8.2018 10:58 Mun reyna að sannfæra Ragnar Sig um að halda áfram Erik Hamrén er ekki búinn að gefa upp vonina um að Ragnar Sigurðsson haldi áfram að spila með íslenska landsliðinu. Fótbolti 8.8.2018 13:46 Arnar Þór Viðarsson nýr njósnari hjá íslenska landsliðinu Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari hjá Lokeren, verður nýr njósnari íslenska karlalandsliðsins í fóbolta. Fótbolti 8.8.2018 13:40 Hamrén gerir tveggja ára samning við KSÍ með möguleika á framlengingu Erik Hamrén er orðinn þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta en þessi 61 árs gamli Svíi var kynntur í höfðuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í dag. Fótbolti 8.8.2018 13:37 Guðni: Erum að fá frábæran þjálfara, sjáið bara sigurhlutfall hans með Svía Guðni Bergsson, formaður KSÍ, kynnti Erik Hamrén til leiks sem nýjan landsliðsþjálfara Íslands á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ og Guðni er ánægður með nýja þjálfarann. Fótbolti 8.8.2018 13:30 Sænska leiðin farin á ný Erik Hamrén verður næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins. Fótboltaritstjóri The Guardian segir að Hamrén hafi ekki verið mjög vinsæll sem landsliðsþjálfari og hann sé talsvert frábrugðinn Lars Lagerbäck. Fótbolti 7.8.2018 21:27 KSÍ opnar fyrir miðaumsóknir á leiki íslenska liðsins í haust Knattspyrnusamband Íslands hefur opnað fyrir miðaumsóknir á útileiki liðsins í haust en þar á meðal er fyrsti leikur liðsins undir stjórn Svíans Erik Hamrén. Fótbolti 7.8.2018 15:21 Hver er þessi Erik Hamrén sem er að taka við Íslandi? Svíinn Erik Hamrén er að fara að taka við íslenska landsliðinu en á því leikur enginn vafi ennþá þótt að KSÍ sé ekki búið að staðfesta ráðninguna. Sú staðfestning og blaðamannafundurinn koma líklega seinna í þessari viku. Fótbolti 7.8.2018 12:19 86 prósent segja að Erik Hamrén sé ekki rétti kosturinn fyrir Ísland Aftonbladet í Svíþjóð setti af stað könnun hjá sér í dag þar sem blaðið spurði lesendur sína á netinu hvort það væri rétt hjá Knattspyrnusamband Íslands að ráða Erik Hamrén sem landsliðsþjálfara. Fótbolti 7.8.2018 13:27 Aron Einar: Ég treysti KSÍ alveg fyrir þessu og er spenntur að vinna með öðrum Svía Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu er ánægður með fyrirhugaða ráðningu Hamren. Fótbolti 7.8.2018 08:31 Allbäck um Ísland: Þetta er ekki rétt Marcus Allbäck var aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá sænska landsliðinu á sínum tíma en hann neitar því að fylgi með í kaupunum taki Hamrén við íslenska landsliðinu. Fótbolti 3.8.2018 10:57 Utan vallar: Er „copy/paste“ rétta leiðin í þjálfaraleitinni fyrir íslenska fótboltalandsliðið? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leitar sér að þjálfara þessa dagana og í gær fréttist að því að Knattspyrnusamband Íslands sé í viðræðum við Svíann Erik Hamrén. Fótbolti 3.8.2018 07:55 Íslenska landsliðið gæti mest unnið sér inn 915 milljónir í Þjóðardeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið út verðlaunafé fyrir Þjóðardeildina sem fer af stað í haust en þar verður íslenska liðið í A-deild ásamt ellefu bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu. Fótbolti 27.3.2018 12:43 Lars Lagerbäck: Ég er pirraður Lars Lagerbäck er kominn til Tirana í Albaníu þar sem hann stýrði íslenska landsliðinu til sigurs í undankeppni HM 2014 fyrir rúmum fimm árum. Að þessu sinni er hann mættur með norska landsliðið sitt í vináttulandsleik. Fótbolti 26.3.2018 08:51 « ‹ 49 50 51 52 53 ›
Knattspyrnusamband Evrópu fær 28 milljarða frá kínversku fyrirtæki Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, er nú staddur í Kína og ekki af ástæðulausu. UEFA tilkynnti í dag um risasamning sinn við kínverska fyrirtækið Alipay. Fótbolti 9.11.2018 09:53
Viðar Örn hættur með landsliðinu Viðar Örn Kjartansson, leikmaður FC Rostov í Rússlandi, tilkynnti það á Instagram reikningi sínum nú rétt í þessu að hann sé búinn að leggja landsliðsskónna á hilluna, aðeins 28 ára að aldri. Fótbolti 20.10.2018 10:52
Sænskur landsliðsmaður segir kynlífsmyndbandið ekki vera af sér Sænski landsliðsmaðurinn Martin Olsson hjá Swansea City er í slæmum málum eftir að það fréttist að hann hafi verið að senda ósæmilegar myndir og myndbönd af sér til kvenna. En eru þessar fréttir sannar? Fótbolti 14.9.2018 10:39
Sigurinn á Íslandi kemur Belgum á toppinn á heimslistanum Belgar unnu 3-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvellinum í gærkvöld en bronsliðið frá HM í sumar sýndi þar og sannaði að það fer eitt allra besta lið heims. Fótbolti 12.9.2018 08:50
Hamren: Sagði við hann að þetta þyrfti að koma frá hjartanu Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, valdi í dag sinn fyrsta landsliðshóp en Ísland mætir bæði Belgíu og Sviss síðar í mánuðinum. Fótbolti 24.8.2018 20:31
Kolbeinn er heill heilsu en fær bara ekki að spila hjá Nantes Kolbeinn Sigþórsson er kominn aftur inn í íslenska landsliðshópinn en framherjinn er í fyrsta landsliðshóp Erik Hamrén. Fótbolti 24.8.2018 13:48
Vildi fá tækifæri til að skoða og kynnast íslensku fyrirliðunum í svissnesku deildinni Erik Hamrén, nýr landsliðsþjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, fundaði með blaðamönnum í dag þar sem hann opinberaði sinn fyrsta landsliðshóp. Fótbolti 24.8.2018 13:35
Raggi hringdi eitt kvöldið og sagðist virkilega vilja spila Miðvörðurinn er mættur í slaginn. Fótbolti 24.8.2018 13:29
Strákarnir æfa í Austurríki fyrir fyrsta leikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn sinn í Þjóðadeildinni á fjallahóteli í Austurríki. Fótbolti 24.8.2018 13:21
Svona myndi dýrasta fótboltalið heims líta út Stærstu fótboltastjörnur heims hafa hækkað mikið í verði á síðustu árum og þetta sést vel í samanburði á dýrasta fótboltalið heims í dag og því dýrasta fyrir aðeins tveimur árum síðan. Fótbolti 16.8.2018 14:27
Íslenska karlalandsliðið hrynur á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kemur mjög illa út úr breytingum á útreikningi á nýjum styrkleikalista FIFA. Fótbolti 16.8.2018 09:12
David Silva líka hættur í spænska landsliðinu Manchester City leikmaðurinn David Silva er hættur að gefa kost á sér í spænska landsliðið. Fótbolti 13.8.2018 16:23
Hamrén: Hefur reynst stærri löndum erfitt Erik Hamrén, nýráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, líkar við áskorunina en ætlar ekki að breyta því hvernig landsliðið spilar. Fótbolti 8.8.2018 18:29
Hamrén segir starf landsliðsþjálfara Íslands vera sína mestu áskorun á 25 ára ferli Erik Hamrén hefur mikla reynslu sem þjálfari, þjálfaði sænska landsliðið í sjö ár og vann titla með félagsliðum í þremur löndum. Nú hefur hann hinsvegar tekið að sér erfiðasta starfið á ferlinum eftir að hann samþykkti að gerast landsliðsþjálfari Íslands. Fótbolti 8.8.2018 14:40
Vann Ísland tvisvar sinnum sem þjálfari Svía Erik Anders Hamrén var í dag ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en hann hefur reynslu af því að mæta íslenska landsliðinu á þjálfaraferli sínum. Fótbolti 8.8.2018 10:58
Guðni vill ekki gefa upp við hverja KSÍ talaði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vildi ekki gera það opinbert við hverja var talað í landsliðsþjálfaraleit sambandsins. Fótbolti 8.8.2018 14:03
Lars fékk fimm æfingaleiki fyrir fyrsta keppnisleik en Hamrén fær engan Í annað skiptið á tæpum sjö árum þá ræður KSÍ sextugan Svía til að taka við íslenska karlalandsliðinu. Á meðan Lars Lagerbäck fékk næstum því ár til að undirbúa liðið þá fær Erik Hamrén einn mánuð. Fótbolti 8.8.2018 10:58
Mun reyna að sannfæra Ragnar Sig um að halda áfram Erik Hamrén er ekki búinn að gefa upp vonina um að Ragnar Sigurðsson haldi áfram að spila með íslenska landsliðinu. Fótbolti 8.8.2018 13:46
Arnar Þór Viðarsson nýr njósnari hjá íslenska landsliðinu Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari hjá Lokeren, verður nýr njósnari íslenska karlalandsliðsins í fóbolta. Fótbolti 8.8.2018 13:40
Hamrén gerir tveggja ára samning við KSÍ með möguleika á framlengingu Erik Hamrén er orðinn þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta en þessi 61 árs gamli Svíi var kynntur í höfðuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í dag. Fótbolti 8.8.2018 13:37
Guðni: Erum að fá frábæran þjálfara, sjáið bara sigurhlutfall hans með Svía Guðni Bergsson, formaður KSÍ, kynnti Erik Hamrén til leiks sem nýjan landsliðsþjálfara Íslands á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ og Guðni er ánægður með nýja þjálfarann. Fótbolti 8.8.2018 13:30
Sænska leiðin farin á ný Erik Hamrén verður næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins. Fótboltaritstjóri The Guardian segir að Hamrén hafi ekki verið mjög vinsæll sem landsliðsþjálfari og hann sé talsvert frábrugðinn Lars Lagerbäck. Fótbolti 7.8.2018 21:27
KSÍ opnar fyrir miðaumsóknir á leiki íslenska liðsins í haust Knattspyrnusamband Íslands hefur opnað fyrir miðaumsóknir á útileiki liðsins í haust en þar á meðal er fyrsti leikur liðsins undir stjórn Svíans Erik Hamrén. Fótbolti 7.8.2018 15:21
Hver er þessi Erik Hamrén sem er að taka við Íslandi? Svíinn Erik Hamrén er að fara að taka við íslenska landsliðinu en á því leikur enginn vafi ennþá þótt að KSÍ sé ekki búið að staðfesta ráðninguna. Sú staðfestning og blaðamannafundurinn koma líklega seinna í þessari viku. Fótbolti 7.8.2018 12:19
86 prósent segja að Erik Hamrén sé ekki rétti kosturinn fyrir Ísland Aftonbladet í Svíþjóð setti af stað könnun hjá sér í dag þar sem blaðið spurði lesendur sína á netinu hvort það væri rétt hjá Knattspyrnusamband Íslands að ráða Erik Hamrén sem landsliðsþjálfara. Fótbolti 7.8.2018 13:27
Aron Einar: Ég treysti KSÍ alveg fyrir þessu og er spenntur að vinna með öðrum Svía Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu er ánægður með fyrirhugaða ráðningu Hamren. Fótbolti 7.8.2018 08:31
Allbäck um Ísland: Þetta er ekki rétt Marcus Allbäck var aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá sænska landsliðinu á sínum tíma en hann neitar því að fylgi með í kaupunum taki Hamrén við íslenska landsliðinu. Fótbolti 3.8.2018 10:57
Utan vallar: Er „copy/paste“ rétta leiðin í þjálfaraleitinni fyrir íslenska fótboltalandsliðið? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leitar sér að þjálfara þessa dagana og í gær fréttist að því að Knattspyrnusamband Íslands sé í viðræðum við Svíann Erik Hamrén. Fótbolti 3.8.2018 07:55
Íslenska landsliðið gæti mest unnið sér inn 915 milljónir í Þjóðardeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið út verðlaunafé fyrir Þjóðardeildina sem fer af stað í haust en þar verður íslenska liðið í A-deild ásamt ellefu bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu. Fótbolti 27.3.2018 12:43
Lars Lagerbäck: Ég er pirraður Lars Lagerbäck er kominn til Tirana í Albaníu þar sem hann stýrði íslenska landsliðinu til sigurs í undankeppni HM 2014 fyrir rúmum fimm árum. Að þessu sinni er hann mættur með norska landsliðið sitt í vináttulandsleik. Fótbolti 26.3.2018 08:51