Víglínan

Fréttamynd

Eygló: „Það er enginn einn sem getur verið stærri en flokkurinn“

Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir það einfaldlega verða að koma í ljós hver sé raunverulegur tilgangur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar með stofnun Framfarafélagsins sem sett var formlega á laggirnar í dag. Ljóst sé að enginn einn einstaklingur geti verið stærri en flokkurinn.

Innlent
Fréttamynd

Víglínan í beinni útsendingu

Tillaga fjárlaganefndar Alþingis um að fresta fyrirhugaðri hækkun á virðisaukaskatti á ferðaþjónustu og einnig hugmyndir að selja flugstöðina í Keflavík verða til umræðu í Víglínunni í beinni og opinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 12.20 í dag.

Innlent
Fréttamynd

Víglínan í beinni útsendingu

Kjartan Bjarni Björgvinsson, formaður rannsóknarnefndar Alþingis, um einkavæðingu Búnaðarbankans, verður gestur Höskuldar Kára Schram í Víglínunni í beinni og opinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 12.20.

Innlent
Fréttamynd

Gjaldeyrir flæðir úr kistum þjóðarbúsins og krónan styrkist

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra, Ragnar Þór Ingólfsson nýkjörinn formaður VR og Halldór Benjamín Guðbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins verða gestir Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í hádeginu í dag.

Innlent
Fréttamynd

Víglínan í heild sinni

Gestir Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi í hádeginu í dag voru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður Framsóknarflokksins, Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra og Þórunn Sveinbjarnardóttir fyrrverandi umhverfisráðherra og formaður BHM.

Innlent
Fréttamynd

Víglínan í beinni útsendingu

Gestir Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan tólf tuttugu verða Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður Framsóknarflokksins, Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra og Þórunn Sveinbjarnardóttir fyrrverandi umhverfisráðherra og formaður BHM.

Innlent
Fréttamynd

Sigmundur Davíð mætir í Víglínuna

Í næstu viku verður ár liðið frá því frægt viðtal var tekið við Sigmund Davíð um Panamaskjölin sem síðar leiddi til þess að hann sagði af sér sem forsætisráðherra og boðað var til kosninga áður en kjörtímabilið var úti

Innlent
Fréttamynd

Víglínan í beinni útsendingu

Staðan á húsnæðismarkaðinum, boðaðir vegtollar við höfuðborgarsvæðið og fyrirhuguð sala ríkisins á hlutum í viðskiptabönkunum verður meðal annars til umræðu í Víglínunni í beinni og opinni útsendingu.

Innlent