Norður-Kórea Norður-Kóreumenn funda óvænt í Stokkhólmi Sendinefnd Norður-Kóreu birtist óvænt í Svíþjóð í gærkvöldi. Erlent 16.3.2018 08:48 Utanríkisráðherra Norður-Kóreu í Svíþjóð Svíþjóð er eitt af fáum vestrænum ríkjum sem er með sendiráð í Norður-Kóreu og sinna þeir meðal annars störfum fyrir Bandaríkin í gegnum sendiráð sitt. Erlent 15.3.2018 11:49 Bandaríkin fullviss um fundinn þrátt fyrir þögn Norður Kóreu Fundarboðið barst og við þáðum það Erlent 12.3.2018 23:09 Engin svör borist frá Norður-Kóreu vegna fundarins með Trump Yfirvöld í Suður-Kóreu segja að þeim hafi ekki borist nein svör frá yfirvöldum í Norður-Kóreu vegna fyrirhugaðs funds leiðtoga ríkisins, Kim Jong-un, með forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Erlent 12.3.2018 08:34 Þvingunum ekki hætt fyrir fundinn með Kim Væntanlegur fundur Kim Jong-un og Donalds Trump ekki tilefni til að slaka á þvingunaraðgerðum. Kim-stjórnin þarf hins vegar að hætta tilraunum í aðdraganda fundar. Demókratar efins um ágæti þess að funda með Kim. Erlent 12.3.2018 04:30 Trump segir möguleika á „stórkostlegum“ samningi fyrir heiminn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna segir að fyrirhugaður fundur hans með Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, geti annaðhvort skilað engum árangri eða skapað "stórkostlegan samning fyrir heiminn.“ Erlent 11.3.2018 07:20 Fréttirnar um fund Trump og Kim líkt og „kraftaverk“ Leiðtogar Kína, Japans og Suður-Kóreu fagna fyrirhuguðum fundi Bandaríkjaforseta og leiðtoga Norður-Kóreu. Erlent 9.3.2018 08:55 Trump ætlar að hitta Kim Forseta Bandaríkjanna barst í dag bréf frá einræðisherra Norður-Kóreu og beiðni um fund sem halda á fyrir maí. Erlent 9.3.2018 00:46 Koma með einkaskilaboð frá Kim til Bandaríkjastjórnar Sendinefnd suðurkóreskra erindreka mun koma einkaskilaboðum frá Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, til Bandaríkjastjórnar þegar sendinefndin ferðast til höfuðborgarinnar Washington síðar í vikunni. Erlent 8.3.2018 04:33 Breytt staða á Kóreuskaga Forseti Suður-Kóreu og einræðisherra Norður-Kóreu, Kim Jong-un, munu eiga sinn fyrsta fund í apríl. Beinni línu á milli leiðtoganna verður komið á. Erlent 7.3.2018 04:35 Taugaeitur notað til að myrða hálfbróður Kim Jong-un Bandarísk yfirvöld ætla að beita Norður-Kóreu frekari refsiaðgerðum vegna morðsins. Erlent 7.3.2018 10:57 Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir að hætta kjarnorkutilraunum Stjórnvöld Kóreuríkjanna hafa komið sér saman um að halda leiðtogafund í apríl. Erlent 6.3.2018 15:48 Suður-kóresk sendinefnd til viðræðna við Kim Jong-un í fyrsta sinn Tveir hátt settir embættismenn frá Suður-Kóreu eru í sendinefndinni. Erlent 5.3.2018 10:03 Norður Kóreumenn sagðir hafa lýst yfir vilja til viðræðna við Bandaríkjamenn Kom fram eftir samtal norður kóresks hershöfðingja og forseta Suður Kóreu á lokaathöfn Vetrarólympíuleikanna. Erlent 25.2.2018 11:53 Einn æðsti embættismaður Norður-Kóreu mætir á Vetrarólympíuleikana Kim Yong-chol var lengi yfirmaður leyniþjónustu Norður-Kóreu og er talinn hafa skipulagt fjölmargar árásir á nágranna sína í suðri. Erlent 22.2.2018 11:19 Hætti við fund með fulltrúum Norður-Kóreu á síðustu stundu Útlit var fyrir það um tíma, að Mike Pence varaforseti Bandaríkjanna, myndi hitta sendinefnd Norður-Kóreu á fundi Erlent 21.2.2018 08:31 Hrósar Suður-Kóreumönnum fyrir vel heppnaða leika Leiðtogi Norður-Kóreu hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir Vetrarólympíuleikana í Suður-Kóreu vera tilkomumikla. Erlent 13.2.2018 08:21 Pence opinn fyrir viðræðum við Norður-Kóreu Á fundi Pence og forseta Suður-Kóreu ítrekaði varaforsetinn að alþjóðasamfélagið mætti ekki endurtaka sömu mistök og áður og létta á þrýstingi á Norður-Kóreu í staðinn fyrir viðræður. Erlent 12.2.2018 10:37 Kim Yong-un býður Moon Jae-in heim Kim Jong-un einræðisherra Norður-Kóreu hefur boðið Moon Jae-in forseta Suður-Kóreu til Pyongyang í Norður-Kóreu. Slík heimsókn yrði fyrsti fundur leiðtoga kóresku ríkjanna í meira en áratug. Erlent 10.2.2018 11:41 Pence sleppti kvöldverði með Norður-Kóreumönnum Kvöldverðurinn var haldinn af forseta Suður-Kóreu, Moon Jae-in, fyrir opnunarhátíð ólympíuleikanna í Pyeongchang. Erlent 9.2.2018 17:50 Forseti Suður-Kóreu mun funda með systur Kim Jong-un Moon Jae-in mun eiga morgunverðarfund með Kim Yo-jong ásamt öðrum í sendinefnd Norður-Kóreu í tengslum við Ólympíuleikana sem settir verða í PyeongChang á morgun. Erlent 8.2.2018 10:03 239 klappstýrur hvetja íþróttamenn Norður-Kóreu til dáða Klappstýrurnar hafa slegið í gegn í Suður-Kóreu og margir hafi hrósað þeim og kannski sérstaklega klæðnaði þeirra á samfélagsmiðlum í dag. Erlent 7.2.2018 22:18 Systir Kim Jong-un mætir á setningarhátíð Ólympíuleikanna Keppendur Norður- og Suður-Kóreu munu ganga inn á völlinn á setningarhátíðinni undir sameiginlegum fána, en nokkurrar þíðu hefur gætt í samskiptum ríkjanna að undanförnu. Erlent 7.2.2018 08:33 Norður-Kórea plati engan Það er einungis mánaðaspursmál hvenær Norður-Kórea getur skotið kjarnorkusprengjum á Bandaríkin. Erlent 6.2.2018 22:29 Hæst setti embættismaðurinn sendur suður Æðsti ráðamaður Norður-Kóreu, að leiðtoganum sjálfum undanskildum mun heimsækja Suður-Kóreu í þessari viku. Erlent 5.2.2018 07:28 Norðurkóresk kol millilenda í Rússlandi þrátt fyrir þvinganir Leyniþjónustustofnanir í Evrópu eru sammála um að Norður-Kóreumenn selji enn kol, þvert gegn samþykktum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Talið að kolin fari fyrst til Rússlands og þaðan meðal annars til Suður-Kóreu og Japans. Erlent 26.1.2018 20:42 Rússar sagði hjálpa Norður-Kóreu að selja kol Sala kola er stærsta tekjulind Norður-Kóreu og var reynt að stöðva söluna til að gera einræðisstjórn landsins erfiðara að þróa og smíða kjarnorkuvopn og langdrægar eldflaugar. Erlent 26.1.2018 11:43 Norður-Kórea sakar Bandaríkin um að ljúga um hergagnasendingar Norður-Kórea sprengdi sína fyrstu vetnissprengju í fyrra og hefur ítrekað hótað að ráðast á Bandaríkin, einkum á eyjuna Gvam. Erlent 23.1.2018 21:44 Trump segir Rússa aðstoða Norður Kóreumenn Sagði þetta í viðtali við Reuters sem hann veitti með ískalda Diet Coke í öruggri fjarlægð. Innlent 17.1.2018 23:23 Norður- og Suður-Kórea keppa undir sama fána Ríkin ætla einnig að stilla upp sameiginlegu hokkíliði í kvennaflokki. Erlent 17.1.2018 13:45 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 24 ›
Norður-Kóreumenn funda óvænt í Stokkhólmi Sendinefnd Norður-Kóreu birtist óvænt í Svíþjóð í gærkvöldi. Erlent 16.3.2018 08:48
Utanríkisráðherra Norður-Kóreu í Svíþjóð Svíþjóð er eitt af fáum vestrænum ríkjum sem er með sendiráð í Norður-Kóreu og sinna þeir meðal annars störfum fyrir Bandaríkin í gegnum sendiráð sitt. Erlent 15.3.2018 11:49
Bandaríkin fullviss um fundinn þrátt fyrir þögn Norður Kóreu Fundarboðið barst og við þáðum það Erlent 12.3.2018 23:09
Engin svör borist frá Norður-Kóreu vegna fundarins með Trump Yfirvöld í Suður-Kóreu segja að þeim hafi ekki borist nein svör frá yfirvöldum í Norður-Kóreu vegna fyrirhugaðs funds leiðtoga ríkisins, Kim Jong-un, með forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Erlent 12.3.2018 08:34
Þvingunum ekki hætt fyrir fundinn með Kim Væntanlegur fundur Kim Jong-un og Donalds Trump ekki tilefni til að slaka á þvingunaraðgerðum. Kim-stjórnin þarf hins vegar að hætta tilraunum í aðdraganda fundar. Demókratar efins um ágæti þess að funda með Kim. Erlent 12.3.2018 04:30
Trump segir möguleika á „stórkostlegum“ samningi fyrir heiminn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna segir að fyrirhugaður fundur hans með Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, geti annaðhvort skilað engum árangri eða skapað "stórkostlegan samning fyrir heiminn.“ Erlent 11.3.2018 07:20
Fréttirnar um fund Trump og Kim líkt og „kraftaverk“ Leiðtogar Kína, Japans og Suður-Kóreu fagna fyrirhuguðum fundi Bandaríkjaforseta og leiðtoga Norður-Kóreu. Erlent 9.3.2018 08:55
Trump ætlar að hitta Kim Forseta Bandaríkjanna barst í dag bréf frá einræðisherra Norður-Kóreu og beiðni um fund sem halda á fyrir maí. Erlent 9.3.2018 00:46
Koma með einkaskilaboð frá Kim til Bandaríkjastjórnar Sendinefnd suðurkóreskra erindreka mun koma einkaskilaboðum frá Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, til Bandaríkjastjórnar þegar sendinefndin ferðast til höfuðborgarinnar Washington síðar í vikunni. Erlent 8.3.2018 04:33
Breytt staða á Kóreuskaga Forseti Suður-Kóreu og einræðisherra Norður-Kóreu, Kim Jong-un, munu eiga sinn fyrsta fund í apríl. Beinni línu á milli leiðtoganna verður komið á. Erlent 7.3.2018 04:35
Taugaeitur notað til að myrða hálfbróður Kim Jong-un Bandarísk yfirvöld ætla að beita Norður-Kóreu frekari refsiaðgerðum vegna morðsins. Erlent 7.3.2018 10:57
Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir að hætta kjarnorkutilraunum Stjórnvöld Kóreuríkjanna hafa komið sér saman um að halda leiðtogafund í apríl. Erlent 6.3.2018 15:48
Suður-kóresk sendinefnd til viðræðna við Kim Jong-un í fyrsta sinn Tveir hátt settir embættismenn frá Suður-Kóreu eru í sendinefndinni. Erlent 5.3.2018 10:03
Norður Kóreumenn sagðir hafa lýst yfir vilja til viðræðna við Bandaríkjamenn Kom fram eftir samtal norður kóresks hershöfðingja og forseta Suður Kóreu á lokaathöfn Vetrarólympíuleikanna. Erlent 25.2.2018 11:53
Einn æðsti embættismaður Norður-Kóreu mætir á Vetrarólympíuleikana Kim Yong-chol var lengi yfirmaður leyniþjónustu Norður-Kóreu og er talinn hafa skipulagt fjölmargar árásir á nágranna sína í suðri. Erlent 22.2.2018 11:19
Hætti við fund með fulltrúum Norður-Kóreu á síðustu stundu Útlit var fyrir það um tíma, að Mike Pence varaforseti Bandaríkjanna, myndi hitta sendinefnd Norður-Kóreu á fundi Erlent 21.2.2018 08:31
Hrósar Suður-Kóreumönnum fyrir vel heppnaða leika Leiðtogi Norður-Kóreu hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir Vetrarólympíuleikana í Suður-Kóreu vera tilkomumikla. Erlent 13.2.2018 08:21
Pence opinn fyrir viðræðum við Norður-Kóreu Á fundi Pence og forseta Suður-Kóreu ítrekaði varaforsetinn að alþjóðasamfélagið mætti ekki endurtaka sömu mistök og áður og létta á þrýstingi á Norður-Kóreu í staðinn fyrir viðræður. Erlent 12.2.2018 10:37
Kim Yong-un býður Moon Jae-in heim Kim Jong-un einræðisherra Norður-Kóreu hefur boðið Moon Jae-in forseta Suður-Kóreu til Pyongyang í Norður-Kóreu. Slík heimsókn yrði fyrsti fundur leiðtoga kóresku ríkjanna í meira en áratug. Erlent 10.2.2018 11:41
Pence sleppti kvöldverði með Norður-Kóreumönnum Kvöldverðurinn var haldinn af forseta Suður-Kóreu, Moon Jae-in, fyrir opnunarhátíð ólympíuleikanna í Pyeongchang. Erlent 9.2.2018 17:50
Forseti Suður-Kóreu mun funda með systur Kim Jong-un Moon Jae-in mun eiga morgunverðarfund með Kim Yo-jong ásamt öðrum í sendinefnd Norður-Kóreu í tengslum við Ólympíuleikana sem settir verða í PyeongChang á morgun. Erlent 8.2.2018 10:03
239 klappstýrur hvetja íþróttamenn Norður-Kóreu til dáða Klappstýrurnar hafa slegið í gegn í Suður-Kóreu og margir hafi hrósað þeim og kannski sérstaklega klæðnaði þeirra á samfélagsmiðlum í dag. Erlent 7.2.2018 22:18
Systir Kim Jong-un mætir á setningarhátíð Ólympíuleikanna Keppendur Norður- og Suður-Kóreu munu ganga inn á völlinn á setningarhátíðinni undir sameiginlegum fána, en nokkurrar þíðu hefur gætt í samskiptum ríkjanna að undanförnu. Erlent 7.2.2018 08:33
Norður-Kórea plati engan Það er einungis mánaðaspursmál hvenær Norður-Kórea getur skotið kjarnorkusprengjum á Bandaríkin. Erlent 6.2.2018 22:29
Hæst setti embættismaðurinn sendur suður Æðsti ráðamaður Norður-Kóreu, að leiðtoganum sjálfum undanskildum mun heimsækja Suður-Kóreu í þessari viku. Erlent 5.2.2018 07:28
Norðurkóresk kol millilenda í Rússlandi þrátt fyrir þvinganir Leyniþjónustustofnanir í Evrópu eru sammála um að Norður-Kóreumenn selji enn kol, þvert gegn samþykktum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Talið að kolin fari fyrst til Rússlands og þaðan meðal annars til Suður-Kóreu og Japans. Erlent 26.1.2018 20:42
Rússar sagði hjálpa Norður-Kóreu að selja kol Sala kola er stærsta tekjulind Norður-Kóreu og var reynt að stöðva söluna til að gera einræðisstjórn landsins erfiðara að þróa og smíða kjarnorkuvopn og langdrægar eldflaugar. Erlent 26.1.2018 11:43
Norður-Kórea sakar Bandaríkin um að ljúga um hergagnasendingar Norður-Kórea sprengdi sína fyrstu vetnissprengju í fyrra og hefur ítrekað hótað að ráðast á Bandaríkin, einkum á eyjuna Gvam. Erlent 23.1.2018 21:44
Trump segir Rússa aðstoða Norður Kóreumenn Sagði þetta í viðtali við Reuters sem hann veitti með ískalda Diet Coke í öruggri fjarlægð. Innlent 17.1.2018 23:23
Norður- og Suður-Kórea keppa undir sama fána Ríkin ætla einnig að stilla upp sameiginlegu hokkíliði í kvennaflokki. Erlent 17.1.2018 13:45