Trúmál

Fréttamynd

Zúistar vilja fleiri en upplýsa ekki fjárhag

Forstöðumaður zúista neitar að svara spurningum um fjármál trúfélagsins. Auglýsir þessa dagana eftir nýjum liðsmönnum til að ganga til liðs við félagið fyrir 1. desember svo sóknargjöld þeirra frá ríkinu skili sér til zúista.

Innlent
Fréttamynd

Hvetja alla til að skrá sig úr Zúistum

Félag Zúista hefur mikið verið í umræðunni eftir að Fjársýsla ríkisins greiddi trúfélaginu út rúmar 53 milljónir króna sem haldið hafði verið eftir af sóknargjöldum frá því í febrúar í fyrra.

Innlent
Fréttamynd

Segir þá sem skráðu sig úr Zuism ekki fá greitt

Ágúst Arnar Ágústsson, forstöðumaður trúfélags zúista, segir starfsmann sýslumanns hafa gefið villandi upplýsingar og eytt gögnum um samskipti við keppinauta hans um völd í trúfélaginu. Boðar lofaða útgreiðslu sóknargjalda.

Innlent
Fréttamynd

Næstum þrjátíu brot verið tilkynnt á áratug

Ofbeldismál sem berast fagráði íslensku þjóðkirkjunnar eru ekki bara kynferðisbrotamál. Tíu málum hefur verið lokið með sátt milli aðila. Formaður fagráðsins segir marga þolendur ekki vilja leita lengra með mál sem upp koma.

Innlent
Fréttamynd

Vindmylla Kickstarter-bræðra komin í sölu

Bræðurnir Ágúst Arnar og Einar Ágústssynir, sem nefndir hafa verið Kickstarter-bræðurnir, hafa hafið sölu á vindtúrbínu. Fjármögnun verkefnisins fór fram á fjáröflunarsíðunni Kickstarter árið 2014 en á ýmsu hefur gengið frá því að söfnunin hófst.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Kickstarter-bræður fá ekki sóknargjöld zúista í bili

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá máli stofnenda og skráðra forsvarsmanna trúfélags zúista á Íslandi á hendur ríkissjóði en málið var höfðað vegna 33 milljóna króna sóknargjalda sem ekki hafa verið greidd út til félagsins.

Innlent
Fréttamynd

Meintir hrappar sitja um sóknargjöld zúista

Ekki er vitað hvort yfir 33 milljónir króna af skattfé sem renna áttu til zúista á Íslandi verði endurgreiddar sóknarbörnum eða fari til fyrrum forsvarsmanna félagsins. Innanríkisráðuneytið vinnur í málinu.

Innlent
Fréttamynd

Fermingum hefur fækkað um rúma tíund

Á sex árum hefur fermingum í þjóðkirkjunni fækkað um tólf prósent. Í aðeins sjö kirkjum af 47 í óformlegri könnun hafði fermingarbörnum fjölgað á milli ára. Prestur bendir á fjölgun innflytjenda.

Innlent
Fréttamynd

Stundum barið á kirkjunni

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, segir kirkjuna sterka í nærsamfélögum en í fjölmiðlum sé rætt um aðra kirkju, þessa sem er stofnun. Hún segir eðlilegt að traust minnki þegar einhver bregst manni.

Innlent