Heilbrigðismál Óska eftir heilbrigðisstarfsfólki á útkallslista vegna veirunnar Heilbrigðisyfirvöld hérlendis hafa óskað eftir liðsinni heilbrigðisstarfsfólks úr hópi lækna, hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða í svokallaða bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Innlent 11.3.2020 13:09 Staðfest tilfelli kórónuveirunnar orðin 85 Fjögur ný smit hafa bæst við í dag. Innlent 11.3.2020 12:12 Starfsmenn Landspítala fóru til Austurríkis eftir tilmæli landlæknis um að heilbrigðisstarfsfólk færi ekki til útlanda Læknar og hjúkrunarfræðingar fóru í skíðaferð til Austurríkis eftir að landlæknir beindi þeim tilmælum til heilbrigðisstarfsfólks að fara ekki til útlanda vegna kórónuveirunnar. Innlent 11.3.2020 11:00 Almannavarnir veita skipuleggjendum og þátttakendum ráð vegna mannamóta Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér tilmæli til skipuleggjenda viðburða og þátttakenda í ljósi þess að tilfellum nýju kórónuveirunnar hefur fjölgað hratt undanfarna daga og vikur. Innlent 11.3.2020 10:46 Mál fyrrverandi starfsmanns SÁÁ endaði með þriggja milljóna króna sekt Persónuvernd hefur sektað SÁÁ um þrjár milljónir króna vegna öryggisbrests. Sektin varðar mjög viðkvæm sjúkragögn sem reyndust óvænt vera í vörslu fyrrverandi starfsmanns SÁÁ. Innlent 10.3.2020 22:17 Menntaskólinn á Ísafirði braut lög Menntaskólinn á Ísafirði braut lög þegar hann synjaði Eyþóri Inga Falssyni fötluðum pilti um skólavist nokkrum dögum fyrir skólasetningu. Sérstaklega er sett ofaní við skólastjóra vegna málsins í úrskurði Menntamálaráðuneytisins. Innlent 10.3.2020 21:00 Borgarafundur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar á Íslandi Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar stendur fyrir borgarafundi með forystufólki almannavarna, forsætisráðherra og seðlabankastjóra á fimmtudagskvöld þar sem almenningi gefst tækifæri til að spyrja beint um útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 10.3.2020 17:31 Óánægja með takmarkanir á kvennadeildum: „Það er ekkert plan B“ Hvorki makar né aðstandendur fá að fylgja konum í sónar og aðeins maki fær að vera viðstaddur fæðingu. Þessi tíðindi hafa lagst illa í marga en yfirlæknir fæðingaþjónustu segir takmarkanirnar nauðsynlegar. Innlent 10.3.2020 16:55 Biðla til hjúkrunarheimila vegna heimsóknabanns Alzheimersamtökunum hefur borist ábending frá ættingja sem mótmælt hefur heimsóknabanni á hjúkrunarheimili, sérstaklega þegar eiga í hlut einstaklingar með heilabilunarsjúkdóma. Innlent 10.3.2020 16:40 Fyrsta þriðja stigs smitið staðfest Fyrsta þriðja stigs smitið hefur verið greint hár á landi af þeim 69 sem búið er að staðfesta. Innlent 10.3.2020 16:01 Barnasmitsjúkdómalæknir: Börn virðast ekki smitast í móðurkviði Barnasmitsjúkdómalæknir á Barnaspítala Hringsins segir að svo virðist sem að börn smitist ekki af kórónuveirunni þegar þau eru í móðurkviði. Innlent 10.3.2020 14:50 Mikilvægt að ræða veiruna við börn: „Engin ástæða til að vera hrædd eða óttaslegin“ Valtýr Stefánsson Thors, barnasmitsjúkdómalæknir, hrósaði foreldrum á upplýsingafundi yfirvalda vegna kórónuveirunnar í dag og sagði þá heilt yfir hafa tekið ástandinu af yfirvegun. Innlent 10.3.2020 14:31 Um fjörutíu starfsmenn Landspítalans í sóttkví Páll Matthíasson segir að sex starfsmenn Landspítalans séu í einangrun vegna kórónuveirunnar. Innlent 10.3.2020 14:16 Annar maðurinn sem læknaðist af HIV vill verða sendiherra vonar Adam Castillejo tók því sem dauðadómi þegar hann greindist með HIV árið 2011. Erlent 10.3.2020 13:57 Um sex hundruð manns nú í sóttkví hér á landi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir að upp hafi komið annað tilfelli um yfirborðssmit hér á landi. Innlent 10.3.2020 13:31 Svona á að haga sér í sóttkví Um 600 manns eru í sóttkví hér á landi en hvernig á að haga sér í sóttkví? Hvað má og hvað má ekki gera? Innlent 10.3.2020 11:43 Fjögur ný tilfelli Fjögur ný tilfelli af Covid-19 sjúkdómnum, sem nýja kórónuveiran veldur, hafa greinst á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í dag. Innlent 10.3.2020 12:00 Bóluefni gegn lungnabólgu uppurið Fréttir 9.3.2020 18:27 Var í mjög litlum tengslum við smitaða einstaklinga áður en hann smitaðist af kórónuveirunni Einn þeirra tíu einstaklinga sem greinst hafa með kórónuveiruna hér á landi eftir svokallað innanlandssmit var í mjög litlum tengslum við smitaða einstaklinga áður en hann smitaðist. Innlent 9.3.2020 17:17 Flókið en viðráðanlegt Almannavarnir og heilbrigðisyfirvöld hafa staðið sig sérstaklega vel í ólgusjó liðinna daga, birst landsmönnum á yfirvegaðan og upplýstan hátt og sýnt nauðsynlega festu í viðbrögðum gegn útbreiðslu Covid-19 veirunnar. Skoðun 9.3.2020 15:31 „Við megum ekki láta veiruna yfirtaka allt“ Landlæknir segir mikilvægt að ekki verði rof í heilbrigðisþjónustu vegna kórónuveirunnar, ekki eigi til að mynda að afpanta læknistíma nema að höfðu samráði við lækna. Innlent 9.3.2020 15:11 Skíðasvæði í Ölpunum skilgreind sem svæði með mikla smitáhættu Tekin hefur verið ákvörðun um það að skilgreina skíðasvæði í Ölpunum sem svæði með mikla smitáhættu vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Innlent 9.3.2020 14:20 Staðfest smit orðin sextíu Tvö smit kórónuveirunnar greindust til viðbótar í morgun hjá einstaklingum sem báðir komu til landsins með flugi frá Verona á Ítalíu síðastliðinn laugardag. Innlent 9.3.2020 13:19 Svona var níundi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3. Innlent 9.3.2020 13:01 Var ekki á hættusvæði Hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum sem talinn er hafa smitað vinnufélaga sína á gjörgæsludeildinni af kórónuverirunni var ekki að koma af skilgreindu hættusvæði. Innlent 9.3.2020 11:14 Enginn veikur um borð í fyrsta skemmtiferðaskipi ársins Von er á fyrsta skemmtiferðaskipi ársins til Reykjavíkur í fyrramálið. Það er farþegaskipið Magellan sem tekur tæplega fimmtán hundruð farþega. Innlent 9.3.2020 01:04 Nota íslenska mæla til að reyna að þróa bóluefni gegn kórónuveirunni Íslenskir mælar eru nýttir við rannsóknir á kórónuveirunni og þróun bóluefnis. Mælarnir hafa áður verið notaðir þegar unnið hefur verið að þróun bóluefna. Innlent 8.3.2020 22:22 Spritt eitt og sér dugar ekki til að verjast kórónuveirunni ef hendurnar eru óhreinar Eitt það mikilvægasta sem fólk getur gert til að koma í veg fyrir að smitast af kórónuveirunni er að þvo hendur. Sápa og vatn geta verið alveg nóg og ekki alltaf nauðsynlegt að nota spritt. Innlent 8.3.2020 19:25 Þrjú ný smit úr Verónavélinni Þrjú ný smit greindust af kórónuveirunni Covid-19 seinni part dagsins í dag. Öll sýnin voru úr aðilum sem komu til landsins í flugvélinni frá Veróna á Ítalíu í gær. Innlent 8.3.2020 20:30 Skoða að kalla inn heilbrigðisstarfsfólk sem komið er á eftirlaun Sex einstaklingar greindust með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum hér á landi í dag og eru stjórnvöld farin að undirbúa aðgerðir til þess að bregðast við álagi. Innlent 8.3.2020 17:05 « ‹ 142 143 144 145 146 147 148 149 150 … 216 ›
Óska eftir heilbrigðisstarfsfólki á útkallslista vegna veirunnar Heilbrigðisyfirvöld hérlendis hafa óskað eftir liðsinni heilbrigðisstarfsfólks úr hópi lækna, hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða í svokallaða bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Innlent 11.3.2020 13:09
Staðfest tilfelli kórónuveirunnar orðin 85 Fjögur ný smit hafa bæst við í dag. Innlent 11.3.2020 12:12
Starfsmenn Landspítala fóru til Austurríkis eftir tilmæli landlæknis um að heilbrigðisstarfsfólk færi ekki til útlanda Læknar og hjúkrunarfræðingar fóru í skíðaferð til Austurríkis eftir að landlæknir beindi þeim tilmælum til heilbrigðisstarfsfólks að fara ekki til útlanda vegna kórónuveirunnar. Innlent 11.3.2020 11:00
Almannavarnir veita skipuleggjendum og þátttakendum ráð vegna mannamóta Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér tilmæli til skipuleggjenda viðburða og þátttakenda í ljósi þess að tilfellum nýju kórónuveirunnar hefur fjölgað hratt undanfarna daga og vikur. Innlent 11.3.2020 10:46
Mál fyrrverandi starfsmanns SÁÁ endaði með þriggja milljóna króna sekt Persónuvernd hefur sektað SÁÁ um þrjár milljónir króna vegna öryggisbrests. Sektin varðar mjög viðkvæm sjúkragögn sem reyndust óvænt vera í vörslu fyrrverandi starfsmanns SÁÁ. Innlent 10.3.2020 22:17
Menntaskólinn á Ísafirði braut lög Menntaskólinn á Ísafirði braut lög þegar hann synjaði Eyþóri Inga Falssyni fötluðum pilti um skólavist nokkrum dögum fyrir skólasetningu. Sérstaklega er sett ofaní við skólastjóra vegna málsins í úrskurði Menntamálaráðuneytisins. Innlent 10.3.2020 21:00
Borgarafundur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar á Íslandi Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar stendur fyrir borgarafundi með forystufólki almannavarna, forsætisráðherra og seðlabankastjóra á fimmtudagskvöld þar sem almenningi gefst tækifæri til að spyrja beint um útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 10.3.2020 17:31
Óánægja með takmarkanir á kvennadeildum: „Það er ekkert plan B“ Hvorki makar né aðstandendur fá að fylgja konum í sónar og aðeins maki fær að vera viðstaddur fæðingu. Þessi tíðindi hafa lagst illa í marga en yfirlæknir fæðingaþjónustu segir takmarkanirnar nauðsynlegar. Innlent 10.3.2020 16:55
Biðla til hjúkrunarheimila vegna heimsóknabanns Alzheimersamtökunum hefur borist ábending frá ættingja sem mótmælt hefur heimsóknabanni á hjúkrunarheimili, sérstaklega þegar eiga í hlut einstaklingar með heilabilunarsjúkdóma. Innlent 10.3.2020 16:40
Fyrsta þriðja stigs smitið staðfest Fyrsta þriðja stigs smitið hefur verið greint hár á landi af þeim 69 sem búið er að staðfesta. Innlent 10.3.2020 16:01
Barnasmitsjúkdómalæknir: Börn virðast ekki smitast í móðurkviði Barnasmitsjúkdómalæknir á Barnaspítala Hringsins segir að svo virðist sem að börn smitist ekki af kórónuveirunni þegar þau eru í móðurkviði. Innlent 10.3.2020 14:50
Mikilvægt að ræða veiruna við börn: „Engin ástæða til að vera hrædd eða óttaslegin“ Valtýr Stefánsson Thors, barnasmitsjúkdómalæknir, hrósaði foreldrum á upplýsingafundi yfirvalda vegna kórónuveirunnar í dag og sagði þá heilt yfir hafa tekið ástandinu af yfirvegun. Innlent 10.3.2020 14:31
Um fjörutíu starfsmenn Landspítalans í sóttkví Páll Matthíasson segir að sex starfsmenn Landspítalans séu í einangrun vegna kórónuveirunnar. Innlent 10.3.2020 14:16
Annar maðurinn sem læknaðist af HIV vill verða sendiherra vonar Adam Castillejo tók því sem dauðadómi þegar hann greindist með HIV árið 2011. Erlent 10.3.2020 13:57
Um sex hundruð manns nú í sóttkví hér á landi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir að upp hafi komið annað tilfelli um yfirborðssmit hér á landi. Innlent 10.3.2020 13:31
Svona á að haga sér í sóttkví Um 600 manns eru í sóttkví hér á landi en hvernig á að haga sér í sóttkví? Hvað má og hvað má ekki gera? Innlent 10.3.2020 11:43
Fjögur ný tilfelli Fjögur ný tilfelli af Covid-19 sjúkdómnum, sem nýja kórónuveiran veldur, hafa greinst á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í dag. Innlent 10.3.2020 12:00
Var í mjög litlum tengslum við smitaða einstaklinga áður en hann smitaðist af kórónuveirunni Einn þeirra tíu einstaklinga sem greinst hafa með kórónuveiruna hér á landi eftir svokallað innanlandssmit var í mjög litlum tengslum við smitaða einstaklinga áður en hann smitaðist. Innlent 9.3.2020 17:17
Flókið en viðráðanlegt Almannavarnir og heilbrigðisyfirvöld hafa staðið sig sérstaklega vel í ólgusjó liðinna daga, birst landsmönnum á yfirvegaðan og upplýstan hátt og sýnt nauðsynlega festu í viðbrögðum gegn útbreiðslu Covid-19 veirunnar. Skoðun 9.3.2020 15:31
„Við megum ekki láta veiruna yfirtaka allt“ Landlæknir segir mikilvægt að ekki verði rof í heilbrigðisþjónustu vegna kórónuveirunnar, ekki eigi til að mynda að afpanta læknistíma nema að höfðu samráði við lækna. Innlent 9.3.2020 15:11
Skíðasvæði í Ölpunum skilgreind sem svæði með mikla smitáhættu Tekin hefur verið ákvörðun um það að skilgreina skíðasvæði í Ölpunum sem svæði með mikla smitáhættu vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Innlent 9.3.2020 14:20
Staðfest smit orðin sextíu Tvö smit kórónuveirunnar greindust til viðbótar í morgun hjá einstaklingum sem báðir komu til landsins með flugi frá Verona á Ítalíu síðastliðinn laugardag. Innlent 9.3.2020 13:19
Svona var níundi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3. Innlent 9.3.2020 13:01
Var ekki á hættusvæði Hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum sem talinn er hafa smitað vinnufélaga sína á gjörgæsludeildinni af kórónuverirunni var ekki að koma af skilgreindu hættusvæði. Innlent 9.3.2020 11:14
Enginn veikur um borð í fyrsta skemmtiferðaskipi ársins Von er á fyrsta skemmtiferðaskipi ársins til Reykjavíkur í fyrramálið. Það er farþegaskipið Magellan sem tekur tæplega fimmtán hundruð farþega. Innlent 9.3.2020 01:04
Nota íslenska mæla til að reyna að þróa bóluefni gegn kórónuveirunni Íslenskir mælar eru nýttir við rannsóknir á kórónuveirunni og þróun bóluefnis. Mælarnir hafa áður verið notaðir þegar unnið hefur verið að þróun bóluefna. Innlent 8.3.2020 22:22
Spritt eitt og sér dugar ekki til að verjast kórónuveirunni ef hendurnar eru óhreinar Eitt það mikilvægasta sem fólk getur gert til að koma í veg fyrir að smitast af kórónuveirunni er að þvo hendur. Sápa og vatn geta verið alveg nóg og ekki alltaf nauðsynlegt að nota spritt. Innlent 8.3.2020 19:25
Þrjú ný smit úr Verónavélinni Þrjú ný smit greindust af kórónuveirunni Covid-19 seinni part dagsins í dag. Öll sýnin voru úr aðilum sem komu til landsins í flugvélinni frá Veróna á Ítalíu í gær. Innlent 8.3.2020 20:30
Skoða að kalla inn heilbrigðisstarfsfólk sem komið er á eftirlaun Sex einstaklingar greindust með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum hér á landi í dag og eru stjórnvöld farin að undirbúa aðgerðir til þess að bregðast við álagi. Innlent 8.3.2020 17:05