Björgunarsveitir Veður með versta móti á Akureyri og ófært víða um land Á Akureyri hefur veðrið verið með versta móti síðan síðdegis í gær og að sögn varðstjóra hjá lögreglunni er þungfært víða í bænum. Verið er að moka aðalleiðir en í íbúagötum er víða ófært. Innlent 3.12.2020 06:45 Hátt í 20 ökumenn í vandræðum á heiðum og fjallvegum Nokkur erill hefur verið hjá björgunarsveitum á landinu í kvöld, sem kallaðar hafa verið út hátt í 20 sinnum til að aðstoða ökumenn í vandræðum. Veður er slæmt í öllum landshlutum og verður áfram næstu daga. Innlent 2.12.2020 22:48 Þakklæðningar, lausamunir og jólaskraut á flugi Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ hafa verið kallaðar út á áttunda tímanum í kvöld vegna foktjóns. Innlent 1.12.2020 20:01 Komu manni til hjálpar sem villtist á Bláfjallasvæðinu Fyrir nokkrum mínútum síðan, laust eftir klukkan fjögur í dag, voru björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar út vegna manns sem er týndur á Bláfjallasvæðinu. Þetta staðfestir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Vísi. Innlent 29.11.2020 16:28 Björguðu veiðimanni úr sjálfheldu Björgunarsveitir voru kallaðar út um klukkan 14 í dag þegar beiðni barst frá veiðimanni sem var í sjálfheldu. Maðurinn var staðsettur við Skaftá nærri Kistufelli á Suðurlandi, en hann hafði verið á veiðum ásamt öðrum manni. Innlent 28.11.2020 18:42 Maðurinn er fundinn Rétt fyrir klukkan fimm í dag voru björgunarsveitir kallaðar út á höfuðborgarsvæðinu vegna göngumanns sem er villtur nálægt Móskarðshnjúkum. Maðurinn náði sjálfur að tilkynna að hann hefði villst af leið. Innlent 28.11.2020 17:57 Kapp lagt á að TF- GRÓ verði tilbúin á morgun Flugvirkjar Landhelgisgæslunnar sneru á ný til vinnu í morgun eftir að lög voru sett á verkfall þeirra í gær. Innlent 28.11.2020 14:27 Grafalvarlegt að hafa þyrluna ekki til taks við þessar aðstæður Ekkert ferðaveður verður á vesturhelmingi landsins í dag vegna suðvestan storms. Formaður Landsbjargar segir grafalvarlegt að þyrla Landhelgisgæslunnar sé ekki til taks við slíkar aðstæður. Innlent 26.11.2020 12:59 Björgunarsveitir í startholunum fyrir óveðrið Gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi vegna hríðarveðurs. Björgunarsveitarfólk Landsbjargar er vel undirbúið fyrir daginn. Innlent 26.11.2020 08:57 Fundu veiðimann sem týndist við Sporðöldulón Viðbragðsaðilum hefur tekist að finna veiðimann sem var týndur í grennd við Sporðöldulón á suðurlandi í kvöld. Innlent 9.11.2020 22:08 Hjálparsveitarstarfið órjúfanlegur hluti af sjálfinu „Það mætti segja að öll mín fullorðinsár hafi á einn eða annan hátt snúist um leit og björgun,“ segir Sigurður Ólafur Sigurðsson ljósmyndari. Hann segir óþægilegast að mynda björgunarstörf á vettvangi þegar einhver hefur slasast eða látist. Lífið 9.11.2020 09:00 Náðu bíl úr sjónum í miklu óveðri Björgunarsveitin Gerpir í Neskaupsstað var kölluð út á áttunda tímanum í kvöld til að ná bíl úr sjónum. Innlent 4.11.2020 23:05 Snælduvitlaust rok og ísing á Langadal Nokkrir bílar lentu í hrakningum vegna mikillar veðurhæðar, ofankomu og hálku á Fagradal um hádegisbil. Innlent 3.11.2020 16:34 „Tiltölulega sprækur“ þegar smalar fundu manninn Karlmaður sem leitað var að í Stafafellsfjöllum frá því í gærkvöldi fannst um ellefuleytið í morgun heill á húfi. Maðurinn hafðist við í neyðarskýli í nótt en smalar fundu hann eftir að birta tók og komu honum í hendur björgunarsveitarmanna. Maðurinn og björgunarsveitin eru rétt ókomin til Hafnar í Hornafirði. Innlent 29.10.2020 12:22 Maðurinn fundinn heill á húfi Maðurinn sem leitað hefur verið að í Stafafellsfjöllum frá því í gærkvöldi er fundinn heill á húfi. Innlent 29.10.2020 11:00 Björgunarfólki berst liðsauki og þyrlan að hefja leit að nýju Björgunarsveitarfólk var að störfum í alla nótt við leit að manni í Stafafellsfjöllum í Lóni. Þyrla Landhelgisgæslunnar fer á ný til leitar í birtingu. Innlent 29.10.2020 06:50 Þyrla, drónar og sporhundur koma að leit að manni í Stafafellsfjöllum Björgunarsveitir á Suðausturhorninu og á Austfjörðum leita nú að manni í Stafafellsfjöllum í Lóni. Þyrla Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina. Innlent 28.10.2020 22:59 Áhöfnum tveggja báta brugðið eftir að þeir strönduðu Bátur og skúta sem var í eftirtogi strönduðu í Njarðvík í dag en viðbragðsaðilum tókst að koma í veg fyrir slys á fólki. Innlent 24.10.2020 21:28 Gísli Jóns kominn með skipið í tog Björgunarskipið Gísli Jóns á Ísafirði er komið að skipinu sem varð vélarvana innarlega í Ísafjarðardjúpi í morgun. Innlent 19.10.2020 12:04 Vélarvana skip með þrjá um borð rekur í átt að landi í Djúpinu Björgunarskip á Ísafirði var kallað út klukkan hálf ellefu vegna vélarvana skips innarlega í Djúpinu. Innlent 19.10.2020 11:18 Aðstoðuðu konu sem villtist við Helgafell Björgunarsveitarmenn aðstoðuðu konu sem villtist af leið eftir að hún gekk á Helgafell í Hafnarfirði í kvöld. Konan var þokkalega haldin þegar hún fannst og er hún nú á leið til byggða. Innlent 13.10.2020 19:34 Alltaf hætta á ferðum en gott veður hjálpaði til Fjórir skipverjar á línubátnum Auði Vésteins fóru strax um borð í björgunarbát eftir að Auður tók niður á grynningu austur af Papey í gærkvöldi. Innlent 5.10.2020 13:04 RAX Augnablik: „Tragedía sem þurfti ekki að fara svona“ 5. mars árið 1997 lenti flutningaskipið Víkartindur í sjávarháska í brjáluðu veðri eftir að vélarbilun kom upp í skipinu snemma morguns. Ragnar Axelsson rifjar upp þennan sjávarháska. Lífið 4.10.2020 07:01 Leituðu barns sem fór frá heimili sínu Barnið fannst stutt frá heimili sínu. Innlent 29.9.2020 18:16 Tjáði neyðarlínu að hann væri fangi félaga sinna og þeir ætluðu að meiða hann Maðurinn sem fannst eftir leit björgunarsveita í Þjórsárdal í gærmorgun hringdi á neyðarlínu um nóttina og sagði að ferðafélagar hans hefðu numið hann á brott og hygðust vinna honum mein. Innlent 14.9.2020 11:11 Leituðu manns í Þjórsárdal Maðurinn fannst heill á húfi. Innlent 13.9.2020 10:40 Slasaðist á fjórhjóli sunnan við Mývatn Björgunarsveitir á Norðurlandi eystra voru kallaðar út á tíunda tímanum í morgun vegna fjórhjólaslyss á hálendinu sunnan við Mývatn. Innlent 3.9.2020 10:39 Sjö flutt með þyrlu til Reykjavíkur eftir slys á Suðurlandi Lögregla og aðrir viðbragðsaðilar eru nú við störf á vettvangi umferðarslyss við Skaftafell. Smárúta með sjö manns innanborðs fór út af veginum og valt. Innlent 29.8.2020 19:41 Slasaðist á Snæfelli Kalla þurfti til þyrlu Landhelgisgæslunnar til þess að sækja göngumann sem slasaðist á göngu á Snæfelli á Austurlandi í dag. Innlent 26.8.2020 19:33 Bíll með fimm ferðamönnum valt á Landmannaleið Fólkið var ekki alvarlega slasað. Innlent 19.8.2020 23:06 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 46 ›
Veður með versta móti á Akureyri og ófært víða um land Á Akureyri hefur veðrið verið með versta móti síðan síðdegis í gær og að sögn varðstjóra hjá lögreglunni er þungfært víða í bænum. Verið er að moka aðalleiðir en í íbúagötum er víða ófært. Innlent 3.12.2020 06:45
Hátt í 20 ökumenn í vandræðum á heiðum og fjallvegum Nokkur erill hefur verið hjá björgunarsveitum á landinu í kvöld, sem kallaðar hafa verið út hátt í 20 sinnum til að aðstoða ökumenn í vandræðum. Veður er slæmt í öllum landshlutum og verður áfram næstu daga. Innlent 2.12.2020 22:48
Þakklæðningar, lausamunir og jólaskraut á flugi Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ hafa verið kallaðar út á áttunda tímanum í kvöld vegna foktjóns. Innlent 1.12.2020 20:01
Komu manni til hjálpar sem villtist á Bláfjallasvæðinu Fyrir nokkrum mínútum síðan, laust eftir klukkan fjögur í dag, voru björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar út vegna manns sem er týndur á Bláfjallasvæðinu. Þetta staðfestir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Vísi. Innlent 29.11.2020 16:28
Björguðu veiðimanni úr sjálfheldu Björgunarsveitir voru kallaðar út um klukkan 14 í dag þegar beiðni barst frá veiðimanni sem var í sjálfheldu. Maðurinn var staðsettur við Skaftá nærri Kistufelli á Suðurlandi, en hann hafði verið á veiðum ásamt öðrum manni. Innlent 28.11.2020 18:42
Maðurinn er fundinn Rétt fyrir klukkan fimm í dag voru björgunarsveitir kallaðar út á höfuðborgarsvæðinu vegna göngumanns sem er villtur nálægt Móskarðshnjúkum. Maðurinn náði sjálfur að tilkynna að hann hefði villst af leið. Innlent 28.11.2020 17:57
Kapp lagt á að TF- GRÓ verði tilbúin á morgun Flugvirkjar Landhelgisgæslunnar sneru á ný til vinnu í morgun eftir að lög voru sett á verkfall þeirra í gær. Innlent 28.11.2020 14:27
Grafalvarlegt að hafa þyrluna ekki til taks við þessar aðstæður Ekkert ferðaveður verður á vesturhelmingi landsins í dag vegna suðvestan storms. Formaður Landsbjargar segir grafalvarlegt að þyrla Landhelgisgæslunnar sé ekki til taks við slíkar aðstæður. Innlent 26.11.2020 12:59
Björgunarsveitir í startholunum fyrir óveðrið Gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi vegna hríðarveðurs. Björgunarsveitarfólk Landsbjargar er vel undirbúið fyrir daginn. Innlent 26.11.2020 08:57
Fundu veiðimann sem týndist við Sporðöldulón Viðbragðsaðilum hefur tekist að finna veiðimann sem var týndur í grennd við Sporðöldulón á suðurlandi í kvöld. Innlent 9.11.2020 22:08
Hjálparsveitarstarfið órjúfanlegur hluti af sjálfinu „Það mætti segja að öll mín fullorðinsár hafi á einn eða annan hátt snúist um leit og björgun,“ segir Sigurður Ólafur Sigurðsson ljósmyndari. Hann segir óþægilegast að mynda björgunarstörf á vettvangi þegar einhver hefur slasast eða látist. Lífið 9.11.2020 09:00
Náðu bíl úr sjónum í miklu óveðri Björgunarsveitin Gerpir í Neskaupsstað var kölluð út á áttunda tímanum í kvöld til að ná bíl úr sjónum. Innlent 4.11.2020 23:05
Snælduvitlaust rok og ísing á Langadal Nokkrir bílar lentu í hrakningum vegna mikillar veðurhæðar, ofankomu og hálku á Fagradal um hádegisbil. Innlent 3.11.2020 16:34
„Tiltölulega sprækur“ þegar smalar fundu manninn Karlmaður sem leitað var að í Stafafellsfjöllum frá því í gærkvöldi fannst um ellefuleytið í morgun heill á húfi. Maðurinn hafðist við í neyðarskýli í nótt en smalar fundu hann eftir að birta tók og komu honum í hendur björgunarsveitarmanna. Maðurinn og björgunarsveitin eru rétt ókomin til Hafnar í Hornafirði. Innlent 29.10.2020 12:22
Maðurinn fundinn heill á húfi Maðurinn sem leitað hefur verið að í Stafafellsfjöllum frá því í gærkvöldi er fundinn heill á húfi. Innlent 29.10.2020 11:00
Björgunarfólki berst liðsauki og þyrlan að hefja leit að nýju Björgunarsveitarfólk var að störfum í alla nótt við leit að manni í Stafafellsfjöllum í Lóni. Þyrla Landhelgisgæslunnar fer á ný til leitar í birtingu. Innlent 29.10.2020 06:50
Þyrla, drónar og sporhundur koma að leit að manni í Stafafellsfjöllum Björgunarsveitir á Suðausturhorninu og á Austfjörðum leita nú að manni í Stafafellsfjöllum í Lóni. Þyrla Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina. Innlent 28.10.2020 22:59
Áhöfnum tveggja báta brugðið eftir að þeir strönduðu Bátur og skúta sem var í eftirtogi strönduðu í Njarðvík í dag en viðbragðsaðilum tókst að koma í veg fyrir slys á fólki. Innlent 24.10.2020 21:28
Gísli Jóns kominn með skipið í tog Björgunarskipið Gísli Jóns á Ísafirði er komið að skipinu sem varð vélarvana innarlega í Ísafjarðardjúpi í morgun. Innlent 19.10.2020 12:04
Vélarvana skip með þrjá um borð rekur í átt að landi í Djúpinu Björgunarskip á Ísafirði var kallað út klukkan hálf ellefu vegna vélarvana skips innarlega í Djúpinu. Innlent 19.10.2020 11:18
Aðstoðuðu konu sem villtist við Helgafell Björgunarsveitarmenn aðstoðuðu konu sem villtist af leið eftir að hún gekk á Helgafell í Hafnarfirði í kvöld. Konan var þokkalega haldin þegar hún fannst og er hún nú á leið til byggða. Innlent 13.10.2020 19:34
Alltaf hætta á ferðum en gott veður hjálpaði til Fjórir skipverjar á línubátnum Auði Vésteins fóru strax um borð í björgunarbát eftir að Auður tók niður á grynningu austur af Papey í gærkvöldi. Innlent 5.10.2020 13:04
RAX Augnablik: „Tragedía sem þurfti ekki að fara svona“ 5. mars árið 1997 lenti flutningaskipið Víkartindur í sjávarháska í brjáluðu veðri eftir að vélarbilun kom upp í skipinu snemma morguns. Ragnar Axelsson rifjar upp þennan sjávarháska. Lífið 4.10.2020 07:01
Tjáði neyðarlínu að hann væri fangi félaga sinna og þeir ætluðu að meiða hann Maðurinn sem fannst eftir leit björgunarsveita í Þjórsárdal í gærmorgun hringdi á neyðarlínu um nóttina og sagði að ferðafélagar hans hefðu numið hann á brott og hygðust vinna honum mein. Innlent 14.9.2020 11:11
Slasaðist á fjórhjóli sunnan við Mývatn Björgunarsveitir á Norðurlandi eystra voru kallaðar út á tíunda tímanum í morgun vegna fjórhjólaslyss á hálendinu sunnan við Mývatn. Innlent 3.9.2020 10:39
Sjö flutt með þyrlu til Reykjavíkur eftir slys á Suðurlandi Lögregla og aðrir viðbragðsaðilar eru nú við störf á vettvangi umferðarslyss við Skaftafell. Smárúta með sjö manns innanborðs fór út af veginum og valt. Innlent 29.8.2020 19:41
Slasaðist á Snæfelli Kalla þurfti til þyrlu Landhelgisgæslunnar til þess að sækja göngumann sem slasaðist á göngu á Snæfelli á Austurlandi í dag. Innlent 26.8.2020 19:33
Bíll með fimm ferðamönnum valt á Landmannaleið Fólkið var ekki alvarlega slasað. Innlent 19.8.2020 23:06