Argentína Svart útlit í Argentínu: Himinháir vextir, verðbólga og pesóinn fellur enn Seðlabanki Argentínu hækkaði í dag stýrivexti umtalsvert í annað sinn á tveimur dögum en gjaldmiðill landsins er enn í frjálsu falli og útlitið svart. Stýrivextir eru nú 40% en síðast í gær voru þeir hækkaðir úr rúmum þrjátíu prósentum í 33.25%. Erlent 4.5.2018 14:43 Framkvæmdarstjóri Amnesty segir glæpavæðingu fóstureyðinga ofbeldi Salil Shetty, framkvæmdarstjóri Amnesty International, gagnrýnir takmarkað aðgengi að fóstureyðingum í Suður-Ameríku og segir stefnu margra landa vera hættulega konum. Erlent 15.4.2018 11:09 Lögreglumenn reknir í Argentínu eftir að hafa fullyrt að mýs hefðu étið hálft tonn af kannabisefnum Samkvæmt skráningu lögreglunnar áttu 6.000 kíló af kannabisefnum að vera í geymslunni en aðeins 5.460 kíló fundust. Erlent 11.4.2018 23:44 Páfi hvetur ríki heimsins til að skella ekki í lás Frans páfi sagði það ekki samræmast kristinni trú að skella í lás. Hvatti ríki heims til að taka á móti innflytjendum sem hefðu þurft að þola mikla kúgun. Erlent 18.1.2018 20:26 Páfi ætlar að hitta fórnarlömb Pinochet í Síle Um þrjú þúsund manns voru myrtir eða látnir hverfa í Síle í valdatíð einræðisherrans Augusto Pinochet. Erlent 11.1.2018 14:17 « ‹ 5 6 7 8 ›
Svart útlit í Argentínu: Himinháir vextir, verðbólga og pesóinn fellur enn Seðlabanki Argentínu hækkaði í dag stýrivexti umtalsvert í annað sinn á tveimur dögum en gjaldmiðill landsins er enn í frjálsu falli og útlitið svart. Stýrivextir eru nú 40% en síðast í gær voru þeir hækkaðir úr rúmum þrjátíu prósentum í 33.25%. Erlent 4.5.2018 14:43
Framkvæmdarstjóri Amnesty segir glæpavæðingu fóstureyðinga ofbeldi Salil Shetty, framkvæmdarstjóri Amnesty International, gagnrýnir takmarkað aðgengi að fóstureyðingum í Suður-Ameríku og segir stefnu margra landa vera hættulega konum. Erlent 15.4.2018 11:09
Lögreglumenn reknir í Argentínu eftir að hafa fullyrt að mýs hefðu étið hálft tonn af kannabisefnum Samkvæmt skráningu lögreglunnar áttu 6.000 kíló af kannabisefnum að vera í geymslunni en aðeins 5.460 kíló fundust. Erlent 11.4.2018 23:44
Páfi hvetur ríki heimsins til að skella ekki í lás Frans páfi sagði það ekki samræmast kristinni trú að skella í lás. Hvatti ríki heims til að taka á móti innflytjendum sem hefðu þurft að þola mikla kúgun. Erlent 18.1.2018 20:26
Páfi ætlar að hitta fórnarlömb Pinochet í Síle Um þrjú þúsund manns voru myrtir eða látnir hverfa í Síle í valdatíð einræðisherrans Augusto Pinochet. Erlent 11.1.2018 14:17
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent