Mexíkó Fataval Melaniu vekur furðu Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna klæddist jakka með áletruninni "I really don't care, do u?” í dag þegar hún ferðaðist til McAllen í Texas. Erlent 21.6.2018 19:53 Melania Trump vildi sjá ástandið með eigin augum Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna flaug óvænt til McAllen í Texas í dag til þess að bera augum ástandið sem skapast hefur við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. Erlent 21.6.2018 17:50 Ljósmyndarinn segir söguna á bak við myndina á forsíðu Time Bandaríska tímaritið Times hefur birt forsíðuna á næsta eintaki blaðsins. Erlent 21.6.2018 13:04 Þúsundir hvetja ríkisstjórnina til að fordæma aðgerðir bandarískra stjórnvalda á landamærum Mexíkó Tæplega 4000 manns hafa ritað nafn sitt á undirskriftalista á netinu þar sem íslenska ríkisstjórnin er hvött til þess að fordæma aðgerðir bandarískra stjórnvalda gegn innflytjendum við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Innlent 20.6.2018 12:28 Bandaríkin draga sig úr Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna Mike Pompeo og Nikki Haley hafa tilkynnt að Bandaríkin hætti þátttöku í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Erlent 19.6.2018 21:29 Frambjóðandi skotinn í höfuðið þegar hann stillti sér upp fyrir sjálfu með kjósanda 112 stjórnmálamenn hafa nú verið myrtir í Mexíkó í aðdraganda kosninga sem fara fram fyrsta næsta mánaðar. Erlent 12.6.2018 19:33 Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. Erlent 9.6.2018 22:01 Spennuþrunginn G-7 leiðtogafundur í Quebec Litlir kærleikar voru með sex leiðtogum sjö helstu iðnríkja heims og forseta Bandaríkjanna í upphafi fundar þeirra í Quebec í Kanada í dag. Erlent 8.6.2018 19:01 Mexíkó svarar fyrir sig með tollum á bandarískar vörur Tollarnir eiga að bíta í heimaríkjum þingmanna repúblikana fyrir þingkosningar sem fara fram í nóvember. Viðskipti erlent 6.6.2018 07:16 Ríkisbubbinn með heiminn á móti sér Donald Trump fæddist inn í mikið ríkidæmi og er einn af valdamestu mönnum heims, ef ekki sá valdamesti. Þrátt fyrir það dregur hann ítrekað upp mynd af sjálfum sér sem fórnarlambi og heimurinn sé allur á móti honum. Erlent 4.6.2018 13:55 Skrifa andlát transkonu á Bandaríkjastjórn Mannréttindasamtök saka bandarísk stjórnvöld um að hafa myrt hælisleitandann Roxana Hernandez, sem lést í haldi þarlendu útlendingastofnunarinnar. Erlent 31.5.2018 06:37 Flugfélagið hafði áður fengið athugasemdir vegna öryggisatriða Tveir fyrrum flugmenn segja flugvélar í eigu mexíkóska leigufyrirtækisins Damojh, sem leigir út flugvélar, áður hafa fengið kvartanir vegna öryggisatriða. Boeing 737-flugvélin sem brotlenti nærri Jos Martin flugvellinum í Havana var í eigu félagsins. Erlent 20.5.2018 13:53 Fundu stærðarinnar fjöldagröf barna í Perú Talið er að börnunum 140 hafi verið fórnað í þágu guða Chimuveldisins. Erlent 28.4.2018 21:51 Neyðarástand í Rómönsku Ameríku vegna morðöldu Um þriðjungur allra morða í heiminum er framinn í Rómönsku Ameríku þrátt fyrir að aðeins um 8% jarðarbúa búi þar. Erlent 26.4.2018 16:39 Trump aflýsir ferð til Suður-Ameríku vegna ástandsins í Sýrlandi Ástæðan er sögð sú að forsetinn ætli að hafa umsjón með viðbrögðunum við efnavopnaárás í Sýrlandi um síðustu helgi. Erlent 10.4.2018 14:56 Trump vill að herinn borgi múrinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður vera að ýta á eftir því að bandaríski herinn fjármagni landamæramúrinn fyrirhugaða á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Erlent 27.3.2018 22:23 Evrópusambandsríki verða undanþegin málmtollum Trump Aðeins um þriðjungur stálinnflutnings Bandaríkjanna mun bera verndartollana. Viðskipti erlent 22.3.2018 17:29 Ættingjar Fridu Kahlo ósáttir við Barbie-dúkku sem byggð er á henni Ættingjar mexíkóska listmálarans Fridu Kahlo eru ósáttir við Barbie-dúkku sem byggð er á málaranum en Mattel, fyrirtækið sem framleiðir Barbie, hefur gefið út nýja línu af dúkkum undir heitinu Inspiring Women. Viðskipti erlent 9.3.2018 07:58 Trump stendur við tollana Kanada og Mexíkó fá tímabundna undanþágu á meðan fríverslunarsamningur Norður-Ameríku, NAFTA, er endurskoðaður. Erlent 8.3.2018 20:37 Kína og Evrópa vara Trump við afleiðingum viðskiptastríðs Innan Evrópusambandsins er rætt um að leggja toll á bandarískar vörur sem koma frá heimaríkjum leiðtoga Repúblikanaflokksins. Viðskipti erlent 8.3.2018 14:44 Segir auðvelt að vinna viðskiptastríð Ákvörðun ríkisstjórnar Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að leggja innflutningstolla á ál og stál vekur reiði Evrópu, Kanada, Mexíkó, Kína og Brasilíu. Bandaríkjaforseti stendur fast á sínu og segir viðskiptastríð af hinu góða. Erlent 3.3.2018 04:35 Trump skellir háum tollum á innflutt ál og stál Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að á næstu dögum muni hann samþykkja töluverða hækkun á tollum á innfluttu stáli og áli. Samflokksmenn hanns óttast viðbrögð erlendra ríkja við ákvörðuninni. Viðskipti erlent 1.3.2018 18:20 Erlend ríki reyna að notfæra sér tengdason Trump Fáir starfsmenn Hvíta hússins hafa haft eins flókið net viðskiptahagsmuna og skulda og Jared Kushner, tengdasonur Trump Bandaríkjaforseta. Erlend ríki eru sögð reyna að notfæra sér reynsluleysi hans og viðskiptahagsmuni. Erlent 28.2.2018 12:57 Ráðamenn keppast við að fordæma tilraunir á dýrum "Tilraunir á öpum og jafnvel mönnum er ekki hægt að réttlæta á neina vegu,“ sagði Steffen Seibert, talsmaður Angelu Merkel kanslara. Erlent 29.1.2018 22:24 Fulltrúi Bandaríkjanna sakar Suu Kyi um hvítþvott og siðleysi Aung San Suu Kyi, leiðtogi Mjanmar og handhafi friðarverðlauna Nóbels, hvítþvær ríkisstjórn sína af þjóðernishreinsunum sem ríki hennar stundar á Róhingjum og hana skortir siðferðislega stjórnarhætti. Erlent 25.1.2018 20:57 Símsvari Hvíta hússins veldur usla Hvíta húsið sakar Demókrata um að halda stjórnvöldum Bandaríkjanna í gíslingu vegna innflytjenda. Erlent 22.1.2018 14:00 Aldrei fleiri morð í Mexíkó Rúmlega 29.000 morð voru framin í Mexíkó á síðasta ári, fleiri en nokkru sinni fyrr. Erlent 22.1.2018 08:26 Krefjast skýringa á ummælum Trump um "skítaholur“ Ummæli Bandaríkjaforseta um að Mið-Ameríku- og Afríkuríki séu skítaholur hafa verið harðlega gagnrýnd víða um heim. Erlent 12.1.2018 10:47 Eldur kom upp eftir að tvær farþegavélar rákust saman í Toronto Ekki urðu teljandi meiðsl á fólki og vel gekk að rýma vélina. Erlent 6.1.2018 15:48 Vegahótel sakað um að leka persónuupplýsingum um 9000 gesti til yfirvalda Mótelkeðjan Motel 6 hefur verið kærð fyrir að leka persónuuplýsingum um gesti sína til tollgæsluyfirvalda. Yfirvöld sýndu þeim gestum sem báru nöfn sem hljóma af rómönsku bergi brotin sérstakan áhuga. Erlent 5.1.2018 22:41 « ‹ 7 8 9 10 11 ›
Fataval Melaniu vekur furðu Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna klæddist jakka með áletruninni "I really don't care, do u?” í dag þegar hún ferðaðist til McAllen í Texas. Erlent 21.6.2018 19:53
Melania Trump vildi sjá ástandið með eigin augum Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna flaug óvænt til McAllen í Texas í dag til þess að bera augum ástandið sem skapast hefur við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. Erlent 21.6.2018 17:50
Ljósmyndarinn segir söguna á bak við myndina á forsíðu Time Bandaríska tímaritið Times hefur birt forsíðuna á næsta eintaki blaðsins. Erlent 21.6.2018 13:04
Þúsundir hvetja ríkisstjórnina til að fordæma aðgerðir bandarískra stjórnvalda á landamærum Mexíkó Tæplega 4000 manns hafa ritað nafn sitt á undirskriftalista á netinu þar sem íslenska ríkisstjórnin er hvött til þess að fordæma aðgerðir bandarískra stjórnvalda gegn innflytjendum við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Innlent 20.6.2018 12:28
Bandaríkin draga sig úr Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna Mike Pompeo og Nikki Haley hafa tilkynnt að Bandaríkin hætti þátttöku í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Erlent 19.6.2018 21:29
Frambjóðandi skotinn í höfuðið þegar hann stillti sér upp fyrir sjálfu með kjósanda 112 stjórnmálamenn hafa nú verið myrtir í Mexíkó í aðdraganda kosninga sem fara fram fyrsta næsta mánaðar. Erlent 12.6.2018 19:33
Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. Erlent 9.6.2018 22:01
Spennuþrunginn G-7 leiðtogafundur í Quebec Litlir kærleikar voru með sex leiðtogum sjö helstu iðnríkja heims og forseta Bandaríkjanna í upphafi fundar þeirra í Quebec í Kanada í dag. Erlent 8.6.2018 19:01
Mexíkó svarar fyrir sig með tollum á bandarískar vörur Tollarnir eiga að bíta í heimaríkjum þingmanna repúblikana fyrir þingkosningar sem fara fram í nóvember. Viðskipti erlent 6.6.2018 07:16
Ríkisbubbinn með heiminn á móti sér Donald Trump fæddist inn í mikið ríkidæmi og er einn af valdamestu mönnum heims, ef ekki sá valdamesti. Þrátt fyrir það dregur hann ítrekað upp mynd af sjálfum sér sem fórnarlambi og heimurinn sé allur á móti honum. Erlent 4.6.2018 13:55
Skrifa andlát transkonu á Bandaríkjastjórn Mannréttindasamtök saka bandarísk stjórnvöld um að hafa myrt hælisleitandann Roxana Hernandez, sem lést í haldi þarlendu útlendingastofnunarinnar. Erlent 31.5.2018 06:37
Flugfélagið hafði áður fengið athugasemdir vegna öryggisatriða Tveir fyrrum flugmenn segja flugvélar í eigu mexíkóska leigufyrirtækisins Damojh, sem leigir út flugvélar, áður hafa fengið kvartanir vegna öryggisatriða. Boeing 737-flugvélin sem brotlenti nærri Jos Martin flugvellinum í Havana var í eigu félagsins. Erlent 20.5.2018 13:53
Fundu stærðarinnar fjöldagröf barna í Perú Talið er að börnunum 140 hafi verið fórnað í þágu guða Chimuveldisins. Erlent 28.4.2018 21:51
Neyðarástand í Rómönsku Ameríku vegna morðöldu Um þriðjungur allra morða í heiminum er framinn í Rómönsku Ameríku þrátt fyrir að aðeins um 8% jarðarbúa búi þar. Erlent 26.4.2018 16:39
Trump aflýsir ferð til Suður-Ameríku vegna ástandsins í Sýrlandi Ástæðan er sögð sú að forsetinn ætli að hafa umsjón með viðbrögðunum við efnavopnaárás í Sýrlandi um síðustu helgi. Erlent 10.4.2018 14:56
Trump vill að herinn borgi múrinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður vera að ýta á eftir því að bandaríski herinn fjármagni landamæramúrinn fyrirhugaða á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Erlent 27.3.2018 22:23
Evrópusambandsríki verða undanþegin málmtollum Trump Aðeins um þriðjungur stálinnflutnings Bandaríkjanna mun bera verndartollana. Viðskipti erlent 22.3.2018 17:29
Ættingjar Fridu Kahlo ósáttir við Barbie-dúkku sem byggð er á henni Ættingjar mexíkóska listmálarans Fridu Kahlo eru ósáttir við Barbie-dúkku sem byggð er á málaranum en Mattel, fyrirtækið sem framleiðir Barbie, hefur gefið út nýja línu af dúkkum undir heitinu Inspiring Women. Viðskipti erlent 9.3.2018 07:58
Trump stendur við tollana Kanada og Mexíkó fá tímabundna undanþágu á meðan fríverslunarsamningur Norður-Ameríku, NAFTA, er endurskoðaður. Erlent 8.3.2018 20:37
Kína og Evrópa vara Trump við afleiðingum viðskiptastríðs Innan Evrópusambandsins er rætt um að leggja toll á bandarískar vörur sem koma frá heimaríkjum leiðtoga Repúblikanaflokksins. Viðskipti erlent 8.3.2018 14:44
Segir auðvelt að vinna viðskiptastríð Ákvörðun ríkisstjórnar Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að leggja innflutningstolla á ál og stál vekur reiði Evrópu, Kanada, Mexíkó, Kína og Brasilíu. Bandaríkjaforseti stendur fast á sínu og segir viðskiptastríð af hinu góða. Erlent 3.3.2018 04:35
Trump skellir háum tollum á innflutt ál og stál Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að á næstu dögum muni hann samþykkja töluverða hækkun á tollum á innfluttu stáli og áli. Samflokksmenn hanns óttast viðbrögð erlendra ríkja við ákvörðuninni. Viðskipti erlent 1.3.2018 18:20
Erlend ríki reyna að notfæra sér tengdason Trump Fáir starfsmenn Hvíta hússins hafa haft eins flókið net viðskiptahagsmuna og skulda og Jared Kushner, tengdasonur Trump Bandaríkjaforseta. Erlend ríki eru sögð reyna að notfæra sér reynsluleysi hans og viðskiptahagsmuni. Erlent 28.2.2018 12:57
Ráðamenn keppast við að fordæma tilraunir á dýrum "Tilraunir á öpum og jafnvel mönnum er ekki hægt að réttlæta á neina vegu,“ sagði Steffen Seibert, talsmaður Angelu Merkel kanslara. Erlent 29.1.2018 22:24
Fulltrúi Bandaríkjanna sakar Suu Kyi um hvítþvott og siðleysi Aung San Suu Kyi, leiðtogi Mjanmar og handhafi friðarverðlauna Nóbels, hvítþvær ríkisstjórn sína af þjóðernishreinsunum sem ríki hennar stundar á Róhingjum og hana skortir siðferðislega stjórnarhætti. Erlent 25.1.2018 20:57
Símsvari Hvíta hússins veldur usla Hvíta húsið sakar Demókrata um að halda stjórnvöldum Bandaríkjanna í gíslingu vegna innflytjenda. Erlent 22.1.2018 14:00
Aldrei fleiri morð í Mexíkó Rúmlega 29.000 morð voru framin í Mexíkó á síðasta ári, fleiri en nokkru sinni fyrr. Erlent 22.1.2018 08:26
Krefjast skýringa á ummælum Trump um "skítaholur“ Ummæli Bandaríkjaforseta um að Mið-Ameríku- og Afríkuríki séu skítaholur hafa verið harðlega gagnrýnd víða um heim. Erlent 12.1.2018 10:47
Eldur kom upp eftir að tvær farþegavélar rákust saman í Toronto Ekki urðu teljandi meiðsl á fólki og vel gekk að rýma vélina. Erlent 6.1.2018 15:48
Vegahótel sakað um að leka persónuupplýsingum um 9000 gesti til yfirvalda Mótelkeðjan Motel 6 hefur verið kærð fyrir að leka persónuuplýsingum um gesti sína til tollgæsluyfirvalda. Yfirvöld sýndu þeim gestum sem báru nöfn sem hljóma af rómönsku bergi brotin sérstakan áhuga. Erlent 5.1.2018 22:41