El Salvador Fyrrverandi forseti játar fjárdrátt og peningaþvætti Elias Antonio Saca fyrrverandi forseti El Salvador sér nú fram á 10 ára fangelsisvist vegna fjárdráttar og peningaþvættis, Saca játaði brot sín fyrir dómi. Erlent 7.8.2018 23:14 Vísa burt hælisleitanda því hann var neyddur til að vinna fyrir skæruliða Skæruliðar rændu konunni árið 1990 og neyddu til að vinna fyrir sig. Bandarísk yfirvöld telja að þannig hafi hún veitt hryðjuverkahópi efnislega aðstoð. Erlent 7.6.2018 11:05 Páfi og erkibiskup meðal þeirra sem teknir verða í dýrlingatölu Frans páfi hefur ákveðið að taka fyrirrennara sinn auk fimm annarra í dýrlingatölu í október næstkomandi. Erlent 19.5.2018 13:49 Páfi samþykkir að salvadorskur biskup verði tekinn í dýrlingatölu Oscar Romero var myrtur af hægrisinnuðum dauðasveitum við upphaf borgarastríðsins í El Salvador árið 1980. Erlent 7.3.2018 11:23 Fangelsuð fyrir að fæða andvana barn og látin laus ellefu árum síðar Málið er talið lýsandi fyrir alvarlegar afleiðingar fóstureyðingabanns á borð við það sem gildir í mörgum löndum Mið-Ameríku. Erlent 15.2.2018 22:45 Ummælum Trump hefur verið mótmælt víða Ummælum Bandaríkjaforseta um innflytjendur frá skítalöndum hefur verið mótmælt víða og hafa sendiráð Bandaríkjanna í nokkrum Afríkuríkum verið krafin formlegs rökstuðnings. Erlent 14.1.2018 20:40 Tvö hundruð þúsund Salvadorum gert að yfirgefa Bandaríkin Hvíta húsið tilkynnti í dag að atvinnuleyfi þeirra verða ekki framlengd. Erlent 8.1.2018 17:43 « ‹ 1 2 ›
Fyrrverandi forseti játar fjárdrátt og peningaþvætti Elias Antonio Saca fyrrverandi forseti El Salvador sér nú fram á 10 ára fangelsisvist vegna fjárdráttar og peningaþvættis, Saca játaði brot sín fyrir dómi. Erlent 7.8.2018 23:14
Vísa burt hælisleitanda því hann var neyddur til að vinna fyrir skæruliða Skæruliðar rændu konunni árið 1990 og neyddu til að vinna fyrir sig. Bandarísk yfirvöld telja að þannig hafi hún veitt hryðjuverkahópi efnislega aðstoð. Erlent 7.6.2018 11:05
Páfi og erkibiskup meðal þeirra sem teknir verða í dýrlingatölu Frans páfi hefur ákveðið að taka fyrirrennara sinn auk fimm annarra í dýrlingatölu í október næstkomandi. Erlent 19.5.2018 13:49
Páfi samþykkir að salvadorskur biskup verði tekinn í dýrlingatölu Oscar Romero var myrtur af hægrisinnuðum dauðasveitum við upphaf borgarastríðsins í El Salvador árið 1980. Erlent 7.3.2018 11:23
Fangelsuð fyrir að fæða andvana barn og látin laus ellefu árum síðar Málið er talið lýsandi fyrir alvarlegar afleiðingar fóstureyðingabanns á borð við það sem gildir í mörgum löndum Mið-Ameríku. Erlent 15.2.2018 22:45
Ummælum Trump hefur verið mótmælt víða Ummælum Bandaríkjaforseta um innflytjendur frá skítalöndum hefur verið mótmælt víða og hafa sendiráð Bandaríkjanna í nokkrum Afríkuríkum verið krafin formlegs rökstuðnings. Erlent 14.1.2018 20:40
Tvö hundruð þúsund Salvadorum gert að yfirgefa Bandaríkin Hvíta húsið tilkynnti í dag að atvinnuleyfi þeirra verða ekki framlengd. Erlent 8.1.2018 17:43
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent