Sviss Stórt skref í meðhöndlun mænuskaða Tvíþætt meðferð sem byggir á markvissri raförvun og sjúkraþjálfun hefur skilað einstökum árangri í Sviss. Þrír einstaklingar, sem allir eru lamaðir fyrir neðan mitti, geta nú gengið, með og án örvunar. Erlent 31.10.2018 21:39 Áhöfn flutningaskips í haldi sjóræningja Áhafnarmeðlimir flutningaskipsins MV Glarus sem skráð er í landlukta landinu Sviss hafa verið teknir í gíslingu af sjóræningjum úti fyrir ströndum afríkuríkisins Nígeríu. Erlent 23.9.2018 20:38 Rússar skipulögðu tölvuárás á rannsóknarstöð tengda Novichok árásinni Yfirvöld Sviss segja tvo rússneska njósnara hafa skipulagt tölvuárás á svissneska rannsóknarstöð. Erlent 15.9.2018 11:59 Stefnir bandaríska landamæraeftirlitinu vegna farsíma Farsími bandarískrar konu var gerður upptækur þegar hún sneri heim til Bandaríkjanna úr ferðalagi til Sviss. Hún hefur nú höfðað mál gegn landamæraeftirliti Bandaríkjanna en það voru fulltrúar á vegum þess sem gerðu síma hennar upptækan. Erlent 24.8.2018 20:56 Neitað um ríkisborgararétt eftir að hafa hafnað handabandi Múslimsku pari hefur verið neitað um svissneskan ríkisborgararétt eftir að hafa hafnað því að taka í hönd viðtalstakenda af gagnstæðu kyni þegar þau sóttu um ríkisborgararétt. Erlent 18.8.2018 16:01 „Svissneska vélin“ lést á Everest Svissneski fjallaklifrarinn Ueli Steck lést í slysi á Everest í undirbúningu fyrir klifur hans á Everest. Steck, sem kallaður "svissneska vélin,“ þótti einstakur fjallaklifrari. Erlent 30.4.2017 10:36 Á sólarknúinni flugvél yfir Kyrrahafið Vænghaf vélarinnar er stærra en á breiðþotu en hún er aðeins á þyngd við stóran bíl. Erlent 30.5.2015 21:01 Fundu fimm ára stúlku látna Svissneska lögreglan greindi frá því í dag að hún búið væri að finna líkið af fimm ára gamalli stúlku sem leitað hafði verið að í sex vikur. Ylenia Lenhard hvarf þann 31. júlí síðastliðinn í bænum Appenzell. Erlent 15.9.2007 17:06 « ‹ 3 4 5 6 ›
Stórt skref í meðhöndlun mænuskaða Tvíþætt meðferð sem byggir á markvissri raförvun og sjúkraþjálfun hefur skilað einstökum árangri í Sviss. Þrír einstaklingar, sem allir eru lamaðir fyrir neðan mitti, geta nú gengið, með og án örvunar. Erlent 31.10.2018 21:39
Áhöfn flutningaskips í haldi sjóræningja Áhafnarmeðlimir flutningaskipsins MV Glarus sem skráð er í landlukta landinu Sviss hafa verið teknir í gíslingu af sjóræningjum úti fyrir ströndum afríkuríkisins Nígeríu. Erlent 23.9.2018 20:38
Rússar skipulögðu tölvuárás á rannsóknarstöð tengda Novichok árásinni Yfirvöld Sviss segja tvo rússneska njósnara hafa skipulagt tölvuárás á svissneska rannsóknarstöð. Erlent 15.9.2018 11:59
Stefnir bandaríska landamæraeftirlitinu vegna farsíma Farsími bandarískrar konu var gerður upptækur þegar hún sneri heim til Bandaríkjanna úr ferðalagi til Sviss. Hún hefur nú höfðað mál gegn landamæraeftirliti Bandaríkjanna en það voru fulltrúar á vegum þess sem gerðu síma hennar upptækan. Erlent 24.8.2018 20:56
Neitað um ríkisborgararétt eftir að hafa hafnað handabandi Múslimsku pari hefur verið neitað um svissneskan ríkisborgararétt eftir að hafa hafnað því að taka í hönd viðtalstakenda af gagnstæðu kyni þegar þau sóttu um ríkisborgararétt. Erlent 18.8.2018 16:01
„Svissneska vélin“ lést á Everest Svissneski fjallaklifrarinn Ueli Steck lést í slysi á Everest í undirbúningu fyrir klifur hans á Everest. Steck, sem kallaður "svissneska vélin,“ þótti einstakur fjallaklifrari. Erlent 30.4.2017 10:36
Á sólarknúinni flugvél yfir Kyrrahafið Vænghaf vélarinnar er stærra en á breiðþotu en hún er aðeins á þyngd við stóran bíl. Erlent 30.5.2015 21:01
Fundu fimm ára stúlku látna Svissneska lögreglan greindi frá því í dag að hún búið væri að finna líkið af fimm ára gamalli stúlku sem leitað hafði verið að í sex vikur. Ylenia Lenhard hvarf þann 31. júlí síðastliðinn í bænum Appenzell. Erlent 15.9.2007 17:06