Líbanon Mikil átök milli mótmælenda og öryggissveita í Beirút Öryggissveitir skutu táragasi og gúmmíkúlum að mótmælendum og þurfti að flytja einhverja á sjúkrahús. Erlent 14.12.2019 23:07 Ekki í fyrsta skipti sem Hariri segir af sér Forsætisráðherra Líbanons tilkynnti um afsögn sína í dag. Mótmæli hafa tröllriðið landinu undanfarnar tvær vikur. Erlent 29.10.2019 18:19 Segir af sér eftir tveggja vikna mótmæli Saad Hariri, forsætisráðherra Líbanons, hefur tilkynnt að hann muni segja af sér embætti og að ríkisstjórn hans muni láta af störfum í von um að lát verði á tveggja vikna mótmælum sem lamað hafa landið. Erlent 29.10.2019 14:25 Kynna umbótatillögur ætluðum að lægja öldurnar í Líbanon Mótmælin hafa nú staðið í fimm daga og hafa margir óskað eftir að boðað verði til allsherjarverkfalls í landinu. Erlent 21.10.2019 13:00 Þúsundir tóku víkingaklappið í mótmælum í Beirút Undanfarnar daga hafa tugir þúsunda íbúa Líbanon mótmælt á götum borga landsins. Um er að ræða einhver umfangsmestu mótmæli landsins í nokkur ár og er verið að mótmæla spillingu, efnahagsástandi landsins og miklu atvinnuleysi, svo eitthvað sé nefnt. Erlent 19.10.2019 10:32 Hóta að senda eigin landsliðsmenn í fangelsi Rúgbýsamband Líbanon hefur hótað því að henda landsliðsmönnum sínum í fangelsi ef þeir halda úti áætluðum mótmælum. Sport 19.6.2019 07:29 Hariri segir nýja ríkisstjórn á næsta leiti Forsætisráðherra Líbanons segir að ný ríkisstjórn muni taka við völdum í landinu í næstu viku. Erlent 4.10.2018 22:51 Vísbendingar um spennu milli Assad-liða Flutningur rússneskra hermanna nærri landamærum Sýrlands og Líbanon hefur varpað ljósi á mögulega spennu milli bandamanna Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Erlent 9.6.2018 09:33 Sjötíu ár frá stofnun Ísraelsríkis "Hersveitir Araba rjeðust inn í Palestínu í nótt - Gyðingar lýsa yfir stofnun sjálfstæðs ríkis“ Erlent 14.5.2018 01:48 Líbanir kjósa þing í fyrsta skipti frá 2009 Kosningar hefðu í raun seinast átt að fara fram aftur árið 2013 en þeim hefur verið seinkað vegna stríðsins í Sýrlandi og pólitísks óstöðugleika heima fyrir. Erlent 6.5.2018 15:30 Líbanskur leikari hreinsaður af ásökunum um njósnir fyrir Ísraelsmenn Dómari lét handtaka embættismanninn sem fór fyrir rannsókninni. Erlent 13.3.2018 23:43 Flóttamenn frusu í hel nærri Líbanon Fólkið var á leið til Líbanon. Erlent 20.1.2018 20:00 « ‹ 4 5 6 7 ›
Mikil átök milli mótmælenda og öryggissveita í Beirút Öryggissveitir skutu táragasi og gúmmíkúlum að mótmælendum og þurfti að flytja einhverja á sjúkrahús. Erlent 14.12.2019 23:07
Ekki í fyrsta skipti sem Hariri segir af sér Forsætisráðherra Líbanons tilkynnti um afsögn sína í dag. Mótmæli hafa tröllriðið landinu undanfarnar tvær vikur. Erlent 29.10.2019 18:19
Segir af sér eftir tveggja vikna mótmæli Saad Hariri, forsætisráðherra Líbanons, hefur tilkynnt að hann muni segja af sér embætti og að ríkisstjórn hans muni láta af störfum í von um að lát verði á tveggja vikna mótmælum sem lamað hafa landið. Erlent 29.10.2019 14:25
Kynna umbótatillögur ætluðum að lægja öldurnar í Líbanon Mótmælin hafa nú staðið í fimm daga og hafa margir óskað eftir að boðað verði til allsherjarverkfalls í landinu. Erlent 21.10.2019 13:00
Þúsundir tóku víkingaklappið í mótmælum í Beirút Undanfarnar daga hafa tugir þúsunda íbúa Líbanon mótmælt á götum borga landsins. Um er að ræða einhver umfangsmestu mótmæli landsins í nokkur ár og er verið að mótmæla spillingu, efnahagsástandi landsins og miklu atvinnuleysi, svo eitthvað sé nefnt. Erlent 19.10.2019 10:32
Hóta að senda eigin landsliðsmenn í fangelsi Rúgbýsamband Líbanon hefur hótað því að henda landsliðsmönnum sínum í fangelsi ef þeir halda úti áætluðum mótmælum. Sport 19.6.2019 07:29
Hariri segir nýja ríkisstjórn á næsta leiti Forsætisráðherra Líbanons segir að ný ríkisstjórn muni taka við völdum í landinu í næstu viku. Erlent 4.10.2018 22:51
Vísbendingar um spennu milli Assad-liða Flutningur rússneskra hermanna nærri landamærum Sýrlands og Líbanon hefur varpað ljósi á mögulega spennu milli bandamanna Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Erlent 9.6.2018 09:33
Sjötíu ár frá stofnun Ísraelsríkis "Hersveitir Araba rjeðust inn í Palestínu í nótt - Gyðingar lýsa yfir stofnun sjálfstæðs ríkis“ Erlent 14.5.2018 01:48
Líbanir kjósa þing í fyrsta skipti frá 2009 Kosningar hefðu í raun seinast átt að fara fram aftur árið 2013 en þeim hefur verið seinkað vegna stríðsins í Sýrlandi og pólitísks óstöðugleika heima fyrir. Erlent 6.5.2018 15:30
Líbanskur leikari hreinsaður af ásökunum um njósnir fyrir Ísraelsmenn Dómari lét handtaka embættismanninn sem fór fyrir rannsókninni. Erlent 13.3.2018 23:43