
Benín

Felldu tugi og brenndu forsetaflugvélina
Vígamenn sem tengjast Al-Qaeda gerðu í vikunni umfangsmikla árás í Bamako, höfuðborg Malí. Þar eru þeir sagðir hafa banað rúmlega sjötíu manns auk þess sem þeir brenndu herflugvélar og einnig forsetaflugvél Assimi Goita, ofursta, sem leiðir herforingjastjórn Malí.

Sjóræningjar rændu níu skipverjum af norsku skipi
Sjóræningjar hertóku í gær norskt flutningaskip og námu níu skipverja á brott með sér úti fyrir strönd Afríkuríkisins Benín.

Engin stjórnarandstaða í kosningum í Benín
Kjörsókn er sögð hafa verið dræm í Vestur-Afríkuríkinu í dag.

Eldsneytissala Costco hæst allra í Íslensku ánægjuvoginni
Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar 2018 voru kynntar í dag í tuttugasta skiptið.

Búrkína Fasó vísað úr Afríkuráðinu
Herforingjar framkvæmdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila.

Hernaðarbandalag myndað gegn Boko Haram
Öllum bækistöðvum hryðjuverkasamtakanna Boko Haram sem vitað er um verður eytt á næstu sex vikum, gangi áform nígerískra stjórnvalda eftir.

Árásir Boko Haram halda áfram
Vígamenn hryðjuverkasamtakanna þurftu að hörfa frá bænum Diffa, sem varinn var af hernum.