Ríkisstjórn Kennaradeilan í gerðardóm Ríkisstjórnin leggur í dag fram frumvarp á Alþingi um að kjaradeilu kennara og sveitarfélaganna verði vísað í gerðardóm. Þetta hefur Fréttablaðið eftir áreiðanlegum heimildum. Innlent 13.10.2005 14:58 Virðing Íslands að veði Hætta er á að ríkisstjórnin fái ávítur frá Alþjóðavinnumálastofnuninni setji hún lög sem kveða ekki á um betri rétt en felld miðlunartillaga, segir Lára V. Júlíusdóttir hæstaréttalögmaður. Stjórnvöld voru síðast ávítt af stofnuninni í júní vegna lagasetningar á verkfall sjómanna árið 2001. Innlent 13.10.2005 14:57 Fastar tekið á varnarmálum Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir að sigri George Bush í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, eins og allt útlit sé fyrir, þýði það að hann muni taka fastar á málum, þar á meðal varnarmálum Íslands. Innlent 13.10.2005 14:54 Stærsti þjóðgarður í Evrópu Stærsti þjóðgarður í Evrópu er orðinn til eftir að umhverfisráðherra, Sigríður Anna Þórðardóttir, staðfesti nýja reglugerð um stækkun Skaftafellsþjóðgarðs sem stofnaður var árið 1967. Innlent 13.10.2005 14:52 Samningar haldi Ein mikilvægasta forsenda þess að þjóðfélag fái staðist er að fólk virði og haldi gerða samninga, segir í ályktun aðalfundar Öryrkjabandalags Íslands. Innlent 13.10.2005 14:52 Átelja ríkisstjórnina harðlega Aðalfundur Öryrkjabandalags Íslands átelur harðlega að tíu mánuðir skuli vera liðnir án þess að þorri öryrkja hafi fengið þá kjarabót sem samið var um fyrir síðustu þingkosningar. Nú sé ár liðið frá því að ríkisstjórnin upplýsti að hún treysti sér ekki til að efna nema hluta samkomulagsins sem gert var. Innlent 13.10.2005 14:52 Halldór skýrir skatta Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra ætlar að boða forystu verkalýðshreyfingarinnar á sinn fund til að skýra skattastefnu stjórnvalda. Innlent 13.10.2005 14:46 Símasölu frestað Halldór Ásgrímsson segir engar stefnubreytingar fylgja forsætisráðherraskiptunum í stefnuræðu sinni sem flutt verður í kvöld. Samkvæmt heimildum DV verður sölu Símans frestað enn einu sinni og 90 prósent húsnæðislán sett á dagskrá. Innlent 13.10.2005 14:44 Forsætisráðherra harmar ræðufrétt Forsætisráðuneytið segist harma að annað árið í röð skuli brotinn trúnaður um stefnuræðu forsætisráðherra. Tilefnið er frétt DV í dag um innihald ræðunnar sem Halldór Ásgrímsson flytur á Alþingi í kvöld. Ráðuneytið segir ljóst að brotin hafi verið trúnaðarskylda sem kveðið sé á um í lögum. Ráðherrann óski eftir ræða málið við forseta Alþingis. Innlent 13.10.2005 14:44 Næstminnsta fylgi forystuflokks Aðeins eitt dæmi er um að forystuflokkur í ríkisstjórn hafi haft jafn lítið fylgi og Framsóknarflokkurinn hefur nú þegar hann tekur við forystu í ríkisstjórn. B-listi Framsóknarflokksins fékk 17,7% í síðustu kosningunum vorið 2003. Sami flokkur var í stjórnarforystu 1978 með 16.9% á bakvið sig. Innlent 13.10.2005 14:39 Nýr umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir afhenti Sigríði Önnu Þórðardóttur lykla að umhverfisráðuneytinu síðdegis í gær og voru þeir festir í kippu á rjúpufæti.</font /> Innlent 13.10.2005 14:39 Stjórn Halldórs tekin til starfa Ríkisstjórn Halldórs Ásgrímssonar tók formlega til starfa á ríkisráðsfundi á Bessastöðum nú síðdegis. Við það tilefni settist nýr ráðherra í ríkisstjórn en annar kvaddi. Innlent 13.10.2005 14:39 Nýja stjórnin tekin við Ný ríkisstjórn, undir forsæti Halldórs Ásgrímssonar, tók formlega við á ríkisráðsfundi sem nú stendur yfir á Bessastöðum. Halldór er fimmtándi forsætisráðherra lýðveldisins. Davíð Oddsson, sem gegnt hefur embætti forsætisráðherra lengst allra Íslendinga eða í þrettán ár, er nú utanríkisráðherra í ríkisstjórn Halldórs. Þá tók Sigríður Anna Þórðardóttir við embætti umhverfisráðherra af Siv Friðleifsdóttur.</font /> Innlent 13.10.2005 14:39 Tek við góðu búi Sigríður Anna Þórðardóttir tekur við embætti umhverfisráðherra í dag. Hún hlakkar til að takast á við starfið enda umhverfismálin vaxandi málaflokkur. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:38 Hátindur stjórnmálaferils Halldórs Halldór Ásgrímsson segir það hljóta að vera hátind á ferli hvers stjórnmálamanns að taka við mikilvægasta embætti þjóðarinnar, forsætisráðherrastól. Davíð Oddsson, sem í dag tók einnig við nýju embætti, segist hlakka til nýrra starfa og nýrra átaka. Engin byltingaráform séu þó fyrirhuguð ennþá. Innlent 13.10.2005 14:39 Starfsfólk fylgir foringjunum Nánustu samstarfsmenn Davíðs Oddssonar munu fylgja honum úr stjórnarráðinu við Lækjargötu í utanríkisráðuneytið við Rauðarárstíg þegar forystumenn stjórnarflokkanna hafa stólaskipti í dag. Sömu sögu er að segja um nánustu samverkamenn Hallldórs Ásgrímssonar. Innlent 13.10.2005 14:39 Frá Viðey til Rauðarár Þrettán ára viðburðaríkur forsætisráðherraferill Davíðs Oddssonar er á enda. Eftirmæli AP um Davíð: "Markaðssinni sem misreiknaði sig". </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:39 Tjáir sig ekki um rjúpnaveiðibann Sigríður Anna Þórðardóttir er fyrsti sjálfstæðismaðurinn í stóli umhverfisráðherra. Hún ætlar að nota næstu daga til að heimsækja stofnanir ráðuneytisins en er ekki tilbúin til að lýsa afstöðu sinni til áframhaldandi veiðibanns á rjúpu. Siv Friðleifsdóttir stefnir að því að setjast í ríkisstjórn á næsta ári. Innlent 13.10.2005 14:39 Ný ríkisstjórn tekur við Ný ríkisstjórn undir forsæti Halldórs Ásgrímssonar tekur formlega við á ríkisráðsfundi sem hefst á Bessastöðum eftir klukkustund. Halldór, sem verður fimmtándi forsætisráðherra lýðveldisins, hefur stólaskipti við Davíð Oddsson en hann hefur gegnt embættinu lengst allra Íslendinga. Innlent 13.10.2005 14:39 Ekki draumastarf stjórnmálamanns Halldór Ásgrímsson hefur setið lengst utanríkisráðherra og verið ráðherra alls í rúm sautján ár. Hann tekur við embætti forsætisráðherra í dag og segir að embættinu fylgi mikil ábyrgð og það reyni mikið á. Hann segir það ekki endilega draumastarf hvers stjórnmálamanns. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:38 Stólaskipti á ríkisráðsfundi Ríkisráð Íslands hefur verið boðað til fundar klukkan eitt í dag og lætur Davíð Oddsson þá af embætti forsætisráðherra eftir 13 ára starf. Samkvæmt venju er síðan strax haldinn nýr ríkisráðsfundur þar sem ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar tekur formlega við. Innlent 13.10.2005 14:38 Halldór forsætisráðherra Halldór Ásgrímsson tekur við embætti forsætisráðherra í dag. Hann segir að undirbúningur að aðildarviðræðum um inngöngu Íslands í Evrópusambandið sé þegar hafinn þótt ekki sé víst hvenær af þeim verði. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:38 Davíð til Slóveníu Davíð Oddsson, sem tekur við embætti utanríkisráðherra í dag, fer til Slóveníu í boði forseta landsins 20. september. Innlent 13.10.2005 14:38 « ‹ 1 2 3 4 ›
Kennaradeilan í gerðardóm Ríkisstjórnin leggur í dag fram frumvarp á Alþingi um að kjaradeilu kennara og sveitarfélaganna verði vísað í gerðardóm. Þetta hefur Fréttablaðið eftir áreiðanlegum heimildum. Innlent 13.10.2005 14:58
Virðing Íslands að veði Hætta er á að ríkisstjórnin fái ávítur frá Alþjóðavinnumálastofnuninni setji hún lög sem kveða ekki á um betri rétt en felld miðlunartillaga, segir Lára V. Júlíusdóttir hæstaréttalögmaður. Stjórnvöld voru síðast ávítt af stofnuninni í júní vegna lagasetningar á verkfall sjómanna árið 2001. Innlent 13.10.2005 14:57
Fastar tekið á varnarmálum Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir að sigri George Bush í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, eins og allt útlit sé fyrir, þýði það að hann muni taka fastar á málum, þar á meðal varnarmálum Íslands. Innlent 13.10.2005 14:54
Stærsti þjóðgarður í Evrópu Stærsti þjóðgarður í Evrópu er orðinn til eftir að umhverfisráðherra, Sigríður Anna Þórðardóttir, staðfesti nýja reglugerð um stækkun Skaftafellsþjóðgarðs sem stofnaður var árið 1967. Innlent 13.10.2005 14:52
Samningar haldi Ein mikilvægasta forsenda þess að þjóðfélag fái staðist er að fólk virði og haldi gerða samninga, segir í ályktun aðalfundar Öryrkjabandalags Íslands. Innlent 13.10.2005 14:52
Átelja ríkisstjórnina harðlega Aðalfundur Öryrkjabandalags Íslands átelur harðlega að tíu mánuðir skuli vera liðnir án þess að þorri öryrkja hafi fengið þá kjarabót sem samið var um fyrir síðustu þingkosningar. Nú sé ár liðið frá því að ríkisstjórnin upplýsti að hún treysti sér ekki til að efna nema hluta samkomulagsins sem gert var. Innlent 13.10.2005 14:52
Halldór skýrir skatta Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra ætlar að boða forystu verkalýðshreyfingarinnar á sinn fund til að skýra skattastefnu stjórnvalda. Innlent 13.10.2005 14:46
Símasölu frestað Halldór Ásgrímsson segir engar stefnubreytingar fylgja forsætisráðherraskiptunum í stefnuræðu sinni sem flutt verður í kvöld. Samkvæmt heimildum DV verður sölu Símans frestað enn einu sinni og 90 prósent húsnæðislán sett á dagskrá. Innlent 13.10.2005 14:44
Forsætisráðherra harmar ræðufrétt Forsætisráðuneytið segist harma að annað árið í röð skuli brotinn trúnaður um stefnuræðu forsætisráðherra. Tilefnið er frétt DV í dag um innihald ræðunnar sem Halldór Ásgrímsson flytur á Alþingi í kvöld. Ráðuneytið segir ljóst að brotin hafi verið trúnaðarskylda sem kveðið sé á um í lögum. Ráðherrann óski eftir ræða málið við forseta Alþingis. Innlent 13.10.2005 14:44
Næstminnsta fylgi forystuflokks Aðeins eitt dæmi er um að forystuflokkur í ríkisstjórn hafi haft jafn lítið fylgi og Framsóknarflokkurinn hefur nú þegar hann tekur við forystu í ríkisstjórn. B-listi Framsóknarflokksins fékk 17,7% í síðustu kosningunum vorið 2003. Sami flokkur var í stjórnarforystu 1978 með 16.9% á bakvið sig. Innlent 13.10.2005 14:39
Nýr umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir afhenti Sigríði Önnu Þórðardóttur lykla að umhverfisráðuneytinu síðdegis í gær og voru þeir festir í kippu á rjúpufæti.</font /> Innlent 13.10.2005 14:39
Stjórn Halldórs tekin til starfa Ríkisstjórn Halldórs Ásgrímssonar tók formlega til starfa á ríkisráðsfundi á Bessastöðum nú síðdegis. Við það tilefni settist nýr ráðherra í ríkisstjórn en annar kvaddi. Innlent 13.10.2005 14:39
Nýja stjórnin tekin við Ný ríkisstjórn, undir forsæti Halldórs Ásgrímssonar, tók formlega við á ríkisráðsfundi sem nú stendur yfir á Bessastöðum. Halldór er fimmtándi forsætisráðherra lýðveldisins. Davíð Oddsson, sem gegnt hefur embætti forsætisráðherra lengst allra Íslendinga eða í þrettán ár, er nú utanríkisráðherra í ríkisstjórn Halldórs. Þá tók Sigríður Anna Þórðardóttir við embætti umhverfisráðherra af Siv Friðleifsdóttur.</font /> Innlent 13.10.2005 14:39
Tek við góðu búi Sigríður Anna Þórðardóttir tekur við embætti umhverfisráðherra í dag. Hún hlakkar til að takast á við starfið enda umhverfismálin vaxandi málaflokkur. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:38
Hátindur stjórnmálaferils Halldórs Halldór Ásgrímsson segir það hljóta að vera hátind á ferli hvers stjórnmálamanns að taka við mikilvægasta embætti þjóðarinnar, forsætisráðherrastól. Davíð Oddsson, sem í dag tók einnig við nýju embætti, segist hlakka til nýrra starfa og nýrra átaka. Engin byltingaráform séu þó fyrirhuguð ennþá. Innlent 13.10.2005 14:39
Starfsfólk fylgir foringjunum Nánustu samstarfsmenn Davíðs Oddssonar munu fylgja honum úr stjórnarráðinu við Lækjargötu í utanríkisráðuneytið við Rauðarárstíg þegar forystumenn stjórnarflokkanna hafa stólaskipti í dag. Sömu sögu er að segja um nánustu samverkamenn Hallldórs Ásgrímssonar. Innlent 13.10.2005 14:39
Frá Viðey til Rauðarár Þrettán ára viðburðaríkur forsætisráðherraferill Davíðs Oddssonar er á enda. Eftirmæli AP um Davíð: "Markaðssinni sem misreiknaði sig". </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:39
Tjáir sig ekki um rjúpnaveiðibann Sigríður Anna Þórðardóttir er fyrsti sjálfstæðismaðurinn í stóli umhverfisráðherra. Hún ætlar að nota næstu daga til að heimsækja stofnanir ráðuneytisins en er ekki tilbúin til að lýsa afstöðu sinni til áframhaldandi veiðibanns á rjúpu. Siv Friðleifsdóttir stefnir að því að setjast í ríkisstjórn á næsta ári. Innlent 13.10.2005 14:39
Ný ríkisstjórn tekur við Ný ríkisstjórn undir forsæti Halldórs Ásgrímssonar tekur formlega við á ríkisráðsfundi sem hefst á Bessastöðum eftir klukkustund. Halldór, sem verður fimmtándi forsætisráðherra lýðveldisins, hefur stólaskipti við Davíð Oddsson en hann hefur gegnt embættinu lengst allra Íslendinga. Innlent 13.10.2005 14:39
Ekki draumastarf stjórnmálamanns Halldór Ásgrímsson hefur setið lengst utanríkisráðherra og verið ráðherra alls í rúm sautján ár. Hann tekur við embætti forsætisráðherra í dag og segir að embættinu fylgi mikil ábyrgð og það reyni mikið á. Hann segir það ekki endilega draumastarf hvers stjórnmálamanns. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:38
Stólaskipti á ríkisráðsfundi Ríkisráð Íslands hefur verið boðað til fundar klukkan eitt í dag og lætur Davíð Oddsson þá af embætti forsætisráðherra eftir 13 ára starf. Samkvæmt venju er síðan strax haldinn nýr ríkisráðsfundur þar sem ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar tekur formlega við. Innlent 13.10.2005 14:38
Halldór forsætisráðherra Halldór Ásgrímsson tekur við embætti forsætisráðherra í dag. Hann segir að undirbúningur að aðildarviðræðum um inngöngu Íslands í Evrópusambandið sé þegar hafinn þótt ekki sé víst hvenær af þeim verði. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:38
Davíð til Slóveníu Davíð Oddsson, sem tekur við embætti utanríkisráðherra í dag, fer til Slóveníu í boði forseta landsins 20. september. Innlent 13.10.2005 14:38