
Sankti Lúsía

Einn látinn og þúsundir án vatns og rafmagns
Fellibylurinn Beryl sem fer nú yfir Karíbahafið hefur verið færður um flokk og settur í fimmta flokk og getur vindhraði því verið meiri en 157 mílur á klukkustund eða 70 metrar á sekúndu eða meira. Fellibylurinn er nú á leið yfir Jamaíka.

Skemmtiferðaskip í sóttkví vegna mislingasmits
Bandarískt skemmtiferðaskip var sett í sóttkví á eyríkinu Sankti Lúsíu í Karíbahafi í gær eftir að tilkynnt var um mislingatilfelli um borð. Frá þessu greindi Merlene Fredericks James, landlæknir á Sankti Lúsíu, í tilkynningu sem hún birti á myndbandaveitunni YouTube í gær.

Segir hnatthlýnun geta neytt fólk til að flýja
Barack Obama kallar eftir metnaðarfullum aðgerðum vegna hnatthlýnunar.