Danski boltinn Sævar Atli fullkomnaði frábæra endurkomu Lyngby Íslendingalið Lyngby gerði 3-3 jafntefli á heimavelli við Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Liðið lenti 3-0 undir en kom til baka. Fótbolti 5.8.2022 20:01 Fyrsta tap Arons og félaga í deildinni Aron Sigurðarson og félagar hans í Horsens þurftu að þola 1-0 tap á útivelli fyrir Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.8.2022 18:02 Lærisveinar Freys enn í leit að fyrsta sigrinum Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby, undir stjórn Freys Alexanderssonar, mátti þola 2-1 tap er liðið heimsótti Nordsjælland í dönsku deildinni í kvöld. Fótbolti 1.8.2022 18:53 Stefán Teitur og félagar á toppnum Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Silkeborg fara vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 31.7.2022 20:21 Hákon og Ísak spiluðu þegar FCK steinlá Danmerkurmeisturum FCK var skellt þegar liðið heimsótti Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 31.7.2022 16:08 Markalaust hjá Íslendingunum í Danmörku Lítið var um fjör í fyrri leikjum dagsins í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem tveir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni. Fótbolti 31.7.2022 13:59 Elías Rafn hafði betur í Íslendingaslagnum Íslendingaslagur var á dagskrá er 3. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hófst í kvöld. OB tók á móti Midtjylland í Óðinsvéum. Fótbolti 29.7.2022 19:01 Rúnar Alex gæti verið á leið í Íslendinganýlenduna Rúnar Alex Rúnarsson er orðaður við ríkjandi meistara í Danmörku, FC Københaven í frétt sem birtist á Tipsbladet í dag. Fótbolti 28.7.2022 17:27 Freyr réttir Leiknismönnum hjálparhönd Leiknir R. hefur fengið danska framherjann Zean Dalügge á láni frá Lyngby. Lánssamningurinn gildir út tímabilið. Íslenski boltinn 28.7.2022 10:19 Aftur hefur Aron Sig betur í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni Aron Sigurðarson og liðsfélagar hans hjá Horsens unnu anna leikinn sinn í röð í dönsku úrvalsdeildinni, í þetta sinn 1-0 sigur gegn Sævari Atla Magnússyni og Lyngby undir stjórn Freys Alexanderssonar. Fótbolti 25.7.2022 20:41 Ísak Bergmann kom sterkur inn af bekknum Hákon Arnar Haraldsson lagði upp eitt marka FC København þegar liðið náði í sín fyrstu stig í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. FC København hefur titil að verja á nýhafinni leiktíð. Fótbolti 24.7.2022 18:13 Erfitt hjá Aroni Elís Aron Elís Þrándarson og félagar hans í OB þurftu að horfa á eftir tveimur stigum er liðið missti niður 2-0 forystu gegn Randers í 2. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 24.7.2022 14:00 Stefán Teitur hafði betur gegn Elíasi Rafni er Silkeborg vann óvænt Það var Íslendingaslagur í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta er Silkeborg vann óvæntan 3-1 útisigur á Midtjylland í kvöld. Fótbolti 22.7.2022 19:45 Brynjólfur lagði upp mark í tapi Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í Noregi og í Danmörku í dag. Fótbolti 17.7.2022 18:32 Aron Sig hafði betur í seinni Íslendingaslag dagsins í dönsku úrvalsdeildinni Nýliðar Horsens gerðu sér lítið fyrir og unnu dönsku meistarana í FCK á þeirra eigin heimavelli í fyrstu umferð deildarinnar, 0-1. Fótbolti 17.7.2022 16:00 Jafnt í fyrri Íslendingaslag dagsins í dönsku úrvalsdeildinni Íslendingaliðin Lyngby og Silkeborg skildu jöfn í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag, 2-2. Fótbolti 17.7.2022 14:01 Elías Rafn lék allan leikinn á milli stanganna í opnunarleik dönsku úrvalsdeildarinnar Elías Rafn Ólafsson, markvörður Midtjylland, var í marki liðsins í 1-1 jafntefli liðsins gegn Randers í opnunarleik dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 15.7.2022 19:12 Wilshere ekki áfram hjá AGF Danska úrvalsdeildarfélagið AGF hefur staðfest að enski miðjumaðurinn Jack Wilshere verði ekki áfram á mála hjá félaginu. Hann samdi við AGF í febrúar á þessu ári en samningur hans verður ekki endurnýjaður. Fótbolti 6.7.2022 16:45 „Hann er einhver sem ungu leikmennirnir geta lært mikið af“ Alfreð Finnbogason æfir þessa dagana með lærisveinum Freys Alexanderssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. Fótbolti 6.7.2022 12:00 Alfreð æfir með Lyngby: Gæti spilað síðar í vikunni Alfreð Finnbogason æfir með lærisveinum Freys Alexanderssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. Gæti Alfreð spilað æfingaleik með liðinu á föstudaginn kemur. Fótbolti 5.7.2022 09:00 Áhugi frá Englandi, Ítalíu og Þýskalandi Fjöldi liða virðist hafa áhuga á íslenska landsliðsmanninum Mikael Neville Anderson sem leikur með danska úrvalsdeildarfélaginu AGF. Fótbolti 30.6.2022 17:31 Elías Rafn kominn til baka eftir handleggsbrot Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Midtjylland, lék í dag sinn fyrsta leik í um það bil þrjá mánuði þega hann spilaði fyrri hálfleikinn í 3-2 sigri í æfingaleik liðsins gegn OB. Fótbolti 25.6.2022 22:38 Freyr vill Jón Dag til Lyngby Freyr Alexandersson, knattspyrnustjóri Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, hvetur Jón Dag Þorsteinsson til að samþykkja tilboð sitt hið snarasta. Fótbolti 13.6.2022 20:37 Guðmundur ekki áfram í Álaborg Landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson mun ekki leika áfram með danska úrvalsdeildarliðinu AaB frá Álaborg þar sem félagið hefur ákveðið að framlengja ekki samning hans. Fótbolti 2.6.2022 10:31 Freyr sækir leikmann ársins til Lyngby Freyr Alexandersson hefur þegar hafið undirbúning fyrir sitt fyrsta tímabil með Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hann er við það að fá markahæsta leikmann B-deildarinnar til liðs við félagið sem þýðir aukin samkeppni fyrir Sævar Atla Magnússon. Fótbolti 31.5.2022 15:30 Freyr þakklátur að fara upp með Lyngby-fjölskyldunni Freyr Alexandersson stýrði Lyngby upp úr dönsku B-deildinni á sínu fyrsta tímabilið með liðið. Lyngby endaði á endanum í öðru sæti deildarinnar, aðeins stigi á eftir toppliði Horsens. Fótbolti 30.5.2022 14:00 Freyr endaði frábært tímabil með sigri Lærisveinar Freys Alexanderssonar hjá Lyngby báru sigurorð af Frederica með einu marki gegn einu þegar liðin mættust í lokaumferð dönsku B-deildarinnar í fótbolta karla í dag. Fótbolti 29.5.2022 13:39 Óskar Hrafn orðaður við þjálfarastöðu AGF Óskar Hrafn Þorvaldsson er meðal þeirra sem er orðaður við þjálfarastöðu Íslendingaliðs AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 28.5.2022 12:46 Staðgengill Elíasar hetja Midtjylland Midtjylland er danskur bikarmeistari í fótbolta eftir sigur á OB í vítaspyrnukeppni eftir að liðin gerðu 0-0 jafntefli í úrslitaleiknum í Kaupmannahöfn í dag. Hinn 37 ára gamli David Ousted var hetja Midtjylland. Fótbolti 26.5.2022 16:01 Freyr stýrði Lyngby upp í úrvalsdeild | Aron lagði upp er Horsens fór einnig upp Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Lyngby munu leika í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Sætið var tryggt með 1-1 jafntefli gegn Nyköbing á útivelli í kvöld. Þá lagði Aron Sigurðarson upp eitt marka Horsens er liðið vann 4-0 útisigur á Fredericia og tryggði sér einnig sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 23.5.2022 19:06 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 41 ›
Sævar Atli fullkomnaði frábæra endurkomu Lyngby Íslendingalið Lyngby gerði 3-3 jafntefli á heimavelli við Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Liðið lenti 3-0 undir en kom til baka. Fótbolti 5.8.2022 20:01
Fyrsta tap Arons og félaga í deildinni Aron Sigurðarson og félagar hans í Horsens þurftu að þola 1-0 tap á útivelli fyrir Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.8.2022 18:02
Lærisveinar Freys enn í leit að fyrsta sigrinum Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby, undir stjórn Freys Alexanderssonar, mátti þola 2-1 tap er liðið heimsótti Nordsjælland í dönsku deildinni í kvöld. Fótbolti 1.8.2022 18:53
Stefán Teitur og félagar á toppnum Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Silkeborg fara vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 31.7.2022 20:21
Hákon og Ísak spiluðu þegar FCK steinlá Danmerkurmeisturum FCK var skellt þegar liðið heimsótti Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 31.7.2022 16:08
Markalaust hjá Íslendingunum í Danmörku Lítið var um fjör í fyrri leikjum dagsins í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem tveir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni. Fótbolti 31.7.2022 13:59
Elías Rafn hafði betur í Íslendingaslagnum Íslendingaslagur var á dagskrá er 3. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hófst í kvöld. OB tók á móti Midtjylland í Óðinsvéum. Fótbolti 29.7.2022 19:01
Rúnar Alex gæti verið á leið í Íslendinganýlenduna Rúnar Alex Rúnarsson er orðaður við ríkjandi meistara í Danmörku, FC Københaven í frétt sem birtist á Tipsbladet í dag. Fótbolti 28.7.2022 17:27
Freyr réttir Leiknismönnum hjálparhönd Leiknir R. hefur fengið danska framherjann Zean Dalügge á láni frá Lyngby. Lánssamningurinn gildir út tímabilið. Íslenski boltinn 28.7.2022 10:19
Aftur hefur Aron Sig betur í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni Aron Sigurðarson og liðsfélagar hans hjá Horsens unnu anna leikinn sinn í röð í dönsku úrvalsdeildinni, í þetta sinn 1-0 sigur gegn Sævari Atla Magnússyni og Lyngby undir stjórn Freys Alexanderssonar. Fótbolti 25.7.2022 20:41
Ísak Bergmann kom sterkur inn af bekknum Hákon Arnar Haraldsson lagði upp eitt marka FC København þegar liðið náði í sín fyrstu stig í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. FC København hefur titil að verja á nýhafinni leiktíð. Fótbolti 24.7.2022 18:13
Erfitt hjá Aroni Elís Aron Elís Þrándarson og félagar hans í OB þurftu að horfa á eftir tveimur stigum er liðið missti niður 2-0 forystu gegn Randers í 2. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 24.7.2022 14:00
Stefán Teitur hafði betur gegn Elíasi Rafni er Silkeborg vann óvænt Það var Íslendingaslagur í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta er Silkeborg vann óvæntan 3-1 útisigur á Midtjylland í kvöld. Fótbolti 22.7.2022 19:45
Brynjólfur lagði upp mark í tapi Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í Noregi og í Danmörku í dag. Fótbolti 17.7.2022 18:32
Aron Sig hafði betur í seinni Íslendingaslag dagsins í dönsku úrvalsdeildinni Nýliðar Horsens gerðu sér lítið fyrir og unnu dönsku meistarana í FCK á þeirra eigin heimavelli í fyrstu umferð deildarinnar, 0-1. Fótbolti 17.7.2022 16:00
Jafnt í fyrri Íslendingaslag dagsins í dönsku úrvalsdeildinni Íslendingaliðin Lyngby og Silkeborg skildu jöfn í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag, 2-2. Fótbolti 17.7.2022 14:01
Elías Rafn lék allan leikinn á milli stanganna í opnunarleik dönsku úrvalsdeildarinnar Elías Rafn Ólafsson, markvörður Midtjylland, var í marki liðsins í 1-1 jafntefli liðsins gegn Randers í opnunarleik dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 15.7.2022 19:12
Wilshere ekki áfram hjá AGF Danska úrvalsdeildarfélagið AGF hefur staðfest að enski miðjumaðurinn Jack Wilshere verði ekki áfram á mála hjá félaginu. Hann samdi við AGF í febrúar á þessu ári en samningur hans verður ekki endurnýjaður. Fótbolti 6.7.2022 16:45
„Hann er einhver sem ungu leikmennirnir geta lært mikið af“ Alfreð Finnbogason æfir þessa dagana með lærisveinum Freys Alexanderssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. Fótbolti 6.7.2022 12:00
Alfreð æfir með Lyngby: Gæti spilað síðar í vikunni Alfreð Finnbogason æfir með lærisveinum Freys Alexanderssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. Gæti Alfreð spilað æfingaleik með liðinu á föstudaginn kemur. Fótbolti 5.7.2022 09:00
Áhugi frá Englandi, Ítalíu og Þýskalandi Fjöldi liða virðist hafa áhuga á íslenska landsliðsmanninum Mikael Neville Anderson sem leikur með danska úrvalsdeildarfélaginu AGF. Fótbolti 30.6.2022 17:31
Elías Rafn kominn til baka eftir handleggsbrot Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Midtjylland, lék í dag sinn fyrsta leik í um það bil þrjá mánuði þega hann spilaði fyrri hálfleikinn í 3-2 sigri í æfingaleik liðsins gegn OB. Fótbolti 25.6.2022 22:38
Freyr vill Jón Dag til Lyngby Freyr Alexandersson, knattspyrnustjóri Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, hvetur Jón Dag Þorsteinsson til að samþykkja tilboð sitt hið snarasta. Fótbolti 13.6.2022 20:37
Guðmundur ekki áfram í Álaborg Landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson mun ekki leika áfram með danska úrvalsdeildarliðinu AaB frá Álaborg þar sem félagið hefur ákveðið að framlengja ekki samning hans. Fótbolti 2.6.2022 10:31
Freyr sækir leikmann ársins til Lyngby Freyr Alexandersson hefur þegar hafið undirbúning fyrir sitt fyrsta tímabil með Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hann er við það að fá markahæsta leikmann B-deildarinnar til liðs við félagið sem þýðir aukin samkeppni fyrir Sævar Atla Magnússon. Fótbolti 31.5.2022 15:30
Freyr þakklátur að fara upp með Lyngby-fjölskyldunni Freyr Alexandersson stýrði Lyngby upp úr dönsku B-deildinni á sínu fyrsta tímabilið með liðið. Lyngby endaði á endanum í öðru sæti deildarinnar, aðeins stigi á eftir toppliði Horsens. Fótbolti 30.5.2022 14:00
Freyr endaði frábært tímabil með sigri Lærisveinar Freys Alexanderssonar hjá Lyngby báru sigurorð af Frederica með einu marki gegn einu þegar liðin mættust í lokaumferð dönsku B-deildarinnar í fótbolta karla í dag. Fótbolti 29.5.2022 13:39
Óskar Hrafn orðaður við þjálfarastöðu AGF Óskar Hrafn Þorvaldsson er meðal þeirra sem er orðaður við þjálfarastöðu Íslendingaliðs AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 28.5.2022 12:46
Staðgengill Elíasar hetja Midtjylland Midtjylland er danskur bikarmeistari í fótbolta eftir sigur á OB í vítaspyrnukeppni eftir að liðin gerðu 0-0 jafntefli í úrslitaleiknum í Kaupmannahöfn í dag. Hinn 37 ára gamli David Ousted var hetja Midtjylland. Fótbolti 26.5.2022 16:01
Freyr stýrði Lyngby upp í úrvalsdeild | Aron lagði upp er Horsens fór einnig upp Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Lyngby munu leika í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Sætið var tryggt með 1-1 jafntefli gegn Nyköbing á útivelli í kvöld. Þá lagði Aron Sigurðarson upp eitt marka Horsens er liðið vann 4-0 útisigur á Fredericia og tryggði sér einnig sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 23.5.2022 19:06
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent