Norski boltinn

Fréttamynd

Ingibjörg og Amanda í bikarúrslit

Ingibjörg Sigurðardóttir og Amanda Andradóttir eru á lið í úrslit norsku bikarkeppninnar með liðið sínu, Vålerenga, eftir öruggan 4-0 sigur gegn Rosenborg í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Valdi Ísland fram yfir Noreg eftir símtalið við Þorstein

„Ég er alla vega að fara í þetta verkefni þannig að þá er ég búin að velja Ísland,“ segir knattspyrnukonan efnilega Amanda Andradóttir sem var í vikunni valin í íslenska A-landsliðið í fyrsta sinn. Hún gat valið á milli Noregs og Íslands en kaus bláu treyjuna.

Fótbolti
Fréttamynd

Glæsimark Amöndu dugði ekki til

Amanda Jacobsen Andradóttir skoraði mark Vålerenga er liðið tapaði 2-1 fyrir Rosenborg í toppbaráttuslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Hólmar Örn skoraði í stórsigri

Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar hans í norska liðinu Rosenborg unnu 4-0 stórsigur gegn Odd þegar liðin mættust í norsku deildinni í dag. Hólmar Örn skoraði fyrsta mark leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Viðar Örn og Viðar Ari skoruðu í jafntefum - Alfons og félagar með stórsigur

Fjórir leikir fóru fram í norska boltanum í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur þeirra. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu 3-0 sigur gegn Kristiansund, Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Vålerenga í 1-1 jafntefli gegn öðru Íslendingaliði Viking og Viðar Ari Jónsson og Adam Örn Arnarson skiptu stigunum á milli sín í Íslendingaslag.

Fótbolti
Fréttamynd

Amanda og Ingibjörg áfram í bikarnum eftir stórsigur

Vålerenga vann 6-0 sigur á Ull/Kisa í 2. umferð norsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld og komst þar með áfram í næstu umferð. Hin unga Amanda Jacobsen Andradóttir var í byrjunarliði Vålerenga en Ingibjörg Sigurðardóttir fékk hvíld.

Fótbolti
Fréttamynd

Unnu sinn fyrsta leik síðan í júní

Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem komst aftur á sigurbraut með 3-0 sigri á Kolbton í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 10. umferð deildarinnar hófst í dag og þar með seinni helmingur tíu liða deildarinnar í Noregi.

Fótbolti
Fréttamynd

Viðar Ari á skotskónum í sigri Sandefjord

Þrír Íslendingar voru í eldlínunni er fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Viðar Ari Jónsson var sá eini sem fagnaði sigri en hann skoraði í þokkabót.

Fótbolti