Norski boltinn Viking tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni Síðasti leikur dagsins í norsku úrvalsdeildinni var toppslagur Viking og Tromsö en liðið sátu í 2. og 4. sæti fyrir leikinn. Boðið var upp á markasúpu. Fótbolti 22.10.2023 19:15 Logi lagði upp mark í góðum sigri Strømsgodset Logi Tómasson var í byrjunarliði Strømsgodset í annað sinn þetta tímabilið í dag og lagði upp sitt fyrsta mark á tímabilinu. Fótbolti 22.10.2023 17:06 Brann hjálpar Våleranga upp á topp | Ingibjörg sú eina af þremur miðvörðum sem komst ekki á blað Våleranga tryggði sér toppsætið með öruggum 3-0 sigri á Lyn í 24. umferð norsku úrvalsdeildarinnar. Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan leikinn hægra megin í miðvarðaþrenningu liðsins og var sú eina sem tókst ekki að skora mark. Fótbolti 22.10.2023 15:17 Vatnaskil á ferli Óskars sem tekur við liði á merkum tímamótum Óskar Hrafn Þorvaldsson var í gær ráðinn þjálfari FK Haugesund til næstu þriggja ára. Óskar hefur störf hjá félaginu, sem fagnar 30 ára afmæli sínu í næstu viku, þann 1. nóvember og snýr hann þá á slóðir sem hann hefur virt fyrir sér áður. Fótbolti 17.10.2023 10:01 Óskar Hrafn ráðinn þjálfari Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Haugesund FK. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Haugesund. Fótbolti 16.10.2023 13:05 Hafa ekki tapað leik þegar Júlíus er með fyrirliðabandið Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad eru komnir upp í norsku úrvalsdeildina en félagið hefur ekki verið þar í ellefu ár. Fótbolti 10.10.2023 14:01 Brynjólfur skoraði og lagði upp í mikilvægum sigri Brynjólfur Andersen Willumson kom mikið við sögu þegar lið hans Kristiansund vann góðan útisigur á Sogndal í Íslendingaslag í norska boltanum í dag. Fótbolti 4.10.2023 18:16 Vålerenga komið í bikarúrslit eftir framlengdan leik Ingibjörg Sigurðardóttir, fyrirliði Vålerenga, kom inn á sem varamaður í 3-2 sigri liðins gegn Lyn í undanúrslitum norska bikarsins. Framlengingu þurfti til að skera úr um úrslitin en Vålerenga komst á endanum í sín þriðju bikarúrslit á fjórum árum. Fótbolti 30.9.2023 17:20 Sverrir Ingi hafði betur í Íslendingaslagnum Sverrir Ingi Ingason og félagar í Midtjylland gerðu góða ferð til Kaupamannahafnar í dag þar sem liðið lagði heimamenn í FC København með tveimur mörkum gegn engu. Fótbolti 30.9.2023 15:24 Selma Sól kom Rosenborg á bragðið í bikarsigri Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir var í byrjunarliði Rosenborg þegar liðið tók á móti Lilleström í undanúrslitum norska bikarsins. Fótbolti 30.9.2023 14:50 Sjokkeraðir eftir sturlað sigurmark: „Það fallegasta í sögu Noregs“ Fótboltaheimurinn á Noregi fór á hliðina í gærkvöld eftir ótrúlegt mark kamerúnska framherjans Faris Moumbagna sem tryggði Bodö/Glimt sæti í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar. Fótbolti 29.9.2023 12:30 Mikilvæg stig í súginn hjá Valgeiri og félögum Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar hans í Häcken töpuðu dýrmætum stigum í sænsku úrvalsdeildinni þegar liðið beið lægri hlut gegn Kalmar í dag. Fótbolti 24.9.2023 17:50 Jónatan Ingi lagði upp mark í jafntefli Íslendingahersveit Sogndal tók á móti Åsane í norsku fyrstu deildinni nú áðan. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og það var Jónatan Ingi Jónsson sem lagði upp mark heimamanna. Fótbolti 23.9.2023 15:05 Mark Ingibjargar dugði ekki til sigurs Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir kom Vålerenga yfir í norsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu undir lok leiks en það dugði því miður ekki til sigurs. Fótbolti 16.9.2023 17:00 Vålerenga mistókst að jafna Rosenborg að stigum í toppbaráttunni Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn í 2-2 jafntefli Vålerenga gegn LSK Kvinner í norsku úrvalsdeildinni. Með sigri hefði liðið getað jafnað Rosenborg að stigum í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 13.9.2023 19:15 Selma Sól fór á kostum í sigri Rosenborg Rosenborg vann 0-2 útisigur gegn Lyn í norsku úrvalsdeild kvenna. Selma Sól Magnúsdóttir fór á kostum þar sem hún kom að báðum mörkum Rosenborg. Sport 9.9.2023 16:45 Selma Sól lagði upp í stórsigri Selma Sól Magnúsdóttir kom inn af bekknum í stórsigri Rosenborg á Stabæk í norsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Rosenborg heldur í við topplið Vålerenga. Fótbolti 5.9.2023 18:31 Rosenborg í undanúrslit eftir ótrúlegan leik þar sem Selma Sól lagði upp tvö Selma Sól Magnúsdóttir kom inn af bekknum og lagði upp tvö mörk sem tryggðu Rosenborg sæti í undanúrslitum norska bikarsins í knattspyrnu eftir hreint út sagt ótrúlegan leik við Stabæk. Þá eru Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga einnig komnar undanúrslit. Fótbolti 30.8.2023 19:01 Viðar Ari á leið til Noregs eftir mánaðardvöl hjá FH Knattspyrnumaðurinn Viðar Ari Jónsson er á leið til norska félagsins HamKam frá FH. Fótbolti 30.8.2023 08:01 Ingibjörg nýr fyrirliði Vålerenga: „Fyrst og síðast er ég mjög stolt“ Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur verið skipuð nýr fyrirliði norska úrvalsdeildarliðsins Vålerenga. Fótbolti 29.8.2023 16:00 Íslendingar í eldlínunni á Norðurlöndunum Fjölmargir leikir fóru fram í Noregi og Svíþjóð í dag. Óskar Borgþórsson skoraði fyrir Sogndal og þá spilaði Valgeir Lunddal Friðriksson í nágrannaslag í Gautaborg. Fótbolti 27.8.2023 18:06 Vålerenga styrkti stöðu sína á toppnum Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan tímann í liði Vålerenga sem vann öruggan 5-1 sigur gegn Åsane í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 26.8.2023 16:46 „Ég er búinn að vinna þetta allt“ Það var mikilvægt fyrir nýjasta íslenska atvinnumanninn Loga Tómasson að pakka golfsettinu er hann hélt út til Noregs hvar hann samdi við Strömsgodset í vikunni. Hann segir erfitt að yfirgefa Víking en er spenntur fyrir komandi tímum. Íslenski boltinn 24.8.2023 07:01 Íslendingaliðin öll í baráttu um sæti í úrvalsdeildinni Fjölmargir Íslendingar komu við sögu þegar heil umferð var leikin í norsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 23.8.2023 18:01 Logi genginn í raðir Strømsgodset Knattspyrnumaðurinn Logi Tómasson er genginn í raðir Strømsgodset frá uppeldisfélagi sínu Víkingi. Fótbolti 22.8.2023 21:30 Íslenskt mark og tvær íslenskar stoðsendingar gegn toppliðinu Óskar Borgþórsson, Valdimar Þór Ingimundarson og Jónatan Ingi Jónsson voru allir í byrjunarliði Sogndal er liðið gerði 3-3 jafntefli gegn toppliði Kongsvinger í norsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 19.8.2023 16:57 Logi fer til Noregs: „Búinn að stefna að þessu síðan ég var lítill krakki“ Logi Tómasson er á leið til norska félagsins Strömgodset frá Víkingum. Logi er spenntur og segist hafa stefnt að atvinnumennsku af alvöru síðustu árin. Fótbolti 17.8.2023 18:30 Þrjú víti er Jón Dagur skoraði í tapi Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum í liði OH Leuven sem tapaði 5-1 fyrir toppliði Union St. Gilloise í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Leuven leitar enn fyrsta sigurs leiktíðarinnar. Fótbolti 12.8.2023 18:30 Júlíus Magnússon og félagar enn taplausir á toppnum Lið Fredrikstad situr áfram taplaust á toppi norsku 1. deildarinnar eftir leiki dagsins en liðið lagði Bryne 2-1. Fótbolti 9.8.2023 18:06 Birkir snýr aftur í ítalska boltann Birkir Bjarnason ferðast til Ítalíu í dag og mun samkvæmt heimildum Vísis skrifa formlega undir samning við sitt gamla knattspyrnufélag Brescia í kvöld. Fótbolti 9.8.2023 13:31 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 26 ›
Viking tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni Síðasti leikur dagsins í norsku úrvalsdeildinni var toppslagur Viking og Tromsö en liðið sátu í 2. og 4. sæti fyrir leikinn. Boðið var upp á markasúpu. Fótbolti 22.10.2023 19:15
Logi lagði upp mark í góðum sigri Strømsgodset Logi Tómasson var í byrjunarliði Strømsgodset í annað sinn þetta tímabilið í dag og lagði upp sitt fyrsta mark á tímabilinu. Fótbolti 22.10.2023 17:06
Brann hjálpar Våleranga upp á topp | Ingibjörg sú eina af þremur miðvörðum sem komst ekki á blað Våleranga tryggði sér toppsætið með öruggum 3-0 sigri á Lyn í 24. umferð norsku úrvalsdeildarinnar. Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan leikinn hægra megin í miðvarðaþrenningu liðsins og var sú eina sem tókst ekki að skora mark. Fótbolti 22.10.2023 15:17
Vatnaskil á ferli Óskars sem tekur við liði á merkum tímamótum Óskar Hrafn Þorvaldsson var í gær ráðinn þjálfari FK Haugesund til næstu þriggja ára. Óskar hefur störf hjá félaginu, sem fagnar 30 ára afmæli sínu í næstu viku, þann 1. nóvember og snýr hann þá á slóðir sem hann hefur virt fyrir sér áður. Fótbolti 17.10.2023 10:01
Óskar Hrafn ráðinn þjálfari Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Haugesund FK. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Haugesund. Fótbolti 16.10.2023 13:05
Hafa ekki tapað leik þegar Júlíus er með fyrirliðabandið Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad eru komnir upp í norsku úrvalsdeildina en félagið hefur ekki verið þar í ellefu ár. Fótbolti 10.10.2023 14:01
Brynjólfur skoraði og lagði upp í mikilvægum sigri Brynjólfur Andersen Willumson kom mikið við sögu þegar lið hans Kristiansund vann góðan útisigur á Sogndal í Íslendingaslag í norska boltanum í dag. Fótbolti 4.10.2023 18:16
Vålerenga komið í bikarúrslit eftir framlengdan leik Ingibjörg Sigurðardóttir, fyrirliði Vålerenga, kom inn á sem varamaður í 3-2 sigri liðins gegn Lyn í undanúrslitum norska bikarsins. Framlengingu þurfti til að skera úr um úrslitin en Vålerenga komst á endanum í sín þriðju bikarúrslit á fjórum árum. Fótbolti 30.9.2023 17:20
Sverrir Ingi hafði betur í Íslendingaslagnum Sverrir Ingi Ingason og félagar í Midtjylland gerðu góða ferð til Kaupamannahafnar í dag þar sem liðið lagði heimamenn í FC København með tveimur mörkum gegn engu. Fótbolti 30.9.2023 15:24
Selma Sól kom Rosenborg á bragðið í bikarsigri Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir var í byrjunarliði Rosenborg þegar liðið tók á móti Lilleström í undanúrslitum norska bikarsins. Fótbolti 30.9.2023 14:50
Sjokkeraðir eftir sturlað sigurmark: „Það fallegasta í sögu Noregs“ Fótboltaheimurinn á Noregi fór á hliðina í gærkvöld eftir ótrúlegt mark kamerúnska framherjans Faris Moumbagna sem tryggði Bodö/Glimt sæti í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar. Fótbolti 29.9.2023 12:30
Mikilvæg stig í súginn hjá Valgeiri og félögum Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar hans í Häcken töpuðu dýrmætum stigum í sænsku úrvalsdeildinni þegar liðið beið lægri hlut gegn Kalmar í dag. Fótbolti 24.9.2023 17:50
Jónatan Ingi lagði upp mark í jafntefli Íslendingahersveit Sogndal tók á móti Åsane í norsku fyrstu deildinni nú áðan. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og það var Jónatan Ingi Jónsson sem lagði upp mark heimamanna. Fótbolti 23.9.2023 15:05
Mark Ingibjargar dugði ekki til sigurs Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir kom Vålerenga yfir í norsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu undir lok leiks en það dugði því miður ekki til sigurs. Fótbolti 16.9.2023 17:00
Vålerenga mistókst að jafna Rosenborg að stigum í toppbaráttunni Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn í 2-2 jafntefli Vålerenga gegn LSK Kvinner í norsku úrvalsdeildinni. Með sigri hefði liðið getað jafnað Rosenborg að stigum í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 13.9.2023 19:15
Selma Sól fór á kostum í sigri Rosenborg Rosenborg vann 0-2 útisigur gegn Lyn í norsku úrvalsdeild kvenna. Selma Sól Magnúsdóttir fór á kostum þar sem hún kom að báðum mörkum Rosenborg. Sport 9.9.2023 16:45
Selma Sól lagði upp í stórsigri Selma Sól Magnúsdóttir kom inn af bekknum í stórsigri Rosenborg á Stabæk í norsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Rosenborg heldur í við topplið Vålerenga. Fótbolti 5.9.2023 18:31
Rosenborg í undanúrslit eftir ótrúlegan leik þar sem Selma Sól lagði upp tvö Selma Sól Magnúsdóttir kom inn af bekknum og lagði upp tvö mörk sem tryggðu Rosenborg sæti í undanúrslitum norska bikarsins í knattspyrnu eftir hreint út sagt ótrúlegan leik við Stabæk. Þá eru Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga einnig komnar undanúrslit. Fótbolti 30.8.2023 19:01
Viðar Ari á leið til Noregs eftir mánaðardvöl hjá FH Knattspyrnumaðurinn Viðar Ari Jónsson er á leið til norska félagsins HamKam frá FH. Fótbolti 30.8.2023 08:01
Ingibjörg nýr fyrirliði Vålerenga: „Fyrst og síðast er ég mjög stolt“ Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur verið skipuð nýr fyrirliði norska úrvalsdeildarliðsins Vålerenga. Fótbolti 29.8.2023 16:00
Íslendingar í eldlínunni á Norðurlöndunum Fjölmargir leikir fóru fram í Noregi og Svíþjóð í dag. Óskar Borgþórsson skoraði fyrir Sogndal og þá spilaði Valgeir Lunddal Friðriksson í nágrannaslag í Gautaborg. Fótbolti 27.8.2023 18:06
Vålerenga styrkti stöðu sína á toppnum Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan tímann í liði Vålerenga sem vann öruggan 5-1 sigur gegn Åsane í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 26.8.2023 16:46
„Ég er búinn að vinna þetta allt“ Það var mikilvægt fyrir nýjasta íslenska atvinnumanninn Loga Tómasson að pakka golfsettinu er hann hélt út til Noregs hvar hann samdi við Strömsgodset í vikunni. Hann segir erfitt að yfirgefa Víking en er spenntur fyrir komandi tímum. Íslenski boltinn 24.8.2023 07:01
Íslendingaliðin öll í baráttu um sæti í úrvalsdeildinni Fjölmargir Íslendingar komu við sögu þegar heil umferð var leikin í norsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 23.8.2023 18:01
Logi genginn í raðir Strømsgodset Knattspyrnumaðurinn Logi Tómasson er genginn í raðir Strømsgodset frá uppeldisfélagi sínu Víkingi. Fótbolti 22.8.2023 21:30
Íslenskt mark og tvær íslenskar stoðsendingar gegn toppliðinu Óskar Borgþórsson, Valdimar Þór Ingimundarson og Jónatan Ingi Jónsson voru allir í byrjunarliði Sogndal er liðið gerði 3-3 jafntefli gegn toppliði Kongsvinger í norsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 19.8.2023 16:57
Logi fer til Noregs: „Búinn að stefna að þessu síðan ég var lítill krakki“ Logi Tómasson er á leið til norska félagsins Strömgodset frá Víkingum. Logi er spenntur og segist hafa stefnt að atvinnumennsku af alvöru síðustu árin. Fótbolti 17.8.2023 18:30
Þrjú víti er Jón Dagur skoraði í tapi Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum í liði OH Leuven sem tapaði 5-1 fyrir toppliði Union St. Gilloise í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Leuven leitar enn fyrsta sigurs leiktíðarinnar. Fótbolti 12.8.2023 18:30
Júlíus Magnússon og félagar enn taplausir á toppnum Lið Fredrikstad situr áfram taplaust á toppi norsku 1. deildarinnar eftir leiki dagsins en liðið lagði Bryne 2-1. Fótbolti 9.8.2023 18:06
Birkir snýr aftur í ítalska boltann Birkir Bjarnason ferðast til Ítalíu í dag og mun samkvæmt heimildum Vísis skrifa formlega undir samning við sitt gamla knattspyrnufélag Brescia í kvöld. Fótbolti 9.8.2023 13:31