Þýski handboltinn

Fréttamynd

Birna Berg með tvö mörk í naumum sigri

Birna Berg Haraldsdóttir, landslliðskona í handbolta, skoraði tvö mörk í þriggja marka sigri Neckarsulmer Sport-Union á HSG Bad Wildungen Vipers í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 26-23.

Handbolti
Fréttamynd

Sterkur sigur Ljónanna

Lærissveinar Kristjáns Andréssonar í Rhein-Neckar Löwen unnu fjögurra sigur á Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti