
Þýski handboltinn

Dramatískar lokamínútur í leikjum Íslendinganna í Þýskalandi
Fjórir leikir voru á dagskrá þýsku Bundesligunnar í kvöld og voru Íslendingar að störfum í þeim öllum.

Bjarki Már markahæstur í Bundesligunni
Bjarki Már Elísson er markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir átta umferðir.

Þrettán mörk Bjarka dugðu ekki til
Bjarki Már Elísson skoraði og skoraði fyrir Lemgo en það dugði ekki til þegar liðið mætti Kiel í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag.

Bjarki sló Arnór út úr bikarnum
Rhein-Neckar Löwen er komið áfram í þýska bikarnum í handbolta eftir sigur á Göppingen í framlengdum leik. Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo slógu Arnór Þór Gunnarsson og félaga í Bergischer úr leik

Bjarki Már í liði umferðarinnar
Íslenski landsliðsmaðurinn fór mikinn með Lemgo gegn Minden.

Stórkostlegur leikur Bjarka dugði ekki til og Aðalsteinn hafði betur gegn Geir
Hornamaðurinn knái hefur farið hamförum á leiktíðinni.

Ágúst Elí og Björgvin Páll í stuði
Markverðir Íslands á síðustu tveimur stórmótum vörðu vel í kvöld.

Góð byrjun Elvars: Með 88,9% skotnýtingu og stoðsendingahæstur hjá Stuttgart
Elvar Ásgeirsson hefur farið vel af stað á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku.

Sjö mörk Bjarka dugðu ekki til gegn gömlu félögunum og Álaborgarsigur í Meistaradeildinni
Íslendingarnir í Lemgo og Álaborg skoruðu samtals níu mörk í dag.

Alexander með tvö mörk í fjórða sigri Löwen í röð
Kristján Andrésson stýrði Rhein-Neckar Löwen til sigurs í stórleiknum gegn Magdeburg.

Öflugur útisigur Kiel
Kiel vann afar öflugan útisigur á Veszprém, 37-31, er liðin mættust í Meistaradeildinni í handbolta í dag en leikið var í Ungverjalandi.

Kiel hafði betur í Íslendingaslag
Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Viggó sá eini sem vann í Þýskalandi
Fjölmargir Íslendingar í eldlínunni í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag en aðeins einn þeirra var í sigurliði.

Ellefu marka sigur í Íslendingaslag
Rhein-Neckar Löwen hafði betur gegn Balingen-Weilstetten í Íslendingaslag í þýsku Bundesligunni í kvöld.

Bjarki Már þriðji markahæstur í þýsku deildinni
Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri mörk en Bjarki Már Elísson í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Janus Daði skrifar undir tveggja ára samning við Göppingen
Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason hefur skrifað undir tveggja ára samning við FRISCH AUF! Göppingen og gengur í raðir liðsins næsta sumar.

Oddur með fimm í stórsigri | Elvar frábær þegar Stuttgart fékk sitt fyrsta stig
Íslendingar komu mikið við sögu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Alfreð Gíslason sextugur í dag | Þáttur um ferilinn á Stöð 2 Sport
Alfreð Gíslason fagnar sextugsafmæli sínu í dag.

Leipzig fataðist flugið og tap hjá Aðalsteini gegn meisturunum
Aðalsteinn Eyjólfsson og Viggó Kristjánsson voru í eldlínunni í dag.

Arnar Freyr fer til Melsungen næsta sumar samkvæmt heimildum TV 2
Landsliðslínumaðurinn stoppar væntanlega ekki lengi hjá GOG í Danmörku.

Bjarki Már fór á kostum í tapi Lemgo
Landsliðsmaðurinn lék á alls oddi í kvöld.

Ljónin höfðu betur í Íslendingaslag, átta íslensk mörk hjá Kristianstad og sigurganga Viggó heldur áfram
Rhein-Neckar Löwen vann sex marka sigur á Bergrischer í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Bjarki Már markahæstur í stóru tapi
Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo töpuðu illa fyrir Magdeburg í annari umferð þýsku Bundesligunnar í handbolta í dag.

Oddur hafði betur gegn lærisveinum Geirs
Oddur Grétarsson og félagar í Balingen höfðu betur gegn lærisveinum Geirs Sveinssonar í Nordhorn-Lingen í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag.

Kiel komið í úrslit eftir sannfærandi sigur á Evrópumeisturunum
Kiel tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á heimsmeistarakeppni félagsliða eftir sannfærandi fjögurra marka sigur á Evrópumeisturum Vardar frá Norður Makedóníu, 34-30.

Kiel lenti í smá vandræðum en komst í undanúrslitin á Super Globe
Þýsku bikarmeistararnir í Kiel eru komnir áfram í undanúrslit á heimsmeistarakeppni félagsliða, IHF Super Globe, eftir fjögurra marka sigur á egypska félaginu Zamalek SC, 32-28.

Alexander með fimm mörk í fyrsta deildarleik Kristjáns með Löwen
Rhein-Neckar Löwen hóf tímabilið með sigri á Ludwigshafen í dag.

Viggó skoraði þrjú og fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Leipzig
Leipzig vann dramatískan sigur á Füchse Berlin, 24-23.

Arnór hafði betur gegn Geir í Íslendingaslag | Bjarki fer vel af stað með Lemgo
Keppni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta hófst í dag með þremur leikjum.

Kiel tapaði fyrsta leiknum eftir að Alfreð hætti
Í fyrsta sinn í ellefu ár stýrði Alfreð Gíslason ekki Kiel í kvöld.