Danski handboltinn

Fréttamynd

Álaborg náði í oddaleik

Álaborg jafnaði úrslitaeinvígið í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta með eins marks útisigri á GOG. Úrslitin munu því ráðast í oddaleik á heimavelli Álaborgar.

Handbolti
Fréttamynd

Skjern skrefi nær bronsinu

Íslendingalið Skjern tók fyrsta skrefið í átt að bronsverðlaunum í dönsku úrvalsdeildinni með sigri á Bjerringbro-Silkeborg í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Björgvin og Tandri tryggðu sig í undanúrslitin

Björgvin Páll Gústavsson, Tandri Már Konráðsson og félagar í Skjern tryggðu sér sæti í undanúrslitunum um danska meistaratitilinn í handbolta með stórsigri á Sönderjyske í Íslendingaslag. Janus Daði Smárason átti góðan leik fyrir Álaborg sem tapaði fyrir Holstebro.

Handbolti
Fréttamynd

Fyrsta árið verður lærdómsferli

Viktor Gísli Hallgrímsson hefur verið orðaður við erlend lið undanfarin ár en þessi 18 ára markvörður fær nú draum sinn um að leika utan landsteinanna uppfylltan. Mun leika með danska liðinu GOG næsta vetur.

Handbolti
Fréttamynd

Gunnar Steinn tryggði Ribe-Esbjerg sigur

Gunnar Steinn Jónsson tryggði Ribe-Esbjerg sigurinn á Mors-Thy í fallbarátturiðlinum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Rúnar Kárason var markahæstur í liði Ribe-Esbjerg.

Handbolti
Fréttamynd

GOG í undanúrslit

GOG tryggði sig inn í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Bjerringbro-Silkeborg í kvöld.

Handbolti