Rafíþróttir 12. umferð CS:GO | Ármann lagði Dusty | Hreyfingar á toppnum Ljósleiðaradeildin í CS:GO hóf aftur göngu sína eftir jólafrí. Nokkrar breytingar hafa orðið á liðunum. Rafíþróttir 7.1.2023 13:01 Viruz veigamestur í sigri Breiðabliks á Viðstöðu Lokaleikur 12. umferðar Ljósleiðaradeildarinn í CS:GO var á milli Viðstöðu og Breiðabliks og fór leikurinn fram í Overpass Rafíþróttir 6.1.2023 16:30 Sameinaðir Bjarni og LeFluff unnu FH á öruggan hátt Lið SAGA er nú orðið að FH en fyrsti leikur liðsins undir nýju nafni var gegn Atlantic í Anubis. Rafíþróttir 6.1.2023 15:01 Tight þéttur í öðrum sigri TEN5ION í röð TEN5ION tók á móti LAVA í Ljósleiðaradeildinni í gær. Leikurinn fór fram í Nuke. Rafíþróttir 6.1.2023 14:01 Tilþrifin: Pabo tekur út þrjá og klárar lotuna Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Pabo í liði Viðstöðu sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 6.1.2023 10:46 Ljósleiðaradeildin í beinni: Vilja styrkja stöðu sína á toppnum Tólftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur leikjum í beinni útsendingu hér á Vísi. Atlantic Esports getur með sigri gegn FH komið sér í tveggja stiga forskot á toppnum. Rafíþróttir 5.1.2023 19:22 Vargur og félagar lögðu meistarana Síðari leikur gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni var á milli Dusty og Ármanns sem farið er að ógna liðunum á toppnum. Rafíþróttir 4.1.2023 16:01 Allee rauf 30-fellu múrinn í fyrsta leik sínum fyrir Þór Ljósleiðaradeildin í CS:GO sneri aftur eftir frí með viðureign Fylkis og Þórs í Mirage Rafíþróttir 4.1.2023 14:16 Tilþrifin: Th0r mætti ferskur eftir pásuna löngu Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Th0r í liði Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 4.1.2023 10:45 Ljósleiðaradeildin í beinni: Hvernig snúa liðin aftur eftir pásuna löngu? Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefur göngu sína á ný eftir langa og góða jólapásu. Tólfta umferðin hefst í kvöld með tveimur leikjum. Rafíþróttir 3.1.2023 19:10 Opið fyrir skráningu á Framhaldsskólaleika RÍSÍ Framhaldsskólaleikar RÍSÍ, eða einfaldlega FRÍS, hefjast mánudaginn 23. janúar og framhaldsskólar landsins hafa nú tækifæri til að skrá sig til leiks. Rafíþróttir 27.12.2022 20:30 Skráning opin í neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar Skráning fyrir vortímabil neðri deilda Ljósleiðaradeildarinnar er nú opin þar sem liðum gefst tækifæri til að sanna sig gegn öðrum liðum landsins. Rafíþróttir 25.12.2022 16:00 „Gaman að þessar undirheimahetjur fái rödd til að segja sögu sína“ Tómas Jóhannsson, sérfræðingur og lýsandi í Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, fer af stað með nýja þáttaröð í sex hlutum sem bera nafnið „Sögur úr CS“. Í þáttunum fær Tómas nokkra áhugaverða CS spilara frá árinu 1999 til dagsins í dag og ræðir um titla, skemmtilegar sögur, gamla liðsfélaga og hvernig þetta hefur mótað þá sem einstaklinga. Rafíþróttir 19.12.2022 22:31 11. umferð CS:GO | Fyrsti sigur TEN5ION | Atlantic efstir 11. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO fór fram í vikunni en nú er leikmannaskiptaglugginn opinn þar til deildin hefst á ný í janúar. Rafíþróttir 10.12.2022 14:00 Moshii lykillinn að fyrsta sigri TEN5ION á tímabilinu Botnliðin Fylkir og TEN5ION tókust á í síðasta leik ársins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. Rafíþróttir 9.12.2022 16:30 Furious og félagar nálgast toppliðin Ármann og Breiðablik höfðu bæði tapað leikjum í miðjuslagnum þegar liðin mættust í Ljósleiðaradeildinni í gær Rafíþróttir 9.12.2022 15:01 Bjarni skaut Atlantic í efsta sætið Atlantic tók á móti LAVA í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöld. Rafíþróttir 9.12.2022 14:01 Ljósleiðaradeildin í beinni: Barist á báðum endum töflunnar Elleftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur leikjum í beinni útsendingu hér á Vísi. Búast má við spennandi kvöldi, enda er barist á báðum endum töflunnar. Rafíþróttir 8.12.2022 19:03 Peterr með 38 fellur í æsispennandi leik Þór og SAGA mættust í Ancient í Ljósleiðaradeildinni í gærkvöldi. Með sigri gat Þór jafnað toppliðin Dusty og Atlantic að stigum. Rafíþróttir 7.12.2022 16:31 Dusty gaf leikinn Leikur Viðstöðu og Dusty fór ekki fram vegna tímaárekstrar. Rafíþróttir 7.12.2022 14:00 Tilþrifin: ADHD tekur út tvo með einu skoti Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það ADHD í liði SAGA sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 7.12.2022 10:46 Ljósleiðaradeildin í beinni: Þórsarar geta komist upp að hlið toppliðanna Ellefta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með einni viðureign. Þórsarar geta komið sér upp að hlið toppliðanna tveggja, Dusty og Atlantic Esports, en hægt verður að fylgjast með leik kvöldsins í beinni útsendingu hér á Vísi. Rafíþróttir 6.12.2022 19:09 10. umferð CS:GO | 30-bombur og Atlantic á toppnum Nú þegar seinni hluti tímabilsins er hafin eru Atlantic og Dusty jöfn að stigum á toppi deildarinnar. Þór fylgir fast á hælana en TEN5ION hefur ekki enn unnið leik. Rafíþróttir 3.12.2022 13:00 Nýja flaggskipið höfðar vel til karlmanna Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds hefur gefið út nýjan alþjóðlegan tölvuleik sem gerist í geimnum. Solid Clouds var skráð í íslensku kauphöllina í júní í fyrra og heldur nú úti tveimur tölvuleikjum en þessi nýjasti á að vera flaggskipið. Viðskipti innlent 2.12.2022 17:07 B0ndi 30-bombaði og gott betur gegn Breiðabliki 10. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á viðureign Dusty og Breiðabliks í Inferno. Rafíþróttir 2.12.2022 16:00 Allee lék á als oddi í Anubis Ármann mætti Viðstöðu í fyrsta Anubis leik tímabilsins. Rafíþróttir 2.12.2022 15:01 H0Z1D3R með frábæra innkomu í lið LAVA LAVA og Þór mættust í Vertigo í gærkvöldi. Leikurinn var jafn og spennandi og réðust úrslit ekki fyrr en í framlengingu. Rafíþróttir 2.12.2022 13:31 Tilþrifin: B0ndi tekur út fjóra fyrir meistarana Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það b0ndi í liði Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 2.12.2022 10:46 RavlE lipur á rifflinum Atlantic Esports lék sinn fyrsta leik undir nýju nafni í Ljósleiðaradeildinni þegar liðið mætti Fylki. Áður hét Atlantic NÚ. Rafíþróttir 30.11.2022 16:00 WZRD göldróttur í Ancient Ljósleiðaradeildin í CS:GO er snúin aftur eftir hlé og hleyptu SAGA og TEN5ION 10. umferðinni af stað í gærkvöldi. Rafíþróttir 30.11.2022 14:01 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 36 ›
12. umferð CS:GO | Ármann lagði Dusty | Hreyfingar á toppnum Ljósleiðaradeildin í CS:GO hóf aftur göngu sína eftir jólafrí. Nokkrar breytingar hafa orðið á liðunum. Rafíþróttir 7.1.2023 13:01
Viruz veigamestur í sigri Breiðabliks á Viðstöðu Lokaleikur 12. umferðar Ljósleiðaradeildarinn í CS:GO var á milli Viðstöðu og Breiðabliks og fór leikurinn fram í Overpass Rafíþróttir 6.1.2023 16:30
Sameinaðir Bjarni og LeFluff unnu FH á öruggan hátt Lið SAGA er nú orðið að FH en fyrsti leikur liðsins undir nýju nafni var gegn Atlantic í Anubis. Rafíþróttir 6.1.2023 15:01
Tight þéttur í öðrum sigri TEN5ION í röð TEN5ION tók á móti LAVA í Ljósleiðaradeildinni í gær. Leikurinn fór fram í Nuke. Rafíþróttir 6.1.2023 14:01
Tilþrifin: Pabo tekur út þrjá og klárar lotuna Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Pabo í liði Viðstöðu sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 6.1.2023 10:46
Ljósleiðaradeildin í beinni: Vilja styrkja stöðu sína á toppnum Tólftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur leikjum í beinni útsendingu hér á Vísi. Atlantic Esports getur með sigri gegn FH komið sér í tveggja stiga forskot á toppnum. Rafíþróttir 5.1.2023 19:22
Vargur og félagar lögðu meistarana Síðari leikur gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni var á milli Dusty og Ármanns sem farið er að ógna liðunum á toppnum. Rafíþróttir 4.1.2023 16:01
Allee rauf 30-fellu múrinn í fyrsta leik sínum fyrir Þór Ljósleiðaradeildin í CS:GO sneri aftur eftir frí með viðureign Fylkis og Þórs í Mirage Rafíþróttir 4.1.2023 14:16
Tilþrifin: Th0r mætti ferskur eftir pásuna löngu Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Th0r í liði Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 4.1.2023 10:45
Ljósleiðaradeildin í beinni: Hvernig snúa liðin aftur eftir pásuna löngu? Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefur göngu sína á ný eftir langa og góða jólapásu. Tólfta umferðin hefst í kvöld með tveimur leikjum. Rafíþróttir 3.1.2023 19:10
Opið fyrir skráningu á Framhaldsskólaleika RÍSÍ Framhaldsskólaleikar RÍSÍ, eða einfaldlega FRÍS, hefjast mánudaginn 23. janúar og framhaldsskólar landsins hafa nú tækifæri til að skrá sig til leiks. Rafíþróttir 27.12.2022 20:30
Skráning opin í neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar Skráning fyrir vortímabil neðri deilda Ljósleiðaradeildarinnar er nú opin þar sem liðum gefst tækifæri til að sanna sig gegn öðrum liðum landsins. Rafíþróttir 25.12.2022 16:00
„Gaman að þessar undirheimahetjur fái rödd til að segja sögu sína“ Tómas Jóhannsson, sérfræðingur og lýsandi í Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, fer af stað með nýja þáttaröð í sex hlutum sem bera nafnið „Sögur úr CS“. Í þáttunum fær Tómas nokkra áhugaverða CS spilara frá árinu 1999 til dagsins í dag og ræðir um titla, skemmtilegar sögur, gamla liðsfélaga og hvernig þetta hefur mótað þá sem einstaklinga. Rafíþróttir 19.12.2022 22:31
11. umferð CS:GO | Fyrsti sigur TEN5ION | Atlantic efstir 11. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO fór fram í vikunni en nú er leikmannaskiptaglugginn opinn þar til deildin hefst á ný í janúar. Rafíþróttir 10.12.2022 14:00
Moshii lykillinn að fyrsta sigri TEN5ION á tímabilinu Botnliðin Fylkir og TEN5ION tókust á í síðasta leik ársins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. Rafíþróttir 9.12.2022 16:30
Furious og félagar nálgast toppliðin Ármann og Breiðablik höfðu bæði tapað leikjum í miðjuslagnum þegar liðin mættust í Ljósleiðaradeildinni í gær Rafíþróttir 9.12.2022 15:01
Bjarni skaut Atlantic í efsta sætið Atlantic tók á móti LAVA í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöld. Rafíþróttir 9.12.2022 14:01
Ljósleiðaradeildin í beinni: Barist á báðum endum töflunnar Elleftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur leikjum í beinni útsendingu hér á Vísi. Búast má við spennandi kvöldi, enda er barist á báðum endum töflunnar. Rafíþróttir 8.12.2022 19:03
Peterr með 38 fellur í æsispennandi leik Þór og SAGA mættust í Ancient í Ljósleiðaradeildinni í gærkvöldi. Með sigri gat Þór jafnað toppliðin Dusty og Atlantic að stigum. Rafíþróttir 7.12.2022 16:31
Dusty gaf leikinn Leikur Viðstöðu og Dusty fór ekki fram vegna tímaárekstrar. Rafíþróttir 7.12.2022 14:00
Tilþrifin: ADHD tekur út tvo með einu skoti Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það ADHD í liði SAGA sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 7.12.2022 10:46
Ljósleiðaradeildin í beinni: Þórsarar geta komist upp að hlið toppliðanna Ellefta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með einni viðureign. Þórsarar geta komið sér upp að hlið toppliðanna tveggja, Dusty og Atlantic Esports, en hægt verður að fylgjast með leik kvöldsins í beinni útsendingu hér á Vísi. Rafíþróttir 6.12.2022 19:09
10. umferð CS:GO | 30-bombur og Atlantic á toppnum Nú þegar seinni hluti tímabilsins er hafin eru Atlantic og Dusty jöfn að stigum á toppi deildarinnar. Þór fylgir fast á hælana en TEN5ION hefur ekki enn unnið leik. Rafíþróttir 3.12.2022 13:00
Nýja flaggskipið höfðar vel til karlmanna Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds hefur gefið út nýjan alþjóðlegan tölvuleik sem gerist í geimnum. Solid Clouds var skráð í íslensku kauphöllina í júní í fyrra og heldur nú úti tveimur tölvuleikjum en þessi nýjasti á að vera flaggskipið. Viðskipti innlent 2.12.2022 17:07
B0ndi 30-bombaði og gott betur gegn Breiðabliki 10. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á viðureign Dusty og Breiðabliks í Inferno. Rafíþróttir 2.12.2022 16:00
Allee lék á als oddi í Anubis Ármann mætti Viðstöðu í fyrsta Anubis leik tímabilsins. Rafíþróttir 2.12.2022 15:01
H0Z1D3R með frábæra innkomu í lið LAVA LAVA og Þór mættust í Vertigo í gærkvöldi. Leikurinn var jafn og spennandi og réðust úrslit ekki fyrr en í framlengingu. Rafíþróttir 2.12.2022 13:31
Tilþrifin: B0ndi tekur út fjóra fyrir meistarana Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það b0ndi í liði Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 2.12.2022 10:46
RavlE lipur á rifflinum Atlantic Esports lék sinn fyrsta leik undir nýju nafni í Ljósleiðaradeildinni þegar liðið mætti Fylki. Áður hét Atlantic NÚ. Rafíþróttir 30.11.2022 16:00
WZRD göldróttur í Ancient Ljósleiðaradeildin í CS:GO er snúin aftur eftir hlé og hleyptu SAGA og TEN5ION 10. umferðinni af stað í gærkvöldi. Rafíþróttir 30.11.2022 14:01