Rafíþróttir

Fréttamynd

„Gaman að þessar undirheimahetjur fái rödd til að segja sögu sína“

Tómas Jóhannsson, sérfræðingur og lýsandi í Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, fer af stað með nýja þáttaröð í sex hlutum sem bera nafnið „Sögur úr CS“. Í þáttunum fær Tómas nokkra áhugaverða CS spilara frá árinu 1999 til dagsins í dag og ræðir um titla, skemmtilegar sögur, gamla liðsfélaga og hvernig þetta hefur mótað þá sem einstaklinga.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Nýja flaggskipið höfðar vel til karlmanna

Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds hefur gefið út nýjan alþjóðlegan tölvuleik sem gerist í geimnum. Solid Clouds var skráð í íslensku kauphöllina í júní í fyrra og heldur nú úti tveimur tölvuleikjum en þessi nýjasti á að vera flaggskipið.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

RavlE lipur á rifflinum

Atlantic Esports lék sinn fyrsta leik undir nýju nafni í Ljósleiðaradeildinni þegar liðið mætti Fylki. Áður hét Atlantic NÚ.

Rafíþróttir