Rafíþróttir Íslendingar mæta frægustu og bestu FIFA-spilurum heims Ísland hefur leik í undankeppni FIFA eNations Cup í dag. Næstu tvo daga leikur íslenska liðið sex leiki og verða þeir allir sýndir beint á Stöð 2 eSport. Rafíþróttir 20.5.2021 09:30 Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 13.5.2021 20:21 180 fermetra skjár frumsýndur á rafíþróttamóti í Laugardalshöll Tæknifyrirtækin Luxor og SmartSignage hafa fest kaup á 180 fermetra risaskjá sem notaður verður í fyrsta skipti á rafíþróttamóti sem fer nú fram í Laugardalshöll. Viðskipti innlent 7.5.2021 19:35 Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 6.5.2021 20:00 Í beinni frá Laugardalshöllinni Stöð 2 eSport mun sýna frá öllum keppnisdögum MSI mótsins sem fer fram í Laugardalshöll en þetta er í sjötta sinn sem mótið er haldið. Rafíþróttir 6.5.2021 06:30 XY blandar sér í toppbaráttuna með sigri á KR Sýnt var frá þremur leikjum í 11. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi á Stöð 2 eSport. Í stórleik kvöldsins hafði XY betur gegn KR og gerir þar með atlögu að topp 2 sæti, Dusty hélt óstöðvandi sigurgöngu áfram og Þór tókst að kreista út sigur gegn Aurora. Rafíþróttir 1.5.2021 07:58 Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 29.4.2021 20:01 Stórleikur H0Z1D3R tryggði Tindastól sigurinn Sýnt var frá þremur leikjum í 10. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Dusty og KR hafa gert efstu tvö sætin að sínum og engin breyting varð þar á þar sem liðin unnu örugga skyldusigra á liðum Þórs og Hafsins. H0Z1D3R átti stórleik fyrir Tindastól sem tryggði þeim sigur gegn Fylki og í lokaleik kvöldsins hafði XY betur gegn Aurora. Úrslitin komu lítið á óvart og staðan í deildinni lítið breytt. Rafíþróttir 28.4.2021 00:27 Sprautur og tölvuleikir í Laugardalshöll Metvika verður í bólusetningum þessa vikuna þegar allt að níu þúsund manns fá sprautu á einum degi. Á sama tíma er von á ríflega sjö hundruð tölvuleikjaspilurum í Laugardalshöllina. Innlent 25.4.2021 13:30 Óvænt endurkoma XY og KR skildi Fylki eftir í rykinu Sýnt var frá þremur leikjum í 9. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Enn og aftur er það Dusty sem tróna ósigraðir á toppnum eftir sigur á liði Tindastóls. Fast á hælana eru þó KR-ingar í fantastuði sem léku sér að Fylkismönnum og úrslitin í leik Þórs og XY réðust ekki fyrr en í framlengingu þar sem XY hafði betur. Úrslitin í leikjum umferðarinnar voru ekki óvænt og er staða í deildinni óbreytt frá því í síðustu umferð. Rafíþróttir 26.4.2021 17:53 Flugeldasýning hjá KR en Dusty enn á toppnum Sýnt var frá þremur leikjum í 8. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Dusty styrkti stöðu sína á toppnum með öruggum sigri á XY, en KR kemur þar fast á hælana eftir stórleik Miðgarðsorms gegn andstæðingunum í Tindastóli. Rafíþróttir 26.4.2021 17:51 Í beinni: Toppslagur í Vodafonedeildinni Þrír leikir eru á dagskrá Vodafone-deildarinnar í CS:GO í kvöld. Fyrsti leikur hefst klukkan 19.30 og standa herlegheitin yfir þangað til leiks XY og Dusty lýkur en hann hefst klukkan 21.30. Rafíþróttir 16.4.2021 19:26 Solskjær fjárfestir í rafíþróttafyrirtæki frá heimaborginni Nýstofnuðu norsku rafíþróttafyrirtæki barst góður liðsstyrkur þegar knattspyrnustjóri Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, fjárfesti í því. Rafíþróttir 16.4.2021 08:01 Dusty vann toppslaginn og nýráðinn þjálfari Aurora stóð við stóru orðin Sýnt var frá þremur leikjum í 7. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Dusty og KR tókust á í toppslagnum og hafði Dusty betur og XY tryggði stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar með sannfærandi sigri á Hafinu. Nýráðinn þjálfari Aurora hafði lofað því að liðið bæri sigur úr býtum í kvöld og vann Aurora sinn fyrsta leik á tímabilinu. Rafíþróttir 26.4.2021 17:49 Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 8.4.2021 20:10 Í beinni: MK og MH berjast um sæti í úrslitaleik Framhaldsskólaleikanna Seinni undanúrslitaviðureign Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum fer fram í kvöld. Þá mætast Menntaskólinn í Kópavogi og Menntaskólinn við Hamrahlíð. Rafíþróttir 8.4.2021 15:46 Frábær árangur KR og Dusty: Ríflega milljón fyrir fyrsta sæti og yfir 100 þúsund manns gætu horft á úrslitaleikinn Tvö íslensk lið eru í 8-liða úrslitum Norðurlandamótsins í Counter-Strike. Mótið er ógnarsterkt, til að mynda eru fjögur atvinnumannalið í átta liða úrslitunum sem hefjast síðar í dag. Rafíþróttir 2.4.2021 09:01 Í beinni: Hvort kemst Tækniskólinn eða Verslunarskólinn í úrslit? Klukkan 18.30 mætast Tækniskólinn og Verslunarskóli Íslands í fyrri undanúrslitaviðureign Framhaldskólaleikunum í rafíþróttum. Eftir viku mætast svo Menntaskólinn í Kópavogi og Menntaskólinn við Hamrahlíð. Rafíþróttir 1.4.2021 18:16 Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með. Leikjavísir 1.4.2021 17:40 „Ef maður hefur ekki gaman, til hvers að vera að þessu?“ Tækniskólinn og Verslunarskóli Íslands eigast við í fyrri undanúrslitaviðureigninni á Framhaldsskólaleikunum í rafíþróttum í dag. Í seinni undanúrslitaviðureigninni eftir viku mætast Menntaskólinn í Kópavogi og Menntaskólinn við Hamrahlíð. Rafíþróttir 1.4.2021 11:00 Dusty pakkaði Hafinu og XY með góða endurkomu Sýnt var frá þremur leikjum í 6. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Ekkert lát er á sigurgöngu Dusty sem vann öruggan sigur á Hafinu, og XY tryggði stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar með sigri á Fylki. Rafíþróttir 26.4.2021 17:47 Mánudagsstreymið: Þorskastríð í Call of Duty Það verður sannkallað þorskastríð í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. Leikjavísir 29.3.2021 19:30 Hasar í háhýsum í 5. umferð Vodafonedeildarinnar Sýnt var frá þremur leikjum í Vodafonedeildinni í CS:GO í gærkvöldi. Hart var tekist á í Vertigo kortinu og sigurganga Dusty heldur áfram eftir öruggan sigur á botnliðinu Aurora. Rafíþróttir 27.3.2021 12:01 Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar er á dagskrá á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með. Leikjavísir 25.3.2021 20:30 Í beinni: Vodafone-deildin Í CS:GO | Hvað gerir Fylkir gegn Dusty? Þrír leikir eru á dagskrá Vodafone-deildarinnar í CS:GO í kvöld. Fyrsti leikur hefst klukkan 19.30 og standa herlegheitin yfir þangað til leiks Fylkis og Dusty lýkur en hann hefst klukkan 21.30. Rafíþróttir 23.3.2021 19:16 Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 18.3.2021 19:01 Framhaldskólaleikarnir í beinni: Rocket League Átta framhaldsskólar munu keppa í kvöld í beinni útsendingu í tölvuleiknum Rocket League á öðru útsendingarkvöldi Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum. Rafíþróttir 18.3.2021 18:55 Donna lýsir Framhaldsskólaleikunum og nú er komið að Rocket League Átta framhaldsskólar munu keppa í kvöld í beinni útsendingu í tölvuleiknum Rocket League á öðru útsendingarkvöldi Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum. Leikkonan Donna Cruz mun lýsa því sem fyrir augu ber á Stöð 2 eSport ásamt Kristjáni Einari Kristjánssyni. Rafíþróttir 18.3.2021 14:00 Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 11.3.2021 19:00 Framhaldsskólarnir berjast í beinni útsendingu um að verða sá besti í rafíþróttum Verslunarskóli Íslands mætir Borgarholtsskóla og Menntaskólinn við Hamrahlíð mætir Verkmenntaskólanum á Akureyri, í tölvuleiknum Counter-Strike GO á Stöð 2 eSport í kvöld. Leikirnir eru liðir í Framhaldsskólaleikunum í rafíþróttum. Rafíþróttir 11.3.2021 15:31 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 36 ›
Íslendingar mæta frægustu og bestu FIFA-spilurum heims Ísland hefur leik í undankeppni FIFA eNations Cup í dag. Næstu tvo daga leikur íslenska liðið sex leiki og verða þeir allir sýndir beint á Stöð 2 eSport. Rafíþróttir 20.5.2021 09:30
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 13.5.2021 20:21
180 fermetra skjár frumsýndur á rafíþróttamóti í Laugardalshöll Tæknifyrirtækin Luxor og SmartSignage hafa fest kaup á 180 fermetra risaskjá sem notaður verður í fyrsta skipti á rafíþróttamóti sem fer nú fram í Laugardalshöll. Viðskipti innlent 7.5.2021 19:35
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 6.5.2021 20:00
Í beinni frá Laugardalshöllinni Stöð 2 eSport mun sýna frá öllum keppnisdögum MSI mótsins sem fer fram í Laugardalshöll en þetta er í sjötta sinn sem mótið er haldið. Rafíþróttir 6.5.2021 06:30
XY blandar sér í toppbaráttuna með sigri á KR Sýnt var frá þremur leikjum í 11. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi á Stöð 2 eSport. Í stórleik kvöldsins hafði XY betur gegn KR og gerir þar með atlögu að topp 2 sæti, Dusty hélt óstöðvandi sigurgöngu áfram og Þór tókst að kreista út sigur gegn Aurora. Rafíþróttir 1.5.2021 07:58
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 29.4.2021 20:01
Stórleikur H0Z1D3R tryggði Tindastól sigurinn Sýnt var frá þremur leikjum í 10. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Dusty og KR hafa gert efstu tvö sætin að sínum og engin breyting varð þar á þar sem liðin unnu örugga skyldusigra á liðum Þórs og Hafsins. H0Z1D3R átti stórleik fyrir Tindastól sem tryggði þeim sigur gegn Fylki og í lokaleik kvöldsins hafði XY betur gegn Aurora. Úrslitin komu lítið á óvart og staðan í deildinni lítið breytt. Rafíþróttir 28.4.2021 00:27
Sprautur og tölvuleikir í Laugardalshöll Metvika verður í bólusetningum þessa vikuna þegar allt að níu þúsund manns fá sprautu á einum degi. Á sama tíma er von á ríflega sjö hundruð tölvuleikjaspilurum í Laugardalshöllina. Innlent 25.4.2021 13:30
Óvænt endurkoma XY og KR skildi Fylki eftir í rykinu Sýnt var frá þremur leikjum í 9. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Enn og aftur er það Dusty sem tróna ósigraðir á toppnum eftir sigur á liði Tindastóls. Fast á hælana eru þó KR-ingar í fantastuði sem léku sér að Fylkismönnum og úrslitin í leik Þórs og XY réðust ekki fyrr en í framlengingu þar sem XY hafði betur. Úrslitin í leikjum umferðarinnar voru ekki óvænt og er staða í deildinni óbreytt frá því í síðustu umferð. Rafíþróttir 26.4.2021 17:53
Flugeldasýning hjá KR en Dusty enn á toppnum Sýnt var frá þremur leikjum í 8. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Dusty styrkti stöðu sína á toppnum með öruggum sigri á XY, en KR kemur þar fast á hælana eftir stórleik Miðgarðsorms gegn andstæðingunum í Tindastóli. Rafíþróttir 26.4.2021 17:51
Í beinni: Toppslagur í Vodafonedeildinni Þrír leikir eru á dagskrá Vodafone-deildarinnar í CS:GO í kvöld. Fyrsti leikur hefst klukkan 19.30 og standa herlegheitin yfir þangað til leiks XY og Dusty lýkur en hann hefst klukkan 21.30. Rafíþróttir 16.4.2021 19:26
Solskjær fjárfestir í rafíþróttafyrirtæki frá heimaborginni Nýstofnuðu norsku rafíþróttafyrirtæki barst góður liðsstyrkur þegar knattspyrnustjóri Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, fjárfesti í því. Rafíþróttir 16.4.2021 08:01
Dusty vann toppslaginn og nýráðinn þjálfari Aurora stóð við stóru orðin Sýnt var frá þremur leikjum í 7. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Dusty og KR tókust á í toppslagnum og hafði Dusty betur og XY tryggði stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar með sannfærandi sigri á Hafinu. Nýráðinn þjálfari Aurora hafði lofað því að liðið bæri sigur úr býtum í kvöld og vann Aurora sinn fyrsta leik á tímabilinu. Rafíþróttir 26.4.2021 17:49
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 8.4.2021 20:10
Í beinni: MK og MH berjast um sæti í úrslitaleik Framhaldsskólaleikanna Seinni undanúrslitaviðureign Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum fer fram í kvöld. Þá mætast Menntaskólinn í Kópavogi og Menntaskólinn við Hamrahlíð. Rafíþróttir 8.4.2021 15:46
Frábær árangur KR og Dusty: Ríflega milljón fyrir fyrsta sæti og yfir 100 þúsund manns gætu horft á úrslitaleikinn Tvö íslensk lið eru í 8-liða úrslitum Norðurlandamótsins í Counter-Strike. Mótið er ógnarsterkt, til að mynda eru fjögur atvinnumannalið í átta liða úrslitunum sem hefjast síðar í dag. Rafíþróttir 2.4.2021 09:01
Í beinni: Hvort kemst Tækniskólinn eða Verslunarskólinn í úrslit? Klukkan 18.30 mætast Tækniskólinn og Verslunarskóli Íslands í fyrri undanúrslitaviðureign Framhaldskólaleikunum í rafíþróttum. Eftir viku mætast svo Menntaskólinn í Kópavogi og Menntaskólinn við Hamrahlíð. Rafíþróttir 1.4.2021 18:16
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með. Leikjavísir 1.4.2021 17:40
„Ef maður hefur ekki gaman, til hvers að vera að þessu?“ Tækniskólinn og Verslunarskóli Íslands eigast við í fyrri undanúrslitaviðureigninni á Framhaldsskólaleikunum í rafíþróttum í dag. Í seinni undanúrslitaviðureigninni eftir viku mætast Menntaskólinn í Kópavogi og Menntaskólinn við Hamrahlíð. Rafíþróttir 1.4.2021 11:00
Dusty pakkaði Hafinu og XY með góða endurkomu Sýnt var frá þremur leikjum í 6. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Ekkert lát er á sigurgöngu Dusty sem vann öruggan sigur á Hafinu, og XY tryggði stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar með sigri á Fylki. Rafíþróttir 26.4.2021 17:47
Mánudagsstreymið: Þorskastríð í Call of Duty Það verður sannkallað þorskastríð í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. Leikjavísir 29.3.2021 19:30
Hasar í háhýsum í 5. umferð Vodafonedeildarinnar Sýnt var frá þremur leikjum í Vodafonedeildinni í CS:GO í gærkvöldi. Hart var tekist á í Vertigo kortinu og sigurganga Dusty heldur áfram eftir öruggan sigur á botnliðinu Aurora. Rafíþróttir 27.3.2021 12:01
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar er á dagskrá á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með. Leikjavísir 25.3.2021 20:30
Í beinni: Vodafone-deildin Í CS:GO | Hvað gerir Fylkir gegn Dusty? Þrír leikir eru á dagskrá Vodafone-deildarinnar í CS:GO í kvöld. Fyrsti leikur hefst klukkan 19.30 og standa herlegheitin yfir þangað til leiks Fylkis og Dusty lýkur en hann hefst klukkan 21.30. Rafíþróttir 23.3.2021 19:16
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 18.3.2021 19:01
Framhaldskólaleikarnir í beinni: Rocket League Átta framhaldsskólar munu keppa í kvöld í beinni útsendingu í tölvuleiknum Rocket League á öðru útsendingarkvöldi Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum. Rafíþróttir 18.3.2021 18:55
Donna lýsir Framhaldsskólaleikunum og nú er komið að Rocket League Átta framhaldsskólar munu keppa í kvöld í beinni útsendingu í tölvuleiknum Rocket League á öðru útsendingarkvöldi Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum. Leikkonan Donna Cruz mun lýsa því sem fyrir augu ber á Stöð 2 eSport ásamt Kristjáni Einari Kristjánssyni. Rafíþróttir 18.3.2021 14:00
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 11.3.2021 19:00
Framhaldsskólarnir berjast í beinni útsendingu um að verða sá besti í rafíþróttum Verslunarskóli Íslands mætir Borgarholtsskóla og Menntaskólinn við Hamrahlíð mætir Verkmenntaskólanum á Akureyri, í tölvuleiknum Counter-Strike GO á Stöð 2 eSport í kvöld. Leikirnir eru liðir í Framhaldsskólaleikunum í rafíþróttum. Rafíþróttir 11.3.2021 15:31