Rafíþróttir

Fréttamynd

KSÍ fer af stað með efótbolta úrvalsdeild

KSÍ í samstarfi við Rafíþróttasamtök Íslands hafa stofnað Úrvalsdeildina í efótbolta. Keppt verður í tölvuleiknum FIFA sem er vinsælasti íþróttaleikur í heimi. Leikmenn deildarinnar spila allir fyrir íþróttalið og er eitt af markmiðum deildarinnar að kynna rafíþróttir fyrir almenning og vera með deild sem iðkendur vilja stefna á að spila í.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Dusty hafði betur gegn Þór

Dusty sigraði Þór 16-6 í gærkvöldi í fyrstu umferð Vodafone deildarinnar. Leikmenn Dusty mættu ferskir til leiks og stýrðu frá upphafi takti leiksins.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Hafið sigraði Exile 16-5

Hafið sigraði Exile á heimavelli, 16-5, en nýliðar deildarinnar lutu í lægra haldi fyrir reynsluboltunum í Hafinu sem gefa ekkert eftir þrátt fyrir að hafa verið lengi að.

Rafíþróttir