Ragnar Þór Pétursson
...í skólanum
Það gleður mitt litla kennarahjarta í hvert sinn sem menntamál eru til umfjöllunar í fjölmiðlum. Þá hef ég alveg sérstakan áhuga á ýmsum þversögnum í skólastarfi – eins og til dæmis þeim hve oft menntun snýst ekki um það sem hún á að snúast um.
Ekki vera fiskur!
Það er flókið að velja sér framtíðarstarf. Í þroskuðu lýðræðissamfélagi stendur fólk frammi fyrir mörgum kostum. Slíkt val er, í sögulegu samhengi, frekar ný til komið.
Tölum um #samræmd próf
Eins og flestum er kunnugt stendur nú yfir samráð um breytinga á lögum um menntun kennara. Þegar þetta er skrifað hafa fimm athugasemdir borist í samráðsgátt.
Fyrsti desember
Síðasti fjórðungur nítjándu aldar var eitthvert hið mesta gróskutímabil í sögu Íslands.
Umræða um leyfisbréf
Umræðu um skólamál ber að fagna. Uppeldi og menntun næstu kynslóða eru, ásamt umhverfismálum, líklega mikilvægustu mál sem við stöndum frammi fyrir sem þjóð.
Allt nema lögin
Þegar þjóðin valdi bestu bók sem skrifuð hefði verið á íslensku valdi hún Njálu.
Lausagangandi hænur sem skíta í fóðrið
Sjötti júní var sérlegur gleðidagur í menntamálum hér á landi.
Ósvífni FÉKKST
Stjórn FÉKKST (sem er félag trúarbragða- og siðfræðikennara) hefur sent frá sér ályktun þar sem því er haldið fram að tillögur þær sem eru til umfjöllunar í mannréttindanefnd Reykjavíkurborgar, um skarpari skil milli kennslu og boðunar, vegi að faglegum heiðri kennara.