Fjarskipti

Fréttamynd

Stjórnarformaðurinn náði ekki kjöri í stjórn Símans

Hollenski fjárfestirinn Bertrand Kan, stjórnarformaður Símans, náði ekki kjöri í stjórn fyrirtækisins á hluthafafundi í morgun. Fyrir fundinn var lögð fram tillaga að afturkalla umboð stjórnarmanna áður en gengið var til atkvæðagreiðslu um þá sem buðu fram krafta sína.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Stafrænni vegferð fylgir ný menning

Erik Figueras Torras hefur verið framkvæmdastjóri hjá Símanum frá árinu 2013. Þar stýrir hann Þjónustusviði sem bæði rekur fjarskiptakerfi Símans og ber ábyrgð á að þjónusta viðskiptavini Símans.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

101 kynnir Sambandið í Hörpu

101 Productions, sem rekur Útvarp 101 og hefur einnig vakið athygli fyrir framleiðslu sjónvarpsþátta, boðar til blaðamannafundar í Hörpu klukkan 09:30.

Kynningar
Fréttamynd

Incrementum með um eitt prósent í Símanum

Fjárfestingafélagið Incrementum, sem er stýrt af viðskiptafélögunum Ívari Guðjónssyni, Baldvini Valtýssyni og Smára Rúnari Þorvaldssyni, hefur að undanförnu staðið að fjárfestingum í Símanum og nemur markaðsvirði hlutar félagsins nú um 350 milljónum króna.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fjarskiptarisar veðja á afþreyingu

Fjarskiptafyrirtæki víða um heim hafa byggt afþreyingu ofan á innviði sína til að sporna við minnkandi vægi farsímaþjónustu. Yfirvöld í Bandaríkjunum og Evrópu nálgast markaðinn með ólíkum hætti.

Viðskipti innlent