Innlendar

Fréttamynd

Pálmi og Unnbjörg settu bæði Íslandsmet

Pálmi Rafn Steindórsson úr Foldaskóla og Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir úr Réttarholtsskóla settu bæði Íslandsmet þegar Skólahreysti MS hélt áfram á fimmtudagskvöldið.

Sport
Fréttamynd

Ásdís og Bergur Ingi kasta á Kanarí

Ásdís Hjálmsdóttir Ármanni og Bergur Ingi Pétursson FH hafa verið valin til að keppa á níunda Vetrarkastmóti Evrópu, sem fram fer á Los Realejos á Tenerife, 14.-15. mars næstkomandi.

Sport
Fréttamynd

Landsliðið í badminton vann Ungverjaland

Íslenska landsliðið í badminton hóf leik á Evrópumóti landsliða með því að vinna Ungverjaland 3-2 í kvöld. Mótið fer fram í Liverpool og alls 32 þjóðir sem taka þátt.

Sport
Fréttamynd

ÍR sigraði á Meistaramótinu (myndir)

ÍR varð í dag Íslandsmeistari félagsliða í frjálsum íþróttum á meistaramótinu sem lauk í Laugardalshöll í dag. ÍR háði harða baráttu við FH sem varð í öðru sæti.

Sport
Fréttamynd

Þórey Edda keppir á MÍ um helgina

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram í Laugardalshöllinni um helgina í umsjón Ármanns og Fjölnis og eru 160 keppendur skráðir til leiks.

Sport
Fréttamynd

Óðinn bætti árangur sinn innanhúss

Kúluvarparinn Óðinn Björn Þorsteinsson úr FH bætti persónulegt met sitt innanhúss í gær þegar hann kastaði kúlunni 19,16 metra á móti í Laugardalshöllinni.

Sport
Fréttamynd

Björgvin hafnaði í 42. sæti

Björgvin Björgvinsson skíðamaður frá Dalvík varð í 42 sæti í svigi heimsbikarkeppninnar á skíðum í Adelboden í morgun, 2,99 sekúndum á eftir Austurríkismanninum Manfred Pranger sem náði bestum tíma í fyrri ferðinni.

Sport
Fréttamynd

Ólafur Stefánsson íþróttamaður ársins 2008

Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, er íþróttamaður ársins 2008. Þetta var tilkynnt á Grand Hótel í Reykjavík nú rétt í þessu. Ólafur fékk fullt hús í kjörinu.

Innlent
Fréttamynd

Viktor og Ásdís fimleikafólk ársins

Fimleikasamband Íslands tilkynnti í dag val á fimleikakonu og fimleikamanni 2008. Viktor Kristmannsson og Ásdís Guðmundsdóttir úr Gerplu urðu fyrir valinu.

Sport
Fréttamynd

Sigrún Brá bætti Íslandsmetið sitt

Sigrún Brá Sverrisdóttir sló í morgun eigið Íslandsmet í 400 metra skriðsundi þegar hún kom í mark á 4 mínútum og 17,09 sekúndum á EM í 25 metra laug sem fram fer í Króatíu.

Sport
Fréttamynd

Ásdís og Bergur frjálsíþróttafólk ársins

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur tilkynnt um frjálsíþróttamenn ársins 2008. Það eru þau Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari úr Ármanni og sleggjukastarinn Bergur Ingi Pétursson úr FH.

Sport
Fréttamynd

Sigursælir þjálfarar í Utan vallar

Hinn vikulegi íþróttaþáttur Utan vallar verður á sínum stað á Stöð 2 Sport í kvöld. Gestir þáttarins eru þjálfararnir Guðmundur Guðmundsson og Sigurður Ragnar Eyjólfsson.

Sport
Fréttamynd

Vignir og Jóna blakfólk ársins

Vignir Þröstur Hlöðversson er blakmaður ársins 2008 og Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir er blakkona ársins. Þetta var ákveðið á fundi stjórnar Blaksambands Íslands í gær.

Sport
Fréttamynd

Atvinnumennirnir okkar á Spáni

Nú standa yfir tökur á sjónvarpsþáttaröðinni Atvinnumennirnir okkar. Tökulið þáttanna er á Spáni og mun næstu daga vinna að þáttum um handboltahetjuna Ólaf Stefánsson og fremsta fótboltamann Íslands, Eið Smára Guðjohnsen.

Sport
Fréttamynd

Sindri náði silfri í Sviþjóð

Sindri Þór Jakobsson, sundkappi úr ÍRB, vann til silfurverðlauna í gær á Norðurlandameistaramóti unglinga sem fór fram í Södertalje í Svíþjóð um helgina.

Sport
Fréttamynd

Þrjú Íslandsmet féllu í dag

Jakob Jóhann Sveinsson úr sundfélaginu Ægi bætti í dag tvö Íslandsmet er þriðji keppnisdagur Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug fór fram í Laugardalslauginni í dag.

Sport