Erlendar Nadal sækir innblástur til Woods Rafael Nadal, fjórfaldur meistari á opna franska meistaramótinu í tennis, segist sækja innblástur til Tiger Woods sem vann opna bandaríska meistaramótið í golfi um síðustu helgi þrátt fyrir erfið meiðsli. Sport 21.6.2008 17:48 Hirvonen í efsta sæti Mikko Hirvonen frá Finnlandi vann Tyrklandsrallið í morgun og er kominn í efsta sæti á stigalista ökumanna í baráttunni um heimsmeistaratitilinn. Hirvonen ekur á Ford en landi hans, Jari-Matta Latvala, varð annar á Ford. Sport 15.6.2008 11:30 Robles sló heimsmetið í 110m grindahlaupi Kúbumaðurinn Dayron Robles setti í dag nýtt heimsmet í 100 metra grindahlaupi á gullmótinu í Ostrava þegar hann kom í mark á tímanum 12,87 sekúndum. Sport 12.6.2008 18:19 Tvö töp í Moskvu TBR hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á Evrópumóti félagsliða í badminton sem fer fram í Moskvu í Rússlandi. Sport 12.6.2008 09:21 Nadal sigraði á opna franska fjórða árið í röð Spænski tennisleikarinn Rafael Nadal vann í dag fjórða sigur sinn í röð á opna franska meistaramótinu í tennis þegar hann lagði Svisslendinginn Roger Federer í úrslitaleik 6-1, 6-3 og 6-0. Sport 8.6.2008 16:20 Ana Ivanovic sigraði á opna franska Serbneska stúlkan Ana Ivanovic vann í dag sinn fyrsta stóra titil í tennis þegar hún lagði hina rússnesku Dinöru Safinu 6-4 og 6-3 í úrslitaleik opna franska meistaramótsins. Sport 7.6.2008 15:11 Draumaúrslitaleikur Nadal og Federer Það verða Roger Federer og Rafael Nadal sem mætast í úrslitum í einliðaleik karla á opna franska meistaramótinu í tennis. Sport 6.6.2008 17:38 Ivanovic mætir Safinu í úrslitum Serbinn Ana Ivanovic mætir Dinöru Safinu frá Rússlandi í úrslitum í einliðaleik kvenna á opna franska meistaramótinu í tennis um helgina. Sport 5.6.2008 17:29 Detroit hampaði Stanley-bikarnum Íshokkíliðið Detroit Red Wings vann í nótt hinn fræga Stanley-bikar og tryggði sér þar með sigur í NHL-deildinni þetta árið. Liðið vann hið unga lið Pittsburgh Penguins 3-2 í sjötta úrslitaleik liðanna. Sport 5.6.2008 09:32 Heimamaður í undanúrslit á Roland Garros Heimamaðurinn Gael Monfils komst í dag í undanúrslit í einliðaleik karla á opna franska meistarmótinu í tennis. Sport 4.6.2008 17:45 Serbar og Rússar með yfirburði á opna franska Það er þegar ljóst að það verður Serbi og Rússi sem mætast í úrslitum í einliðaleik kvenna á opna franska meistaramótinu í tennis. Sport 4.6.2008 17:26 Skilar gullverðlaunum Michael Johnson, fyrrum spretthlaupari, ætlar að skila einum af fimm ólympíugullverðlaunum sínum. Ástæðan er sú að hann telur að verðlaunin hafi ekki verið unnin með sanngjörnum hætti. Sport 3.6.2008 12:24 Ivanovic og Jankovic áfram Serbarnir Ana Ivanovic og Jelena Jankovic komust í morgun áfram í fjórðungsúrslit í einliðaleik kvenna á opna franska meistaramótinu í tennis. Sport 1.6.2008 14:41 Bolt bætti heimsmeitið í 100 m hlaupi Spretthlauparinn Usain Bolt frá Jamaíku bætti í dag heimsmetið í 100 metra hlaupi um tvo hundraðshluta úr sekúndu er hann hljóp á 9,72 sekúndum í New York í dag. Sport 1.6.2008 11:22 Naumur sigur Sharapovu Evgeniya Rodina, nítján ára rússnesk stúlka, komst nálægt því að slá Mariu Sharapovu úr leik í fyrstu umferð opna franska meistaramótsins í tennis. Sport 28.5.2008 11:39 Nadal skellti Federer í Hamburg Spænski tenniskappinn Rafael Nadal vann í dag sigur á meistaramótinu í Hamburg. Hann lagði stigahæsta tennisleikara heims Roger Federer í skemmtilegum úrslitaleik 7-5, 6-7 og 6-4. Þetta var 21. sigur Nadal á leirvelli á ferlinum, en hann er nánast ósigrandi á leirnum. Sport 18.5.2008 16:52 40. sigur Loeb í höfn Franski ökuþórinn Sebastien Loeb á Citroen vann í dag sinn 40. sigur á ferlinum á heimsmeistaramótinu í ralli þegar hann sigraði í Sardínurallinu. Sport 18.5.2008 14:05 Pistorius má keppa á Ólympíuleikunum Spretthlauparinn Oscar Pistorius má keppa á Ólympíuleikunum en hann vann mál sitt fyrir alþjóðlegum áfrýjunardómstóli. Sport 16.5.2008 13:20 Henin leggur spaðann á hilluna Belgíska tenniskonan Justin Henin tilkynnti í dag að hún væri hætt keppni. Eins og fram kom hér á Vísi í morgun hélt hún blaðamannafund í heimalandi sínu í dag þar sem hún tilkynnti þessar óvæntu fréttir. Sport 14.5.2008 19:10 Henin að hætta? Svo gæti farið að Justine Henin tilkynni í dag að hún muni leggja tennisspaðann á hilluna. Sport 14.5.2008 10:25 Guðmundur fer ekki á Ólympíuleikana Guðmundur Stephensen er úr leik á lokaúrtökumóti Alþjóðlega borðtennissambandsins sem fram fer í Ungverjalandi. Sport 11.5.2008 11:01 Sigur hjá Guðmundi Guðmundur Stephensen vann í morgun Shen Ciang frá Kína, 4-0, í úrtökumóti fyrir borðtenniskeppni Ólympíuleikana. Sport 9.5.2008 11:56 Stærsta sjónvarpsíþróttahelgi sögunnar Framundan er risaíþróttahelgi en fjöldi íþróttaviðburða verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport 2 um helgina. Sport 8.5.2008 14:03 Ísland fékk gull í Armeníu Íslenska karlalandsliðið í tennis vann í gær til gullverðlauna í Evrópu- og Afríkuriðli 4. deildar Davis Cup-keppninnar. Sport 3.5.2008 14:58 Montgomery kærður fyrir heróínsölu Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá því að spretthlauparinn Tim Montgomery hefur verið kærður fyrir að selja heróín. Sport 2.5.2008 10:56 Sigur á Namibíu Íslenska landsliðið í tennis vann í dag 3-0 sigur á Namibíu í Davis Cup, heimsmeistarakeppninni í tennis, en deild Íslands fer fram í Armeníu. Sport 30.4.2008 14:21 Mál Pistorius fyrir áfrýjunardómstól Mál Suður-Afríkumannsins Oscar Pistorius fer fyrir alþjóðlegan áfrýjunardómstól á morgun. Sport 28.4.2008 11:21 Nadal í sögubækurnar Spænski tenniskappinn Rafael Nadal komst í sögubækurnar í dag þegar hann sigraði á Monte Carlo Masters mótinu fjórða árið í röð. Hann lagði besta tennisleikara heims Roger Federer í úrslitaleik 7-5 og 7-5 á leirnum. Sport 27.4.2008 18:43 Ragna og Katrín töpuðu Ragna Ingólfsdóttir og Katrín Atladóttir féllu í dag úr leik í keppni í tvíliðaleik kvenna á Evrópumótinu í badminton sem fer fram í Danmörku. Sport 17.4.2008 15:01 Tap hjá Íslendingunum Ragna Ingólfsdóttir féll í morgun úr leik í keppni í einliðaleik kvenna á Evrópumótinu í badminton sem fer fram í Danmörku. Sport 17.4.2008 10:16 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 264 ›
Nadal sækir innblástur til Woods Rafael Nadal, fjórfaldur meistari á opna franska meistaramótinu í tennis, segist sækja innblástur til Tiger Woods sem vann opna bandaríska meistaramótið í golfi um síðustu helgi þrátt fyrir erfið meiðsli. Sport 21.6.2008 17:48
Hirvonen í efsta sæti Mikko Hirvonen frá Finnlandi vann Tyrklandsrallið í morgun og er kominn í efsta sæti á stigalista ökumanna í baráttunni um heimsmeistaratitilinn. Hirvonen ekur á Ford en landi hans, Jari-Matta Latvala, varð annar á Ford. Sport 15.6.2008 11:30
Robles sló heimsmetið í 110m grindahlaupi Kúbumaðurinn Dayron Robles setti í dag nýtt heimsmet í 100 metra grindahlaupi á gullmótinu í Ostrava þegar hann kom í mark á tímanum 12,87 sekúndum. Sport 12.6.2008 18:19
Tvö töp í Moskvu TBR hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á Evrópumóti félagsliða í badminton sem fer fram í Moskvu í Rússlandi. Sport 12.6.2008 09:21
Nadal sigraði á opna franska fjórða árið í röð Spænski tennisleikarinn Rafael Nadal vann í dag fjórða sigur sinn í röð á opna franska meistaramótinu í tennis þegar hann lagði Svisslendinginn Roger Federer í úrslitaleik 6-1, 6-3 og 6-0. Sport 8.6.2008 16:20
Ana Ivanovic sigraði á opna franska Serbneska stúlkan Ana Ivanovic vann í dag sinn fyrsta stóra titil í tennis þegar hún lagði hina rússnesku Dinöru Safinu 6-4 og 6-3 í úrslitaleik opna franska meistaramótsins. Sport 7.6.2008 15:11
Draumaúrslitaleikur Nadal og Federer Það verða Roger Federer og Rafael Nadal sem mætast í úrslitum í einliðaleik karla á opna franska meistaramótinu í tennis. Sport 6.6.2008 17:38
Ivanovic mætir Safinu í úrslitum Serbinn Ana Ivanovic mætir Dinöru Safinu frá Rússlandi í úrslitum í einliðaleik kvenna á opna franska meistaramótinu í tennis um helgina. Sport 5.6.2008 17:29
Detroit hampaði Stanley-bikarnum Íshokkíliðið Detroit Red Wings vann í nótt hinn fræga Stanley-bikar og tryggði sér þar með sigur í NHL-deildinni þetta árið. Liðið vann hið unga lið Pittsburgh Penguins 3-2 í sjötta úrslitaleik liðanna. Sport 5.6.2008 09:32
Heimamaður í undanúrslit á Roland Garros Heimamaðurinn Gael Monfils komst í dag í undanúrslit í einliðaleik karla á opna franska meistarmótinu í tennis. Sport 4.6.2008 17:45
Serbar og Rússar með yfirburði á opna franska Það er þegar ljóst að það verður Serbi og Rússi sem mætast í úrslitum í einliðaleik kvenna á opna franska meistaramótinu í tennis. Sport 4.6.2008 17:26
Skilar gullverðlaunum Michael Johnson, fyrrum spretthlaupari, ætlar að skila einum af fimm ólympíugullverðlaunum sínum. Ástæðan er sú að hann telur að verðlaunin hafi ekki verið unnin með sanngjörnum hætti. Sport 3.6.2008 12:24
Ivanovic og Jankovic áfram Serbarnir Ana Ivanovic og Jelena Jankovic komust í morgun áfram í fjórðungsúrslit í einliðaleik kvenna á opna franska meistaramótinu í tennis. Sport 1.6.2008 14:41
Bolt bætti heimsmeitið í 100 m hlaupi Spretthlauparinn Usain Bolt frá Jamaíku bætti í dag heimsmetið í 100 metra hlaupi um tvo hundraðshluta úr sekúndu er hann hljóp á 9,72 sekúndum í New York í dag. Sport 1.6.2008 11:22
Naumur sigur Sharapovu Evgeniya Rodina, nítján ára rússnesk stúlka, komst nálægt því að slá Mariu Sharapovu úr leik í fyrstu umferð opna franska meistaramótsins í tennis. Sport 28.5.2008 11:39
Nadal skellti Federer í Hamburg Spænski tenniskappinn Rafael Nadal vann í dag sigur á meistaramótinu í Hamburg. Hann lagði stigahæsta tennisleikara heims Roger Federer í skemmtilegum úrslitaleik 7-5, 6-7 og 6-4. Þetta var 21. sigur Nadal á leirvelli á ferlinum, en hann er nánast ósigrandi á leirnum. Sport 18.5.2008 16:52
40. sigur Loeb í höfn Franski ökuþórinn Sebastien Loeb á Citroen vann í dag sinn 40. sigur á ferlinum á heimsmeistaramótinu í ralli þegar hann sigraði í Sardínurallinu. Sport 18.5.2008 14:05
Pistorius má keppa á Ólympíuleikunum Spretthlauparinn Oscar Pistorius má keppa á Ólympíuleikunum en hann vann mál sitt fyrir alþjóðlegum áfrýjunardómstóli. Sport 16.5.2008 13:20
Henin leggur spaðann á hilluna Belgíska tenniskonan Justin Henin tilkynnti í dag að hún væri hætt keppni. Eins og fram kom hér á Vísi í morgun hélt hún blaðamannafund í heimalandi sínu í dag þar sem hún tilkynnti þessar óvæntu fréttir. Sport 14.5.2008 19:10
Henin að hætta? Svo gæti farið að Justine Henin tilkynni í dag að hún muni leggja tennisspaðann á hilluna. Sport 14.5.2008 10:25
Guðmundur fer ekki á Ólympíuleikana Guðmundur Stephensen er úr leik á lokaúrtökumóti Alþjóðlega borðtennissambandsins sem fram fer í Ungverjalandi. Sport 11.5.2008 11:01
Sigur hjá Guðmundi Guðmundur Stephensen vann í morgun Shen Ciang frá Kína, 4-0, í úrtökumóti fyrir borðtenniskeppni Ólympíuleikana. Sport 9.5.2008 11:56
Stærsta sjónvarpsíþróttahelgi sögunnar Framundan er risaíþróttahelgi en fjöldi íþróttaviðburða verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport 2 um helgina. Sport 8.5.2008 14:03
Ísland fékk gull í Armeníu Íslenska karlalandsliðið í tennis vann í gær til gullverðlauna í Evrópu- og Afríkuriðli 4. deildar Davis Cup-keppninnar. Sport 3.5.2008 14:58
Montgomery kærður fyrir heróínsölu Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá því að spretthlauparinn Tim Montgomery hefur verið kærður fyrir að selja heróín. Sport 2.5.2008 10:56
Sigur á Namibíu Íslenska landsliðið í tennis vann í dag 3-0 sigur á Namibíu í Davis Cup, heimsmeistarakeppninni í tennis, en deild Íslands fer fram í Armeníu. Sport 30.4.2008 14:21
Mál Pistorius fyrir áfrýjunardómstól Mál Suður-Afríkumannsins Oscar Pistorius fer fyrir alþjóðlegan áfrýjunardómstól á morgun. Sport 28.4.2008 11:21
Nadal í sögubækurnar Spænski tenniskappinn Rafael Nadal komst í sögubækurnar í dag þegar hann sigraði á Monte Carlo Masters mótinu fjórða árið í röð. Hann lagði besta tennisleikara heims Roger Federer í úrslitaleik 7-5 og 7-5 á leirnum. Sport 27.4.2008 18:43
Ragna og Katrín töpuðu Ragna Ingólfsdóttir og Katrín Atladóttir féllu í dag úr leik í keppni í tvíliðaleik kvenna á Evrópumótinu í badminton sem fer fram í Danmörku. Sport 17.4.2008 15:01
Tap hjá Íslendingunum Ragna Ingólfsdóttir féll í morgun úr leik í keppni í einliðaleik kvenna á Evrópumótinu í badminton sem fer fram í Danmörku. Sport 17.4.2008 10:16
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent